Morgunblaðið - 21.08.1987, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 21.08.1987, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 1987 17 Yamistúlkumar dönsuðu um ástína arfleifðinni. Þáttur í því er, að stjómvöld komu hér upp þessum stórmerkilega garði, eða útivistar- svæði, þar sem byggð hafa verið upp þorp hinna ýmsu ættbálka. Sagan endursmíðuð. Byggingarlag er jafn fjölþætt og ólíkt og ætt- bálkamir em margir. Sumir bjuggu í bjálkahúsum, önnur eru listilega hiaðin úr höggnum steini, enn aðrir gerðu sér leirkofa og svo mætti lengi telja. Það virðist afar misjaftit, hvað þeir hafa lagt mikla rækt við húsagerðina. Þetta sýningarsvæði fyrri tilverustigum hef ég áreiðan- lega verið mjög matvönd. Svo var tímabært að snúa aftur úr þessu töfralandi til „hinnar bros- mildu borgar," Tapei og þeirra daga, sem ég átti eftir að vera þar að þessu sinni. Hauskúpur og guðalíkön vernda heimilin ættbálkaþorpanna tekur jrfir gríðarlega mikið flæmi, á fagurri sléttu, milli hárra fjalla. Húsin standa ekki auð og tóm, þar em útskomir munir frá gamalli tíð, guðamyndir gerðar af misjafnlega mikilli innlifun, sums staðar haus- kúpum raðað upp fyrir utan húsin. Þær veija fyrir illum öndum. Sums staðar em ættbálkamenn við húsin sín og í þjóðbúningunum sínum, svo að gestimir geti í ofanálag séð, hvemig þeir líta út. Það er óneitanlega gaman og fysilegt að ganga þama um og skoða allan þennan ekta tilbúning. Og hvarvetna innum há tré gengur maður fram á eitthvað nýtt og nýtt. Til vonar og vara ganga líka stræt- isvagnar um ættbálkaþorpið og veitti ekki af, því að svæðið er víð- áttumikið. í hitanum þennan dag sem ég kom þama, var sægur að skoða sig um. Og á því tæpa ári, sem er liðið frá því ættbálkaþorpið var „opnað" hafa yfir milljón gestir lagt þangað leið. Eftir langar göngumar, snemm við svo niður að. hofínu, sem er verið að reisa við nýja og vel skipu- lagða fossinn, sem er uppljómaður á kvöldin. Svo var gott að setjast inn á veitingahúsið. Það á reyndar í framtíðinni einnig að byggja þama hðtel. Ég lét þá félaga mína, Andrew og Huan, um að velja ofan í mig matinn. Það er æði langt síðan ég komst að þeirri niðurstöðu, að hafi ég verið Kínveiji á einhveijum Réttur dagsins í„íslenskum orðskviðum“ segir: — „Bústu við illu, þaðgóða skað- ar þig ekki“. — / Málfar landsmanna hér í upp- hafí 19. aldar þætti „hneixlan" í dag! En „brotlig erum við öll“, segir ennfremur í góðri bók. Þeir höfðu þó oft rétt fyrir sér í ýmsu blessaðir, enda hefur eðli mannsins lítið breyst í tímanna rás. Matarvenjur lands- manna hafa þó tekið „smábreyt- ingum". Hér á öldum áður dreymdi menn um magafylli, en það dugir skammt í dag, nú þarf maturinn líka að bragðast vel. Nú, við bætum auðveldlega úr því með stöðugt nýjum sam- setingum þess hráefnis sem hér er á boðstólum. Hér er gott dæmi: Við styðjum við bakið á bændum landsins að venju og bjóðum upp á: Víðidals-buff Blandað kjöt í rúllu Fyrir 4—5 300 gr nautakjötsbuff (1 góð sneið) malaður pipar 300 gr lambahakk 1 lítill laukur saxaður 1 tsk. salt 'A tsk. rósmarin ‘A tsk. oregano '/« tsk. papríka */« tsk. timian 1 lítið egg 6 sneiðar beikon 'A búnt steinselja, söxuð 40 gr smjörlíki 1 tsk. tarragon 1. Nautakjötið þarf helst að vera úr heilum vöðva. Það er marið, þ.e. flatt út fremur þunnt með kjöthamri á trébretti, eða þar til það hefur náð lengd beikonsneiðar og breidd 6 sneiða. 2. Yfir útflatt nautalqötið er mal- aður pipar, nokkuð rausnarlega. Steinselju er stráð jafnt yfir kjötið. Þar yfir er raðað beikonsneiðunum. 3. Lambahakki, flnsöxuðum lauk, salti, rósmarin, oregano, timian, paprikudufti og eggi er blandað vel saman. Kjötblöndunni er síðan jafn- að yfir beikonið sem þriðja lag. 4. Kjötinu er síðan rúllað upp og samskeytin fest með tannstönglum. Þeim er stungið varlega alveg í gegnum kjötrúlluna með 2 cm milli- bili. Best er að stinga öðrum tahn- stöngli á móti, þ.e. í kross, til að treysta form rúllunnar. Kjötrúllan er svo skorin með skörpum hníf á milli tannstönglanna í 5—6 sneiðar. Þau eru síðan steikt undir grilli í 5 mínútur á hvorri hlið. 5. Smjörlíkið er hitað á pönnu við góðan hita þar til það hefur fen gið hnetubrúnan lit, smjörlíkið má ekki brenna. Pannan er tekin af hellunni og er 1 tsk. af tarragoni bætt út í heita feitina. 6. Tarragon-feitinni er síðan hellt yfir Víðidals-buffin og eru þau gjaman borin fram með soðnum íslenzkum núðlum. Núðlumar em soðnar í saltvatni í 3 mínútur. Vatni er hellt af þeim og 2—3 matsk. af smjörlíki settar saman við núðlumar og blandað vel með göfflum. Núðlumar em einnig bragðbættar með örlitlu salti og möluðum pipar. Verð á íslensku kjöti hefur ekki staðið í neinum, þar hafa tölur verið „vænar“. Við neytendur setjum verð lítt fyrir okkur þegar hráefnið er gott. í Víðidalsbuffinu er nautakjöt og fer það að sjálfsögðu eftir gæðum lqotsins hve mjúkt buffið er undir tönn. Þegar nautakjöt er keypt í verslun er oft erfltt að sjá hvort það er af kálfinum í Nesi, tarfinum á Hofl eða Skjöldu gömlu. Hvenær kemur sá tími að okkur neytendum í þessu landi verður boðið til kaups flokkað kjöt? Höfðar til .fólksíöllum starfsgreinum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.