Morgunblaðið - 27.08.1987, Blaðsíða 6
6 B
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1987
SUNNUDAGUR
30. ÁGÚST
SJONVARP / MORGUNN
09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30
b
o
STOD2
<® 9.00 ► Paw, Paws. Teiknimynd.
<® 9.20 ► Draumaveröld kattarins
Valda.Teiknimynd.
<® 9.40 ► Tótltöframaöur(Pan
Tau). Leikin barna- og unglingamynd.
<® 10.05 ► Högni hrekkvísi.
Teiknimynd.
<® 10.25 ► Benji. Illmenni áaetlar
að raena Yubi og Sax.
<® 10.45 ► Drekar og dýflissur.
Teiknimynd.
<® 11.05 ► Zorro. Teiknimynd.
<® 11.30 ► Fjölskyldusögur
(All Family Special). Sonurfiski-
mannsins.
<®12.00 ► Vinsældalistinn.
Litiö á fjörutíu vinsælustu lögin
í Evrópu og nokkur þeirra leikin.
<® 12.55 ► Rólurokk. Viðtöl við popp-
stjörnur og kynnt lög frá ýmsum löndum.
<® 13.50 ► 1000 volt. Þungarokkstónlist.
<®14.05 ► Pepsfpopp. Nínófærtónlist-
arfólk i heimsókn, segir nýjustu fréttirnar
úr tónlistarheiminum og leikur nokkur lög.
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
18:00
18:30
19:00
b
o
STOD2
® 14.05 ► Pepsf
popp.
16.00 ► Úrslitaleikur f bikarkeppni KSÍ. Bein útsending.
18.00 ► Sunnudagshugvekja.
18.10 ► Töfraglugginn. Sigrún
Edda Björnsdóttirog Tinna Olafs-
dóttir kynna gamlarog nýjar,
myndasögur fyrir börn.
19.00 ► Á
framabraut
(Fame). Ný
syrpa banda-
ríska mynda-
flokksins.
<®15.10 ► Stubbarnir. <® 16.00 ► - <® 16.30 ► Fjöl- <®17.15 ► Um vfða veröld — Fréttaskýr-
Teiknimynd. Það variagið. bragðaglfma (Wrestl- ingaþáttur. Átján ár eru liðin síðan Bretar
<® 15.30 ► Allterþá Tónlistar- ing). Glímukappar setja á sendu heri sína til Noröur-irlands. Hér er
þrennt er (Three's Comp- myndböndum svið harkaleg slagsmál. fjallað um það ófremdarástand sem ríkti
any). Bandarískurgaman- brugðið á skjá- í landinu. Þýðandi og þulur: Ragnar Hólm.
þáttur. inn. <® 18.00 ► Áveiðum(OutdoorLife).
<® 18.25 ► íþróttir. Blandaður þáttur
með efni úrýmsum áttúm. Umsjónar-
maður er Fleimir Karlsson.
SJÓNVARP / KVÖLD
19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00
19. 00 ►N- Á frama- braut. 19.50 ► Fróttaágrip á táknmáli. 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Dagskrá næstu viku. Kynn- ingarþáttur um útvarps- og sjónvarps- efni. 20.55 ► Akureyri — Bær hins eilífa bláa og borg hinna grænu trjáa. Síðari þáttursem gerðurer ftilefni þessað liðin eru 125 árfrá því að bærinn hlaut kaupstaðarréttindi. Um- sjón: Sigrún Stefánsdóttir. 22.10 ► Borgarvirki (The Citadel). Níundi þáttur. 23.00 ► Meistaraverk (Master- works). Myndaflokkur um málverk á listasöfnum. 23.10 ► Fróttirfrá fréttast. útv.
19.30 ► _ 20.00 ► - <®20.25 ► Armur laganna <®21.15 ► ike (Ike, the War Years). Bandarísk sjónvarps- <®22.50 ► Vanir menn <®23.40 ► Þriðja heims-
Fréttir. Fjöl- (Grossstadtrevier). 3. þáttur. mynd frá 1978 í þrem hlutum. Lokaþáttur. Aðalhlutverk: (The Professionals). Spenn- styrjöldin (World War III).
skyldu- Þýskur framhaldsmynda- Robert Duvall, Boris Sagal og Lee Remick. Leikstjóri: andi, breskur myndaflokkur Bandarísk kvikmynd frá
bönd flokkur (sex þáttum um unga Melville Shavelson. Myndin fjallar um visst tímabil Dwight um baráttu sérsveita bresku 1984. Seinni hluti. Leikstjóri:
(Family lögreglukonu og samstarfs- David Eisenhower fyrrum forseti Bandaríkjanna og sam- lögreglunnarvið hryðju- David Greene.
Ties). mann hennar. band hans við ástkonu sfna, Kay Summersby. verkamenn. 1.20 ► Dagskrárlok.
