Morgunblaðið - 27.08.1987, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 27.08.1987, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1987 ö> C* B 3 Rás 1: Saga eftir Blixen „Austurhimininn að 1 Á 00 baki dökkum skugga A dýrsins var skær eins og glóandi gull. Leiftri sló niður í huga mér. „Ég hef séð þig áður ég þekki þig vel, en hvað- an?“ Svarið kom strax og sjálf- krafa. „Þetta er ljón af danska ríkisskjaldarmerkinu, eitt af þrem dökkbláu ljónunum á gullna grunninum. „Lion posant or“ - er það kallað í skjalda- merkjafræðinni. Þetta veit hann vel sjálfur. Um leið og ég kraup niður og kom riffli Denys fyrir á hné mér og miðaði, tók ég ákvörðun. „Ef ég felli þetta ljón ætla ég að gefa konungi Dan- merkur húðina.“ Þessi kafli er úr smásögunni „Barua a Soldani" eftir dönsku skáldkonuna Karen Blixen, sem skrifaði m.a. bókina Jörð í Afríku. Bríet Héðinsdóttir les söguna í óprentaðri þýðingu Gunnlaugs R. Jónssonar. 21.30 Tifandi tónar. Haukur Agústsson leikur létta tónlist af 78 snúninga plöt- um. (Frá Akureyri.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Gömlu danslögin. 23.00 Andvaka. Umsjón: Pálmi Matt- hiasson. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RAS 2 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Snorri Már Skúlason stendur vaktina. 6.00 í bitið. — Rósa Guðný Þórsdóttir. Fréttir sagðar kl. 7.00, 8.00 og 9.00 og fréttir á ensku sagðar kl. 8.30. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Skúla Helgasonar og Kristínar Bjargar Þor- steinsdóttur. Fréttir sagðar kl. 10.00 og 11.00. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Gunnar Svanbergs- son. Fréttir sagðar kl. 15.00 og 16.00. 16.05 Hringiðan. Þáttur í umsjón Brodda Broddasonar og Erlu B. Skúladóttur. Fréttir sagðar kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Eftirlæti. Valtýr Björn Valtýsson flytur kveöjur milli hlustenda. Fréttir sagðar kl. 22.00. 22.07 Snúningur. Umsjón: Vigmr Sveinsson. Fréttir sagðar á miönætti. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Þorsteinn G. Gunnarsson stendur vaktina til morguns. f9»9 BYLGJAN 7.00 Páll Þorsteinsson og morgun- bylgjan. Páll leikur tónlist og litur yfir blöðin. Klukkan 07.00 verður nákvæm- lega 1 ár liðið frá því að Bylgjan hóf útsendingar, fyrst útvarpsstöðva eftir að ný útvarpslög tóku gildi. Fréttir sagöar kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Sumarpopp, afmæliskveðjur og kveöjur til brúðhjóna. Fréttir sagðar kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Þorsteinn J. Vilhjálmsson á há- degi. Þorsteinn ræðir við fólk og leikur létta tónlist. Fréttir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og föstudags- popp. Asgeir hitar upp fyrir helgina. Fréttireru kl. 14.00, 15.00og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson i Reykjavik síðdegis. Leikin tónlist, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. Fréttir sagðar kl. 17.00. 18.00 Fréttir. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir. Bylgju- kvöld, tónlist og spjall við hlustendur. Fréttir kl. 19.00. 22.00 Haraldur Gíslason kemur okkur i helgarstuð með góðri tónlist. 3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar — Anna Björk leikur tónlist fyrir þá sem fara seint i háttinn og hina sem snemma fara á fætur. / FM102.! 16.00 Bjarni Dagur Jónsson. Spjall við hlustendur, getraun o.fl. Fréttir sagðar kl. 17.30 19.00Stjörnutíminn. 20.00 Arni Magnússon kyndir upp fyrir kvöldið. 22.00 Jón Axel Ólafsson. Kveðjur og óskalög. 2.00 Stjörnuvaktin. UTVARP ALFA 8.00 Morgunstund, Guðs orðog bæn. 8.15 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur. 19.00 Hlé. 21.00 Blandað efni. 24.00 Dagskrárlok. HUOÐBYLGJAN AKUREYRI 08.00 i bótinni, þáttur með tónlist og fréttum af Norðurlandi. Umsjón Bene- dikt Barðason og Friðný Björg Sigurð- ardóttir. Fréttir kl. 8.30 10.00 Á tvennum tátiljum. Þáttur i um- sjón Ómars Péturssonar og Þráins Brjánssonar. Upplýsingar um skemmt- analifið og tónlist. Fréttir kl. 12.00 og 15.00. 17.00 Hvernig verður helgin? Starfs- menn hljóðbylgjunnar fjalla um helgar- viðburði Norðlendinga. Fréttir sagðar kl. 18.00. 19.00 Tónlistarþáttur Jóns Andra. 