Morgunblaðið - 21.08.1987, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 1987
I DAG er föstudagur 21.
ágúst, 233. dagur ársins
1987. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 4.52 og
síðdegisflóð kl. 17.08. Sól-
arupprás í Reykjavík kl. 5.35
og sólarlag kl. 21.25. Myrk-
ur kl. 22.24. Sólin er í
hádegisstað í Reykjavík kl.
31.31 og tunglið er í suðri
kl. 11.21. (Almanak Háskóla
slands.)_____________________
Vér áminnum yður bræð-
ur: Vandið um við þá sem
óreglusamir eru, hug-
hreystið ístöðulitla, takið
að yður þá sem óstyrkir
eru, verið langlyndir við
aila. (1. Þessal. 5, 14.)
t 2 3 4
17
LÁRÉTT: — 1 freyddi, 5 flan, 6
hefur orð á, 9 kraftur, 10 ósam-
stæðir, 11 samhtjóðar, 12 tindi, 13
bæta, 15 eldstæði, 17 kætti.
LÓÐRÉTT: — 1 ægileg, 2 enda-
fjöl, 3 elska, 4 sjá eftir, 7 styrkja,
8 svelgur, 12 láð, 14 mánuður, 16
samhtjóðar.
LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 foss, 5 teig, 6 raum,
7 æt, 8 eldur, 11 tá, 12 nam, 14
Atla, 16 rauður.
LÓÐRÉTT: — 1 forsetar, 2 stund,
3 sem, 4 ógát, 7 æra, 9 láta, 10
unað, 13 mær, 16 lu.
ÁRNAÐ HEILLA
QA ára afmæli. í dag,
t/U föstudag, verður Jóna
S. Jónsdottir, Eskihlíð lOa,
90 ára. Maður hennar var
Sigfús H. Guðnason frá
Skarði, Landsveit. Jóna tekur
á móti gestum á morgun,
laugardag, á hótel Holiday
Inn við Sigtún.
/J A ára afmæli. Ingólfur
ÖU Pálsson, rafvirkja-
meistari, Heiðmörk 3 Hvera-
gerði, verður sextugur í dag.
MINNINGARKORT
MINNIN G ARKORT Fél.
velunnara Borgarspftalans
fást í upplýsingadeild í and-
dyri spítalans. Einnig eru
kortin afgreidd í síma 81200.
FRÉTTIR_______________
NIÐJAMÓT Finnboga J.
Arndal verður haldið á
Hvanneyri dagana 22.-23.
ágúst nk. Frændur og vinir
velkomnir.
MBL. FYRIR 50 ÁRUM
FRÉTTIN um að Mussolini
muni innan skamms heim-
sækja Hitler, hefír stungið
upp höfðinu aftur. Fyrst
var sagt að hann ætlaði til
Þýskalands í vor síðasl. En
að þessu sinni er fréttinni
hvorki neitað í Berlín né
Róm. Það er búist við að
Mussolini verði gestur Hitl-
ers á hinu mikla nasista-
flokksþingi í Niimberg í
næsta mánuði, eða heim-
sæki hann strax að flokks-
þinginu loknu.
Þessar stúlkur, Guðbjörg Guðmundsdóttir og Ólafía
Sólveig Einarsdóttir, efndu til hlutaveltu á dögunum
fyrir Fella- og Hólakirkju og hafa afhent kirkjunni
ágóðann, 500 krónur.
Þessar stúlkur, Sólveig K. Jónsdóttir og Kristrún D.
Matthíasdóttir, gáfu íþróttafélagi fatlaðra í Reykjavík
1.450 krónur fyrir skömmu.
Morgunblaðið/KGA
Æðarfjölskylda í umferðinni.
Kvöld-, nœtur- og heigarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 21. ágúst til 27. ágúst, aö báðum dög-
um meðtöldum er í Garðs Apóteki. Auk þess er Lyfjabúð-
in Iðunn opin til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema
sunnudag.
Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Sly8a- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami
simi. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa-
sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9—11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viðtals-
beiönum i síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garöabær: HeilsugæslustöÓ: Læknavakt sími 51100.
Apótekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11 -14.
Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. OpiÖ er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. SamskiptaerfiÖleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökln Vímulaus
æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fól. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriðjud., miðvikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráðgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, simsvari. Sjálfshjálpar-
hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500,
símsvari.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssúndi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríða,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 623075.
Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.
15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om.
Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og
3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er
hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733
kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m.
Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga
og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru
hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frótta-
yfirlit liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun-
um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl.
18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hrlngslns: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Foesvogi: Mánu-
daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðin Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæöingarheimiii Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspítali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur-
læknishóraÖB og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta
er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja.
Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími
virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum:
Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri -
sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl.
22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
vertu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir
fram til ágústloka mánudaga - föstudaga: Aöallestrarsal-
ur 9-19. Útlánasalur (vegna heimlána) 13-16. Handrita-
lestrarsalur 9—17.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Ámagaröur: Handritasýning stofnunarÁrna Magnússon-
ar opin þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til
ágústloka.
Þjóðminjasafnið: Opiö kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn-
ar. í Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiðfram á vora daga“.
Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, sími
36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg-
arbókasafn f Geröubergi, Geröubergi 3—5, sími 79122
og 79138.
Frá 1. júní til 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem
hór segir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl.
9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19.
Hofsvallasafn veröur lokaö frá 1. júlí til 23. ágúst. Bóka-
bflar veröa ekki í förum fró 6. júlí til 17. ágúst.
Norrnna húsiö. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 10—18.
Á8grfm88afn BergstaÖastræti 74: Opiö alla daga nema
laugardaga kl. 13.30—16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö alla daga kl. 10-16.
Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn
daglega kl. 11.00-17.00.
Hús Jóns SigurÖ88onar f Kaupmannahöfn er opiö miÖ-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bóka8afn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn
er 41577.
Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500.
Náttúrugripa8afnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þríðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
NáttúrufræöÍ8tofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö alla daga vikunn-
ar nema mánudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyrí sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir í Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mónud.—föstud.
kl. 7—20.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl.
8—14.30. Sumartími 1. júní—1. sept. s. 14059. Laugardals-
laug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá
kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—17.30. Vesturbæj-
aríaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá
kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró 8.00—17.30. Sundlaug Fb.
Breiöholti: Mánud.—föstud. fró kl. 7.20-20.30. Laugard.
frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30.
Varmárlaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260.
Sundleug Seftjamamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.