Átta íslenskir þættir
„Stóraukin eigin framleiðsla
mun setja svip sinn á dagskrá
Stöðvar 2 í haust og í vetur. Við
höfum notað sumarið til að endur-
skipuleggja starfsemina og komið
á fót svonefndu dagskrárgerðar-
sviði,“ segir Bjöm Bjömsson,
forstöðumaður dagskrárgerðar-
sviðs Stöðvar 2, en sú deild hefur
með höndum alla innlenda dag-
skrárgerð nema fréttir og starfa
í henni, auk Bjöms, þau Maríanna
Friðjónsdóttir, framleiðslustjóri,
Bjöm Emilsson, Valdimar Leifs-
son, Viðar Víkingsson, Þorgeir
Gunnarsson, Anna Katrín Guð-
mundsdóttir og Guðrún Þórðar-
dóttir, auk dagskrárgerðamanna.
Af nýjum íslenskum þáttum
sem verða sýndir í haust og vetur
má nefna matreiðsluþáttinn A la
carte. Verður það Skúli Hansen,
matreiðslumeistari á Amarhóli
sem stýrir þættinum úr eldhúsi
Stöðvarinnar.
Heilsubælið í Gervahverfi
nefnist gamanflokkur í sjö þáttum
sem nú er verið að vinna að, en
þátturinn, sem fjallar um ástir og
örlög í heilbrigðisgeiranum, er
gerður eftir handriti Gísla Rúnars
Jónssonar og Ladda, Þórhalls Sig-
urðssonar. Gísli Rúnar leikstýrir
þáttunum, en leikarar eru Edda
Björgvinsdóttir, Július Bijánsson,
Pálmi Gestsson, Gísli Rúnar Jóns-
son, Laddi og fleiri. Aðrir aðstand-
endur Heilsubælisins eru Bjöm
Bjömsson, leikmyndahönnuður,
Davíð Þór Jónasson, sem annast
leikmuni, Guðrún Erla Geirsdóttir,
búningahönnuður, Hanna Maja,
förðunarmeistari og Anna María
Sigurðardóttir sem sér um gervi,
en upptöku annaðist Bjöm Emils-
son. Þátturinn verður á dagskrá
Stöðvarinnar annað hvert
fímmtudagskvöld.
Bryndís Schram verður með
síðasta þátt sinn af Happi í hendi
í þessarri viku, en hún birtist á
ný á skjánum í haust og þá með
viðtalsþáttinn Fólk. Verður hann
á dagskrá einnig annað hvert
fímmtudagskvöld.
Getraunaleikurinn Spilaborg
verður í vetur á föstudagskvöld-
um, í umsjón Sveins Sæmunds-
sonar, en dagskrárgerð í höndum
Viðars Víkingssonar. Spuminga-
keppnin Ans—Ans verður á
dagskrá annað hvert föstudags-
kvöld,'í umsjón Guðnýjar Halld-
órsdóttur og Halldórs Þorgeirs-
sonar, en Oskar Magnússon og
Agnes Johansen munu annast
kynningu. í þessari spuminga-
keppni eiga fréttahaukar fjölmiðl-
anna að mæta, þijú lið í senn,
skipuð tveimur frá hverri frétta-
stofu.
íslenski listinn vinsældarlisti
Stöðvar 2 og Bylgjunnar verður
kynntur í hverri viku, 40 vinsæl-
ustu lögin í senn. Verður stuðst
við þijá þætti í vali listans, síma-
könnun Bylgjunnar, áliti dag-
skrárgerðarfólks og plötusölu DV,
sem Sigurður Salvarsson sér um.
íslensku listinn verður tekinn upp
f veitingahúsinu Evrópu að við-
stöddum áhorfendum og koma
hljómlistarmenn í heimsókn í þátt-
inn og taka lagið. Umsjónarmenn
íslenska listans er Pétur Steinn
Guðmundsson og Helga Möller,
en dagskrárgerðarmaður þáttar-
ins er Valdimar Leifsson. Þáttur-
inn verður á dagskrá á laugar-
dagskvöldum.
Jón Óttar Ragnarsson, sjón-
varpsstjóri Stöðvar 2 verður
einnig með viðtalsþátt í vetur, sem
hann nefnir Nærmyndir. Ætlar
hann þar að ræða við þekkta
menn úr menningarlífínu, atvinn-
ulífí og stjómmálum. I fyrstu
fjórum þáttunum verða nærmynd-
ir af Kristjáni Davíðssyni, listmál-
ara, Birgi Sigurðssyni, rithöfundi,
Martin Berkofski, píanóleikara og
færeyska málaranum Ingálvi av
Reyni. Dagskrárgerð er í höndum
Maríönnu Friðjónsdóttur.
Loks má nefna að Stöð 2 hefur
fastráiðið þijá leikara til að tal-
setja erlent bamaefni og m.a. mun
Öm Ámason, í hlutverki afa
gamla, kynna framhaldsþætti fyr-
ir yngstu áhorfenduma, á laugar-
dagsmorgnum.
Heilsubælið í Gervahverfi nefnist íslenskur gamanflokkur sem
Gísli Rúnar Jónsson leikstýrir. Þátturinn fjallar um „ástir og
örlög í heilbrigðisgeiranum".
