Morgunblaðið - 16.07.1987, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 16.07.1987, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 1987 B 11 VEITINGAHUS OG SKEMMTISTAÐIR MEÐ VÍNVEITINGALEYFIÁ LANDSBYGGÐINNI Hér birtist listi yfir veitingahús með vínveitingaleyfi og skemmti- staði utan Reykjavíkur og ná- grennis. Tiltekinn er opnunartími og „matreiðslumeistari", sem er það nafn sem allir yfirmenn eld- húsanna eru nefndir, meistarar eðurei. REYKJANES BLÁA LÓNIÐ Veitingasalur gistiheimilisins við Bláa lón- iöeropinnfrá kl. 11.30 - 13.30og frá kl. 18.00 - 21.30, en kaffiveitingar eru einnig í boði og kaffihlaðborð á laugar- dögum og sunnudögum. Matreiðslu- meistari er Björn Guðmundsson og síminn 92-8650. KEFLAVÍK Veitingastaðurinn Glóðin erviö Hafnar- götu 62. Hann er opinn á virkum dögum frá klukkan 11-21 og lengur um helgar. Matreiðslumaður er Gunnar Friðriksson. Glaumberg Glaumberg er dansstaður um helgar með lifandi tónlist og diskótek. Þar er hægt að fá mat fyrir hópa hvort sem er í miðri viku eða um helgar. Matreiöslumaöur er Daði Kristjánsson. Sjávargull í sama húsi og Glaumberg er matsölu- staðurinn Sjávargull. Hann er opinn fimmtudaga til sunnudaga frá 6.30 til 23.30. Eldhúsiö lokar 22.30. Siminn á báðum stöðunum er 92-14040. SUOURLAND HVERAGERÐI Hótel Örk Veitingasalurinn er opin fyrir matargesti daglega frá kl. 12.00 -14.30 og frá kl. 18.00 - 22.00, er eldhúsinu lokar, en kaffiveitingar eru á milli matmálstíma. Á sunnudögum er svokallað „brunch" að bandariskum sið frá kl. 12.00 -14.30, en að því loknu, kl. 15.00 er kaffihlað- borð. Matreiðslumeistari hússins er Björn Erlendsson og siminn, 99-4700. SELFOSS Hótel Selfoss í hótelinu er kaffiterían opin alla daga frá kl. 08.00 - 22.00, en opið er fyrir matar- gesti iveitingasal á fimmtudögum, föstudögum, laugardögum og sunnu- dögum frá kl. 18.00 - 22.00. Kaffihlaö- borð á sunnudögum. Matreiöslumeistari er Valgarð Guðmundsson og siminn 99-25000. jnghóll i Inghóli er opiö á föstudags-, laugar- dags-og sunnudagskvöldum frá kl. 18.00 - 22.00 í eldhúsi, en staðurinn er opin til kl. 03.00 á föstudags- og laugardags- kvöldum. Lifandi tónlist og diskótek. Matreiðslumeistari er Stefán Einarsson og síminn 99-1356. Stjarnan: SpennusögurI undir svefninn ■■ Jóhann Sigurðarson | 00 leikari les stuttar ] “ spennusögur fyrir l hlustendur Stjömunnar um mið- ! nætti á þriðjudögum. Jóhann sagði í samtali við Morgunblaðið að hann hefði valið stuttar og spenn- andi sögur, stundum léttar hroll- vekjur, sem yrðu á dagskrá að minnsta kosti vikulega á næst- unni. Margar af sögunum em úr tímariti sem Alfred Hitchcock valdi sögur í og gaf út. Sögur Sigurðar em eftir hina ýmsu höf- unda t.d. Edgar Allan Poe, Knut Hamsun og Þórberg Þórðarson. Sagan sem Jóhann les í kvöld heitin „Sá hlær best...