Morgunblaðið - 14.06.1987, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 14.06.1987, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. JÚNÍ 1987 B 17 Ef þú hyggst losna við snjómokstur og áhyggjur af beinbrotum þínum og annarra á svelli í vetur - þá er nauðsynlegt að taka ákvörðun og framkvæma í sumar. Varmo snjóbræðslukerfið er viturleg lausn. Það getur haldið heilu götunum auðum, jafnvel þurrum allan veturinn, líkatröppunum, gangstéttinni og heimreiðinni þinni. Einfaltog snjallt. Frostþolið* - hitaþolið - hagkvæmt. Nýttu þér hugvitið í sumar og njóttu þess í vetur. VARMO SNJÓBRÆÐSLUKERFI Sölustaöir: Byggingavöruverslanir um land allt. *Þegar rörin liggja í sandi eða öðru eftirgefanlegu efni. \lt eda strit

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.