Morgunblaðið - 19.07.1987, Side 28
28 B
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 19. JÚLÍ 1987
kl. 21:00 Bubbi opnar hátíðina með
gítarogmunnhörpu.
kl. 22:00 Stuðmenn og Bubbi slá saman
kl. 24:00 Stuðkompaníið tekurvöldin
kl. 02:00 Látúnsbarkinn 1987 kynntur:
Bjarni Arason syngur við
undirleik Stuðmanna.
kl. 03:00 Stuðmenn og Sveitin millí
Sanda keyra fram undir
MARAÞON TÓNLISTARFLUTNINGUR ÖLL KVÖLD OG ALLAR NÆTUR
Sætaferðir frá B.S.Í. í Reykjavík, frá Keflavfk, Borgarnesi, Akranesi, Akureyri, Stykkishólmi, SeHossi, og víðar.
morgun.
LAUGARDAGUR 1. ÁGÚST:
kl. 08:00 Morgunútvarp Húsafells.
Mjúk slökunartónlist.
kl. 11:00 Fánahylling að hætti ung-
mennafélagsins.
kl. 11:15 Húsafellshlaupið. Keppt
verður í 1km, 3km og 5 km
hlaupi. íþróttalýsingu annast
Útvarp Húsafell.
kl. 15:00 Hljómsveitakeppnin hefst.
Hver hljómsveit leikur 3 lög.
6 manna dómnefnd velur 3
beztu hljómsveitirnar til að
taka þátt i úrslitakeppninni á
sunnudag. Kynningu annast
Valgeir Guðjónsson og Jakob
Magnússon.
kl. 20:00 Jazztónleikar. Nokkrir valin-
kunnir hljóðfæraleikarar
koma fram.
kl. 22:00 Meistari Megas. Grísalappalisa
hittir fatlafól ríðandi á gamla
sorrt Grána.
kl. 23:00 MX 21 með Bubba Morthens t
broddi fylkingar.
kl. 01:00 Sveitin millf Sanda rífjar upp
gamla Húsafellsandann.
kl. 02:00 Stuðmenn ásamt meðlimum
úr Stuðkompaníinu örva blóð-
rásina.
kl. 03:00 Addi Rokk með söng og
aflraunir.
SUNNUDAGURINN 2. ÁGÚST:
kl. 11:00 Gospel-poppmessa að hætti
Suðurríkjanna. Séra Geir
Waage messar. Karl Sighvats-
son organisti þenur
fimbulorganið.
kl. 14:00 Jam session. Flöskustútur
bendir á einn meðlim úr hverri
hljómsveit sem taka verður
þátt í að leika af fingrum f ram.
kl. 16:00 FJÖLSKYLDUDAGSKRÁ:
Heiðursgestur Húsafellsmótsins 1987,
skáldið Sjón ávarpar samkomuna og
kastar fram kviðlingi.
Valgeir, Bubbi og Megas stilla saman
vísnastrengína fyrsta sinni.
Fjölfistamenn sýna kúnstir sínar.
LEYNIÞJÓNUSTAN kemur fram í þetta
eina sinn á hátíðinni.
Látúnsbarkinn Bjarni Arason
Stuðmenn
Úrslit hljómsveitakeppninnar. Verðlaun
afhent.
kl. 21:00 Stuðkompaníið frá Akureyri
kl. 22:30 Bubbi Morthens og MX 21
kl. 01:30 STUÐMENN brenna kertin í
báða enda
kl. 03:00 Sveitin milli Sanda og Addí
Rokk stiga á stokk með Bubba
og Stuðmönnum í syrpunni
„Húsafell 69"
kl. 04:00 Dansað á dekki meðan
dampur endist.