“ og er eft- ir Larry Powell. ÞINGVELLIR Hótel Valhöll i Valhöll er opið alla daga frá kl. 12.00 - 14.30 og 18.00 - 22.30 fyrir matar- gesti, en kaffiveitingar eru einnig allan daginn. Matreiðslumeistari er Jón Þór Einarsson og síminn, 99-2622. VESTMANNAEYJAR Gestgjafinn í Gestgjafanum er opinn daglega mat- sölustaður, sem að kvöldi breytist í „krá", frá kl. 07.00 - 23.30 á virkum dögum, til kl. 01.00 á fimmtudögum og sunnu- dögum og kl. 03.00 á föstudögum og laugardögum. Siminn er 98-2577. Skansinn Skemmtistaðurinn Skansinn er opinn á föstudags- og laugardagskvöldum, frá kl. 19.30 - 22.00 fyrir matargesti. Húsið lokarsvo 03.00. Siminn er 98-2577. Skútinn í Skútanum er opið um helgar í eldhúsinu frá kl. 10.00 - 22.00, en á virkum dögum frá kl. 09.00 - 22.00. Matreiöslumeistari er Ingi Erlingsson og siminn 98-1420. AUSTURLAND AUSTFIRÐIR EGILSSTAÐIR Samkvæmispáfinn Veitingahúsið Samkvæmispáfinn við Lagarfell er opið alla daga frá kl. 10.00 - 23.30 og á föstudögum og laugardög- um til kl. 01.00, en eldhúsiö er opið frá kl. 11.00 -14.00 og frá kl. 18.00 - 21.00 alla daga. Kaffiveitingar eru einnig í boði. Matreiðslumeistari hússins er Gunnar Björgvinsson og siminn 97-1622. Hótel Valaskjálf Veitingasalurinn i Valaskjálf er opin fyrir mat alla daga frá kl. 11.00 -14.00 og frá kl. 18.00 - 22.00. Matreiðslumeistari er Kristinn Vagnsson. Eddu hótel Eiðum Veitingasalurinn á Eiðum er opin alla daga frá kl. 07.30 - 23.30 og eldhúsiö fyrir mat frá kl. 12.00- 14.00og 19.00 - 21.00. Matreiðslumeistari er Elínborg Kristinsdóttir. síminn er 97-3803. Eddu hótel Hallormsstað Veitingasalurinn er opinn daglega frá kl. 08.00 - 23.00 og eldhúsið frá kl. 12.00 - 14.00og 18.30 -21.30, nema á laugar- dögum þegar opið er frá kl. 18.00 - 22.00. Matreiðslumeistari er Óðinn Ey- mundsson. HÖFN í HORNAFIRÐI Hótel Höfn Á hótelinu eru tveir veitingastaðir, annars vegar kaffiterian, sem er opin daglega frá kl. 10.00-23.00. Eniveitingasal hótelsins er eldhúsiö opið frá kl. 19.00 - 21.00 alla daga. Síminn er 97-81240. Matreiðslumeistari er Árni Stefán Árna- son. Eddu hótel í veitingasal Edduhótelsins á Höfn er opiö i sumar frá kl. 12.00 -14.00 og frá kl. 19.00 - 22.00. Matreiöslumeistari hússins er Sigurbjörg Stefánsdóttir og eiminn 97-81470. SEYÐISFJÖRÐUR Hótel Snæfell Veitingasalurinn á Snæfelli er opinn dag- legafyrirmatfrákl. 12.00- 14.00ogfrá kl. 19.00 - 22.00, en staðurinn er opinn til kl. 01.00 um helgar. Matreiðslumeist- ari er Garðar Rúnar Sigurgeirsson. Siminner 97-2460. NORDURLAND EYSTRA AKUREYRI Bautinn i Bautanum er opið alla daga vikunnar frá kl. 09.00 - 23.30. Síminn er 96-21818. Fiðlarinn Hjá Fiðlaranum er opið eldhús frá kl. 11.00 - 23.00 alla daga vikunnar. Mat- reiöslumeistari er Zófanías Árnason og siminn 96-27100. Hótel Akureyri Veitingasalur hótelsins er opin alla daga fyrir matargesti frá kl. 11.30 -14.00 og frá kl. 18.00 - 22.00. Matreiðslumeistari hússins er Ari Garöar Georgsson. Siminn j er 96-22525. ; HótelKEA i Veitingasalur hótelsins er opin alla daga frá kl. 11.30 -14.00 og frá kl. 18.00 - i 22.00, en þá lokareldhúsiö. í boði eru I sérréttarseölar og dagsseölar. Mat- reiðslumeistari er Kristján Elis Jónasson ogsiminn 96-22200. Sjallinn Veitingahúsið Sjallinn opnar fyrir matar- gesti á föstudagskvöldum frá kl. 20.00 - 22.30 og á laugardagskvöldum frá kl. 19.00 - 22.30, en matreiðslumeistari hússins er Ari Garöar Georgsson. Sjallinn ersvoopin til kl. 03.00 um helgarog leikurhljómsveit Ingimars Eydal fyrir dansi, auk þess sem diskótek er. Síminn er 96-22970. Kjallarinn Kjallarinn er krá í kjallara Sjallans, sem er opin frá kl. 18.00, á