©
RÍKISÚTVARPIÐ
8.00 Morgunandakt. Séra Fjalarr Sigur-
jónsson, prófastur á Kálfafellsstað,
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir, dagskrá.
8.30 Fréttir á ensku.
8.33 Foreldrastund. Börn og tónlist.
Umsjón: Sigrún Proppé. (Endurtekinn
þáttur úr þáttarööinni „í dagsins önn"
frá miðvikudegi.)
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
a. „Nelson-messan'' eftir Joseph
Haydn. Barbara Bonney, Anna How-
ells, Antony Rolfe og Stephen Roberts
syngja með kór og Sinfóníuhljómsveit
Lundúna; Richard Hickox stjórnar.
b. Konsert fyrir flautu, sembal og
strengjasveit, „La Notte" í g-moll op.
10 nr. 2 eftir Antonio Vivaldi. Andreas
Blau og Frank Maus leika með
Fílharmoniusveit Berinar. Herbert von
Karajan stjórnar. (Af hljómdiskum.)
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Út og suöur. Umsjón: Friðrik Páll
Jónsson.
11.00 Messa i Hóladómkirkju. (Hljóðrit-
uð á Hólahátið 16. þ.m.) Hádegistón-
leikar.
12.10 Dagskrá, tónleikar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir, tilkynningar, tónleik-
ar.
13.00 Akureyrarafmælið. Dagskrá f
tilefni 125 ára afmælis Akureyrar-
bæjar. Umsjón Hilda Torfadóttir.
(Frá Akureyri.)
14.00 Úrslitaleikur mjólkurbikarkeppn-
innar. Samúel öm Erlingsson lýsir leik
Fram og Víðis á Laugardalsvelli i
Reykjavík.
16.00 Fréttir, tilkynningar, dagskrá.
16.15 Veöurfregnir.
16.20 Framhaldsleikrit: „Sæluheimar"
eftir Andrés Indriðason. Leikstjóri:
Stefán Baldursson. Fjórði þáttur: Með
grasið í skónum. Leikendur: Sigurður
Skúlason, Edda Björgvinsdóttir, Ólafia
Hrönn Jónsdóttir, Hrannar Már Sig-
urðsson, Björn Karlsson, Ragnar
Kjartansson, Þröstur Leó Gunnarsson,
Harald G. Haraldsson, Maria Sigurðar-
dóttir, Guömundur Ólafsson og Róbert
Arnfinnsson. (Þátturinn verður endur-
tekinn nk. laugardagskvöld kl. 22.20.)
17.15 Tónlist á síðdegi. Michael Haydn
og Brahms.
a. Konsert fyrir trompet og hljómsveit i
D-dúr eftir Michael Haydn. Maurice
André leikur með Bach-hljómsveitinni
í Munchen; Karl Richter stjórnar.
b. Trió fyrir fiðlu horn og pianó eftir
Johannes Brahms. Itzhak Perlman,
Barry Tuckwell og Vladimir Ashkenazy
leik’a.
17.55 Sagan: „Sprengingin okkar" eftir
Jon Michelet. Kristján Jónsson les þýð-
ingu sína (4). Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir, dagskrá.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar. Flökkusagnir í fjöl-
miðlum. Einar Karl Haraldsson rabbar
við hlustendur.
20.00 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson
kynnir islenska samtímatónlist.
20.40 „Ljón á daginn, lamb á nóttunni".
Dagskrá um nýsjálensku skáldkonuna
Katherine Mansfield. Umsjón Anna
Maria Þórisdóttir.
21.10 Sigild dægurlög.
21.30 Útvarpssagan: „Carrie systir" eftir
Theodore Dreiser. Atli Magnússon les
þýðingu sína (15).
22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins.
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Vesturslóð. Trausti Jónsson og
Margrét Jónsdóttir kynna bandaríska
tónlist frá fyrri tíð. Þrettándi þáttur.
23.10 Frá Hírósima til Höfða. Þættir úr
samtímasögu. Fimmti þáttur. Umsjón:
/ Grétar Erlingsson og Jón Ólafur ís-
berg. (Þátturinn verður endurtekinn nk.
þriðjudag kl. 15.10.)
Lokaþáttur banda-
pi 15 rísku sjónvarpsmynd-
" -*■ arinnar um Ike,
Dwight David Eisenhower,
Bandaríkjaforseta og þann tíma
er hann var yfírmaður herafla
bandamanna, er á dagskrá
Stöðvar 2 í kvöld. Með aðal-
hlutverk fara Robert Duvall,
Boris Segal og Lee Remick.
Leikstjóri er Melville Shavelson.
Að lokinni myndinni
9030 um Ike verður sýndur
þáttur úr breska
framhaldsmyndaflokknum um
Vana menn, en síðasti dag-
skrárliðurinn er Þriðja heim-
styijöldin og verður þá sýndur
síðari hluti þessarar bandarísku
kvikmyndar. Með aðalhlutverk
í henni fara David Soul, Rock
Hudson, Brian Keith og Kather-
ine Hellman, en leikstjóri er
David Greene.