Morgunblaðið - 21.08.1987, Side 43
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. ÁGÚST 1987
43
Madonna
skokkar
Hún Madonna er nú á hljómleika-
ferðalagi um Evrópu, og er
löngu uppselt á alla tónleikana. Með-
fylgjandi Ijósmynd var tekin af
söngkonunni þar sem hún var í
heilsubótarskokki í London á dögun-
um, en Madonna mun víst hlaupa
litla 10 kílómetra hvem dag til að
halda sér í formi. Það dugði ekki að
setja upp svört sólgleraugu til að
gabba fréttaljósmyndarana, en Ma-
donna hefur lífverði með sér sem
stugga við þeim sem gerast of nær-
göngulir. Ef myndin prentast vel má
sjá einn lífvörðinn hrinda ljósmynd-
ara frá, en það fylgir sögunni að
Madonna hafi gefið vesalings mann-
inum ókeypis miða að tónleikum
sínum í London. Hún heldur tónleika
í Frankfurt á morgun, 22. ágúst,
heldur síðan til Rotterdam og París-
ar> og lýkur Evrópuferðalaginu svo
í Basel 31. ágúst.
Kíktu við í kvöld
Antikkjallarinn niðri - Góður matur uppi
BAR-DANS-ORIENTAL MATUR. S10312. Laugav.116. OPIÐ ALLA DAGA- ÖLL KVÖLD.
VEITINGAHÚS
Vagnhöfða 11, Reykjavík. Sími 685090.
Gömlu dansarnir
frá kl. 21.-03.
Hljómsveitin Danssporið ásamt söngkonunni
Kristbjörgu Löve leika fyrir dansi.
■■■■H Dansstuðiö er í ÁrtúnÍM
Tískusýnin<j
í Blómasal í da<z
á íslenskum fatnaði.
Módelsamtökin sýna nýjustu línuna í
íslenskum fatnaði í hádeginu alla föstudaga.
Fötin eru frá íslenskum Heimilisiðnaði
og Rammagerðinni.
Víkingaskipið er hlaðið íslenskum
úrvalsréttum alla daga ársins.
LOFTLEIÐIR f
FLUGLEIDA S HÓTEL
HÓTEL
UOMA
ÍÁLLÝ
BALL ,
»4
' ■'Jl-; iJL’.
Söngvarinn ▼
og dansarinrí
mt
Minnum
á Ljómarallý ballið
laugardaginn
29. ágúst nk.
JvíisVí-tyffi?:
Skemmtiatriði
og verðlauna
afhending.
:
Ú ' S'.-:'.'*
Ný og upprennandi stjarna frá Bandaríkjunum
'skemmtir í Broadway í kvöld og annað kvöld.
Missið ekki af einstöku tækifæri til að sjá
stórkostlega sýningu.
fl • \
Hin frábæra
hljómsveit
S’IÍsESs
ipifillfii
■ N . ..
mM
í’-í5íí5&»je-.;sí,
-g&m
hefur sett saman
meiriháttar
stuðdagskrá fyrir
gesti BROADWAY
A NÆSTUNNI
í KVÖLD
Skelltu þér í Broadway
Húsiðopnað kl. 22.00.
18 ára aldurstakmark.
Munið
smáréttahornið!
Ýmsirléttir réttir
á síðkvöldi.
I I ROASKRII STOI A
REYKJAVÍKUR