Morgunblaðið - 21.08.1987, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 1987
9
Kœru FóstbrœÖur, aörir vinir og venslamenn.
Hugheilar þakkir fyrir hlýjar óskir og gjafir á
75 ára afmœli mínu 8. ágúst sl. LifiÖ heil.
Fríörik Eyfjörð.
LUNDUR
VEITINGASALUR
Léttir réttir á góðu verði í hádeginu
og á kvöldin.
FORRÉTTIR:
Rækjukokteill ...kr. 380.-
Reyksoðinn silungur ...kr.350,-
Grænmetissúpa ...kr. 220,-
AÐALRÉTTIR:
Skýjaloka ,...kr. 390,-
Reykt ýsa með sítrónusósu ....kr. 480,-
Djúpsteiktur sólkoli ....kr. 540,-
Steikt fjallableikja ....kr. 620.-
Hakkað buff Pojorsky ,...kr. 430,-
Blandað kjöt á teini ....kr. 710.-
Mínútusteik með kryddsmjöri Salatbar innifalinn. ,...kr. 950.-
riö
VC
vcl^0
Hótel við Sigtún
s. 689000
Erþettaekki
fjarstæða
Grein Eyjólfs Konráðs
Jónssonar í síðasta hefti
af Stefni ber yfirskrift-
ina Norðurslóðir —
Samstarf við nágranna-
þjóðir tryggir öryggi og
hagsæld. Þar segir meðal
annars:
„Við höfum tryggt
réttindi okkar til 350
milna hafsbotns á
Reykjaneshrygg, sem
enginn getur vefengt og
erum að tryggja réttindi
okkar á Hatton-Rockall-
svæðinu með samvinnu
við Færeyinga, Dani og
vonandi líka Breta, e.t.v.
með einhveijum réttind-
um til íra. Þá hefur verið
bent á sameiginleg hafs-
botnsréttindi ísiendinga,
Norðmanna og Dana f.h.
Grænlendinga og e.t.v.
iika Færeyinga á víðáttu-
miklu svæði á norður-
slóðum, sem nú er orðið
eina opna svæðið allt frá
Noregs- og Skotlands-
ströndum og tii Kanada.
Meginhluta þessa svæðis
má „loka“ með samvinnu
þjóðanna og er nú að þvi
unnið. Væntanlega líður
ekki ýkjalangur timi þar
til þvi verki verður lokið.
En hvað er hér eigin-
lega á seyði segja menn.
Er þetta ekki allt fjar-
stæða? Og i annan stað
er þetta ekki ósvífinn
yfirgangur? Sumir nota
raunar alls ekki spumar-
formið heldur fullyrða
blákalt að þetta sé svo
rétt eins og fomstumenn
allra þáverandi and-
stöðuflokka Sjálfstæðis-
flokksins gerðu 1.
september 1973 þegar
þeir sáu 200 mílna kortið
fyrst, aðrir þegar Jan
Mayen-málið var á döf-
inni og enn aðrir þegar
réttar er gætt á Reykja-
neshrygg og Hatton-
Rockall-svæðinu. Sem
betur fer hafa raddir
þessar hljóðnað, flestar
strax og rökin iágu á
Norðurslóðir
- samslarf við nágrannaþjiíðir tryggir ðryggi <*g hagsald
flfll
Framhald
landhelgisbaráttunnar
Fjórði þáttur landhelgisbaráttu íslend-
inga er nú vel á veg kominn, segir Eyjólfur
Konráð Jónsson, alþingismaður og form-
aður utanríkismálanefndar Alþingis, í
grein í nýútkomnu tölublaði tímaritsins
Stefnis þar sem hann ræðir um sam-
starf við nágrannaþjóðir á norðurslóðum.
borðinu. Og enn einu
sinni stöndum við íslend-
ingar sameinaðir i réttar-
gæslu okkar.“
Erþettayfir-
gangur?