23.00 Næturvakt hljóðbylgjunnar. SVÆÐISUTVARP AKUREYRI 18.03-19.30 Svæðisútvarp í umsjón Margrétar Blönd- al og Kristjáns Sigurjónssonar. Erum bara rétt að byrja — segir útvarpsstjóri Bylgjunnar á ársafmælinu Tíminn er talsvert fljótur að líða, eða það finnst starfsmönnum Bylgjunnar að minnsta kosti, sem í dag halda upp á það að ár er liðið frá því að þessi fyrsta fijálsa íslenska útvarpsstöð fór í loftið, eins og það er kallað á fagmál- inu. „Og þó erum við rétt að byija,“ segir útvarpsstjórinn Ein- ar Sigurðsson og þau orð má m.a. heimfæra á þá staðreynd að ný stöð íslenska útvarpsfélagsins, sem rekur Bylgjuna, verður að veruleika fyrir jól og er nú unnið að ráðningu dagskrárstjóra. En áttu menn von á því fyrir 365 dögum? „Það verður að segjast að ég gerði mér ekki grein fyrir því þegar ég réði mig til starfa hjá Islenska útvarpsfélaginu fyrir einu og hálfu ári, út í hvað ég var að fara og umfangið sem fylg- ir rekstri útvarpsstöðvar. En við gerðum okkar áætlanir og þær hafa staðist. Bylgjan er tónlistar- útvarp, en ólíkt mörgum erlendum sambærilegum stöðvum höfum við þurft að leggja mikið í fréttir og góða fréttastofu, en t.d. í Bret- landi hafa margar tónlistarstöðv- ar getað sameinast um eina fréttastofu. Hér er hins vegar fullskipuð fréttadeild, auk dag- skrárgerðar eir.s og leikritaflutn- ings sem er óvanalegur í tónlistarútvarpi ytra. Þegar við vorum að byija var mjög erfitt að gera sér grein fyr- ir rekstargrundvelli stöðvarinnar fyrirfram, og vissulega töldu margir þetta fljótræði og spáðu okkur ekki löngum lífdögum, en með því að safna hingað hæfu fólki fékkst lykiliinn að velgengn- inni. Hlustunarkannanir hafa alla tíð verið Bylgjunni hagstæðar, bæði á meðan nýjabrumið var og fram til þessa dags. Ég held að sú stemning sem skapaðist með tilkomu Bylgjunnar á sínum tíma eigi ekki eftir að endurtaka sig, enda kom Bylgjan fyrst fijálsu Einar Sigurðsson, útvarpsstjóri Bylgjunnar. Morgunblaðið/BAR stöðvanna, eftir áratuga ríkisein- okun,“ segir Einar Sigurðsson. Hjá Bylgjunni starfa nú rúm- lega 30, fastráðnir dagskrárgerð- armenn og í lausamennsku og eru til húsa í 300 fermetra húsnæði Bylgjunnar við Snorrabraut. Er þar orðið fremur þröngt um menn og í ráði að endurskipuleggja hús- næðismálin, ekki síst með tilkomu nýju stöðvarinnar, sem að sögn Einars, verður talsvert frábrugðin þeirri sem fyrir er og rekin að miklu leyti sjálfstæð. Bylgjan nær nú til 82% þjóðarinnar, en náði í upphafi til 67% landsmanna. Sent er út á þremur sendum, einum staðsettum við Faxaflóann, öðrum í Vestmannaeyjum og þeim þriðja á Akureyri og er í bígerð að styrkja enn þessa þijá senda, ekki síst með tilkomu nýrrar stöðvar. Um dagskrá Bylgjunnar á þessu öðru starfsári hennar segir Einar Sigurðsson m.a.: „Við höfum kappkostað að skapa vissa stemningu í kringum Bylgjuna, þannig að fólk eigi á vísan að róa þegar það stillir á hana og að stemningin geti fylgt því yfir daginn. Þetta sýnist okkur eiga vel við hlustendur og á þeim grunni byggjum við dagskránna. Á meðal þeirra sem verða hér í vetur má nefna að Stefán Jökuls- son, margreyndur morgunþátta- maður verður með morgunþætti á milli kl. 07.00 og 09.00, Páll Þorsteinsson verður með þátta- gerð í dagskránni og Asgeir Tómasson verður áfram, svo eitt- hvað sé nefnt. Að mínu mati er það tvennt sem við ætlum að gera nú, að festa enfremur í sessi þetta svipmót eða „persónueinkenni" Bylgjunnar sem ég minntist á áðan, viðhalda þeirri festu í dag- skránni sem fyrir er og svo að tryggva okkur fasta og góða dag- skrárgerðarmenn. Við lögðum upp með gott fararnesti, annars vegar góða eiginfjárstöðu sem gerði okkur kleyft að leggja út í veglega dagskrárgerð og hins vegar hæfileikafólk sem var reiðu- búið að leggja mikið á sig og vann af áhuga. Sá áhugi og kraft- ur er í fullu fjöri nú sem fyrr og hlustendakannanir staðfesta að við erum á réttri leið, því lít ég bjartsýnum augum á það starfsár sem nú er að heijast og framtíð Bylgjunnar." - VE Mímir . OG MÁLIÐ ER LEYST! STJARNAN 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Gamiar dægurflugur leiknar og gestir teknir tali. 8.30 Stjörnufréttir. 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist, stjörnuspeki getleikir o.fl. Fréttir sagð- ar kl. 9.30 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gömul og ný tónlist. Fréttir sagöar kl. 13.30 og 15.30. jpHáUlte 7 wkna námskeid hef ast 7 Timi: 18 10_9n on J*st 7* °S 8. sept. Síðdegistímar kl is^f -30"22-30- þýska da\skaA ?mwka FRAA,SKa kÆska • —— r ® vnanaustum 15

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.