Morgunblaðið - 19.07.1987, Síða 7
a e
B 7
mikill hávaði og læti í kringum þá
þar sem vinna var í fullum gangi
meðan á æfingunni stóð. Morgun-
inn eftir var aftur æft og gekk þá
enn betur. Tókst sýningin með mikl-
um ágætum um kvöldið þar sem
krakkarnir gerðu ýmsar æfingar
og undir var leikin tónlist sem féll
vel að sýningaratriðinu. Á laugar-
daginn var síðan önnur aukasýning
og tókst hún enn betur enda hest-
amir famir að venjast aðstæðum
og þeir farnir að hafa gaman að
leiknum.
Ekki er þetta í fýrsta skipti sem
Reiðskólinn í Geldingaholti tekur
þátt í sýningu sem þessari og er
sjálfsagt mörgum í fersku minni
sýningin á landsmótinu á síðasta
ári. Þá sýndu tíu krakkar frá reið-
skólanum á kvöldvökunni við mjög
góðar undirtektir. Er þama kominn
saman hópur krakka sem geta með
íitlum fyrirvara æft saman
skemmtileg sýningaratriði sem
hæfa vel á ýmiskonar útisamkom-
um og kannski ekki síður almennum
samkomum þar sem ekki em ein-
göngu samankomnir hestamenn.
Er ekki að efa að slíkar sýningar
myndu glæða áhuga yngri kynslóð-
arinnar á hestamennskunni. í ráði
er að Reiðskólinn í Geldingarholti
muni sýna á landbúnaðarsýning-
unni sem haldin verður í ágúst og
verður þá sýnt í Reiðhöllinni.
Aðspurð kvaðst Annie vera mjög
ánægð með höllina og lét vel af því
að sýna hesta í henni. Sagðist hún
binda miklar vonir við að Reiðhöllin
ætti eftir að nýtast til gagnlegra
hluta fyrir hestamennskuna á kom-
andi ámm. Bæði hvað varðar
sýningarhald og reiðkennslu.
Myndir og texti Valdimar Kristins-
son
Sljórnvöld í Nicaragua:
2.790 kontra-
skæruliðar
í valnum
Managua, Reuter.
HERMENN sandinistastjórnar í
Nicaragua hafa fellt 2.790
skæruliða frá áramótum að því
er Humberto Ortega, varnar-
málaráðherra, sagði í fyrradag.
Ortega hélt þessu fram á fundi
með hermönum skammt fyrir utan
höfuðborgina, Managua, en sagði
ekki annað um mannfallið í stjóm-
arhernum en að það væri miklu
minna en skæmliðanna. Sakaði
Ortega Bandaríkjastjóm um standa
fyrir hernaðinum í landinu og sagði,
að herinn yrði að vera viðbúinn
bandarískri innrás. Á fundinum
með hermönnunum voru yfirmenn
hersins í einstökum hémðum lands-
ins hækkaðir í tign og einnig
baðafulltrúi varnarmálaráðuneytis-
ins, Rosa Pasos, sem hlaut majórs-
nafnbót. Bróðir hennar er aftur
blaðafulltrúi skæruliðasamtakanna
og hefur aðsetur á Miami í Banda-
ríkjunum.
sKoanaroenð-
tifn
AUCLÝSINGASTOFA
MYNDAMÖTA HF
T8CI ÍJÚl .ei HUOAGUMMUB .(IIO.MHVIUOHOM
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚLÍ 1987
LJÓSMYNDABÚÐIN LAUGAVEG1118, * 27744
AlúÖarþakkir öllum þeim sem glöddu mig á
einn eða annan hátt á sextugasta afmcelisdegi
mínum þann 13. júlí síöastliöinn. Sérstakar
þakkir vil ég fœra skólakór Kársnesskóla og
stjórnanda hans Þórunni Björnsdóttur fyrir
heimsóknina.
Gunnvör Braga.
CatlOH Ljósmyndabúðin CailOH
Canon með 50 mm f 1.8
Guð blessi alla sem heimsóttu mig á 65 ára
afmceli mínu 12. júlí.
Lilja, Grund.
15. október leggjum við upp í einstæða hópferð um
Suðaustur-Asíu með hinum góðkunna Urvalsfarar-
stjóra Jóhannesi Reykdal.
Dvalið á lúxushótelum í Bangkok og á Pattaya-
ströndinni.
Samtals 16 dásamlegir dagar.
Síðan verður lagt land undir fót og haldið til norður-
hluta Thailands á slóðir frumbyggja í Chiang Mai
og til Gullna Þríhyrningsins, þar sem Thai-
land; Laos og Burma mætast - því geta sæludagamir
orðið 20 talsins.
■
.
-EVROPA
15/8-29/8
Vínsmökkunar- og vínhátíðarferð 3.-10. október.
- í fyrra var uppselt - f |
Mósel og Rín, með hinum vinsæla Úrvals-
fararstjóra Friðrik G. Friðrikssyni.
Hin sígilda og vinsæla 15 daga ferð um
Þýskaland, Sviss, Frakkland, Austurríki
og Lúxemborg, undir öruggri leiðsögn
FriðriksG. Friðrikssonar.
Ferð fyrir alla aldurshópa.
AÐEINS ÖRPÁ SÆTILAUS.
LUXUSSIGLING UM K ARIB AI I AFIÐ
22. október
Beint flug til Orlando í Flórída.
Tveggja vikna sigling um Karíbahafið með lúxusskipinu Ms. Sun Viking. Meðal þeirra eyja sem
verða heimsóttar em St. Thomas, Martinique, Grenada, Barbados, Dominica og St. Martin.
íslenskur fararstjóri.
LÁTTU EKKIHAPP ÚR HENDISLEPPA
FERÐASKRIFSTOFAN ÚRVAL
FERÐASKRIFSTOFAN ÚRVAL V/AUSTURVÖLL, PÓSTHÚSSTRÆT113,101 REYKJAVÍK
SIM126900.