virkum dögum til kl. 01.00 og á föstudags- og laugardags- kvöldum til kl. 03.00. Léttir réttir og lifandi tónlist stundum. Síminn er 96-22970. Laxdalshús i Laxdalshúsi við Hafnarstræti 11 er opið á föstudögum og laugardögum frá kl. 14.00 - 23.00 og á sunnudögum eru kaffiveitingarfrá kl. 14.00 18.00. Her- mann Huijbens er matreiðslumeistari hússins, en hann sérhæfir sig i fiskréttum og verður nú um helgina sérstaklega boðið upp á hlýra og svo karlloðnu steikta íkvenloðnusafa. Þáereinnig matreiddur marhnútur. Á laugardag leikur hljóm- sveitinTass, jass i garðinum frá 17.30 -19.30. VESTFIRDIR ÍSAFJÖRÐUR Hótel ísafjörður Veitingasalur hótelsins er opin fyrir mat frá kl. 11.30 - 13.30 og frá 19.00 - 21.00 og eru kaffiveitingar á milli matmálstima. Um helgareropiðfrákl. 18.30. Mat- reiöslumeistarar eru Eirikur Finnsson og Ásgeir Jónsson. NORÐURLAND VESTRA LAUGABAKKI Hótel Edda Morgunverður er framreidd- urfrá 8-10og hádegisverðurfrá 12-2. Frá 7-9 er kvöldveröur en hægt er að fá vin með matnum. Allan daginn er svo hægt að fá kaffi og kökur. Matreiðslu- maður er Pétur Hermannsson. Síminn er 95-1904. HÚNAVELLIR Hótel Edda á morgnana er boðið upp á hlaöborö og hádegisverður er frá 12-14. Kvöld- verðurerfrá 7-1 Oog hægt eraðfá létt vin með mat. Matreiðslumaður er Elmar Kristjánsson og síminn 95-4370. BLÖNDUÓS Hótel Blönduós Þar er hægt að fá morgunverð frá klukk- an 7-10.30 og hádegismat frá 11.30 til 14. Kvöldveröurerfrá 18.30 til 21. Kaffi og kökur fást allan daginn en matstaður- inn lokar klukkan 23.30. Bessi Þorsteins- son er matreiðslumeistari á Hótel Blönduós og síminn er 95-4126. HVAMMSTANGI Vertshúsið Þar er opið allan daginn frá klukkan 8-23. Hádegisverður er framreiddur frá klukkan 12-2 og kvöldverður frá klukkan 7-9 en þess á milli má fá alls konar smárétti eins og hamborgara og kjúklinga. Mat- reiöslumaður er Ingvar Jakobsson og siminn er 95-1717. SAUÐÁRKRÓKUR Hótel Mælifell Morgunverður er borinn fram milli klukk- an 7 og 10 og hádegisverður eftir það til klukkan 13.30. Kvöldmat er hægt að fá frá klukkan 17 fram til 20.30. Auk þess er hægt að fá smárétti allan daginn úr eldhúsinu. Vínveitingar eru á kvöldin til klukkan 23.30. Siminn er 95-5265. T ómas Guömundsson er matreiðslu- meistari staðarins. Sælkerahúsið í Sælkerahúsinu er opið frá 11.30 til 15 ogfrá 17-24. MatreiðslumeistarierTóm- as Guðmundsson. Síminn er 95-5900. SIGLUFJÖRÐUR Hótel Höfn Þar er grillið opið allan daginn en morg- unverðurer framreiddurfrá 7.30-10.30. Hádegisverður er milli kl. 12 og 1 og kvöldverður frá kl. 7-8. Um helgar er barinn venjulega opinn til 23.30. Mat- reiðslumenn eru Erla Finnsdóttirog Jóhann Halldórsson. VESTURLAND Hótel Búðir Þar er opiö frá 8-23.30. Hádegismatur erfrá 12-14 og kvöldmatur frá 7-10. Hægt er að fá kaffi um miöjan daginn og smárétti á kvöldin. Matreiðslumenn eru Hafþór Ólafsson og Gunnar Jónsson. Síminn er 93-56700. Hótel Stykkishólmur Hótelið býður upp á smurt brauð, kaffi og kökur allan daginn auk morgun- há- degis- og kvöldverðar. Opið er til klukkan 23.30. Yfirmatreiðslumenn eru Sumarliði ! Ásgeirsson og Egill Ragnarsson. Síminn á hótelinu er 93-81330. AKRANES Hótel Akranes j Veitingasalur hótelsins er opin frá kl. 08.00 - 