Síðar i grein sinni i
Stefni segir Eyjólfur
Konráð Jónsson:
„Enn eiga menn sjálf-
sagt eftir að verða hissa
þvi að sérfræðingar okk-
ar í hafsbotnsmálum
hafa nú dregið upp kort
af opna landgrunninu á
norðurslóðum sem sýna
réttindin þar. Og þá er
aftur spurt hvort ekki sé
yfirgangur á ferðinni.
Svar við þvi er aftur, að
farið verður að lögum.
Við erum sem sagt svo
heppin — eða óheppin —
að eiga land sem víðáttu-
mikil hafbotnssvæði
tilheyra að réttum lög-
um. Raunar má enn
spyija; eigum við að
helga okkur þessi rétt-
indi, er ekki fullt eins
gott fyrir okkur að svæð-
in verði alþjóðieg um
aldur og ævi, gætum við
þá ekki forðast frekara
veraldarvafstur og búið
einir að okkar?
Þessar spumingar
eiga sjálfsagt rétt á sér,
en þeim er fljótsvarað
eins og heimsmyndin er
nú. Við erum í miðri
hringiðunni og komumst
ekki þaðan. Er þá ekki
sjálfgefið að við reynum
að hafa áhrif á það sem
umhverfis okkur gerist?
Svarið er jákvætt. “
Pólitísku rétt-
indin ótvíræð
Eyjólfur Konráð Jóns-
son segir hin póiitísku
réttindi vera ótvíræð
samkvæmt hafréttarsátt-
málanum sem og hagnýt-
ingarréttur botnsins, þar
með talið lífvera í flokki
botnssetutegunda. Segir
hann lítinn vafa vera á
því að þegar timar Iíða
mun hafið allt yfir botn-
inum verða eign þess sem
hann á. Þar með mætti
hindra jarðrask annarra
og notkun botnsins sem
sorptunnu og einkarétt-
ur væri tryggður til
hagnýtingar bæði
lifrænna og ólífrænna nú
þegar.
„Myndin lítur þvi ein-
faldlega svona út,“ segir
Eyjólfur Konráð Jóns-
son:
„1. Við getum í sam-
vinnu við nágranna
okkar friðað allar norð-
urslóðir.
2. Þessar þjóðir þurfa í
sem ríkustum mæli að
eiga og nýta réttindhi i
sameign og samvinnu.
3. Þær eiga i samvinnu
að vemda og efla fiski-
stofna og bæta náttúru-
far.
4. Þær eiga að hefjast
handa um undirbúning
viðtækrar ræktunar
norðurhafa.
5. ísland er nauðugt
viljugt í miðdepli þessa
mikla svæðis og frum-
kvöðull þróunar hafrétt-
arins hér um slóðir.
6. Við hljótum að verða
i fararbroddi og laða
menn til samstarfs.
7. Hér á landi hljóta að
rísa öflugar stofnanir til
stjómunar og vemdar
hafsins og nýtingar þess.
8. Hér verður miðstöð
fiskiræktar bæði vegna
legu landsins og ræktun-
arskilyrða.
9. Við viljum sem nán-
ust pólitísk samskipti við
þá nágranna okkar sem
koma inn í þessa mynd.
10. Við höfum haft og
viljum hafa sem mest og
nánust viðskiptasambönd
við þær.
11. Við viljum efla
menningarsamskipti við
þjóðir norðursins.
12. Við viljum að þær
geti al/ar búið við hag-
sæld með samhjálp og
samvinnu.
13. Við viljum sjá þenn-
an draum rætast og það
getur gerst á fáum ámm
fyrir okkar forustu.
Siðast en ekki síst ætti
svo öryggi landsins að
verða betur tryggt. Velk-
ist einhver í vafa?“
AFMÆLISTILBOÐ 14.- 24. AGUST
# V
.. .lækkun á 500 g smjörstykkjunum.
Tilefnið er 150 ára afmæli búnaðarsamtaka
á íslandi.
Venjulegt verð kr:
*ll*jö**
Tilboðsverð kr:
99P°
DAGAR
EFT1R!
AUK hf. 9.19A/SÍA