20.30 og eru kaffiveitingar einnig í boði. Matreiðslumeistari er Þór Ragn- j arsson og síminn 93-2020 i3áran Báran nefnist skemmtistaður i kráarstil sem er i Hótel Akranesi. Þar er opið frá kl. 18.00 - 23.30 á virkum dögum, lil kl. I 01.00 á fimmmtudögum og kl. 03.00 á föstudags-og laugardagskvöldum. Lif- j andi tónlist og diskótek. Stillholtt Veitingahúsið Stillhollt er opið daglega frá kl. 09.00 - 23.30, en fyrir matargesti frá kl. 11.00 - 22.00. Matreiðslumeistar- j ar eru Egill Egilsson og Sigurvin Gunnars- i sonogsiminn, 93-2778. BORGARNES Hótel Borgarnes Morgunveröur er framreiddur klukkan 7.30ogstendurtil 10. Frá 12-14er hádegisverðurog frá 7-10 kvöldverður. Allan daginn er svo hægt að fá smá- refti. Opiðervirka daga til klukkan 23.30 og á föstudögum og laugardögum til klukkan 2.30. Matreiðslumenn eru Har- aldur Hreggviðsson og Ingigerður Jónsdóttir. Síminn er 93-71119. mitunce. Maurice, morðsaga og hrollvekja Eftir vinsældir myndarinnar Her- bergi með útsýni hafa þeir félagar Ismail Merchant og James Ivory, sem gert hafa saman kvikmyndir í aldarfjórðung, verið að drukkna í tilboðum og handritum frá Holly- wood. Merchant neitar þó að þeir séu undir sérstökum þrýstingi. „Fólk er í gegnum árin orðið vant góðum hlutum frá okkur allt frá því að við gerðum Shakespeare Wallah (1965),“ segir hann. „Ég held að þeir sem fytgst hafa með verkum okkar hafi alltaf verið ánægðir með þau.“ Nýjasta myndin þeirra er Maurice, byggð á sjálfsævisögu- legri skáldsögu E.M. Forsters, sem fjallar um baráttu ungs manns við kynvillu sína og víktorí- anskt siðgæði uppúr aldamótum. Framtíðarverkefni þeirra Merc- hant og Ivorys eru m.a. An Innocent Millionaire, sem Tom Cruise mun jafnvel leika í, og The Deceivers. Eins og fyrri myndir félaganna verða þessar fjármagn- aðar af óháðum aðilum vegna þess að risaverin „munu alltaf letja þig í að gera eitthvað öðruví- si,“ eins og Merchant kemst að orði. Loksins fær Kim Basinger al- mennilegt hlutverk ef marka má fréttir vestra. Hún hefur leikið meira en nóg af „drusluhlutverk- um“ eins og í 9 1/2 Weeks, No Mercy og Blind Date. í nýju mynd inni hans Robert Bentons, sem heitir Nadine, fær Basinger loks- ins að vera klár, sterk og fyndin. Benton segist hafa verið hálfn aður með handritið þegar hann hitti Basinger og „það var eins og persónan hefði gengið inn um dymar. Eftir tíu sekúndur vissi ég að hún ætti að fara með hlut- verkið". Hann hengdi upp ljós- mynd af Kim á vegginn hjá sér og sneri handritinu úr því að vera alvarlegt drama í kóm- ískan „þriller". Myndin gerist í Texas á sjötta áratugnum. Nadine og maðurinn hennar (Jeff Bridges) eru sökuð um morð og Nadine reynir að finna raunverulega morðingjann. Clive Barker er hinn breski Stephen King. í metsölu-hroll vekjunum hans hefur Satan sjálfur tekið sér bólfestu í úthverf- um London. Nú hefur Barker snúið sér að öðru. Hann er orðinn þreyttur á að láta aðra gera mynd- ir eftir handritunum hans og hefur leikstýrt myndinni Hellraiser, sem hann segir að sé „gáfulega gerð og stílfærð hryllingsmynd. Það er ekki ein af þessum myndum sem í er hóað 12 fallegustu ung- mennum Kalifomíu og þau drep- in.“ _ „i Nadine.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.