Morgunblaðið - 27.08.1987, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 27.08.1987, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1987 B 7 24.00 Fréttir. 00.05 Tónlist ' á miðnætti. Ravel, Tsjaikovskí og Mozart. a. Konsert fyrir flautu og hörpu í C- dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Nicanor Zabaleta og Karlheinz Zöller leika með Filharmoníusveit Berlínar; Ernst Márzendorfer stjórnar. b. „Pavane pour une infante déf- unte", (Pádans handa látinni prins- essu), eftir Maurice Ravel. Parísar- hljómsveitin leikur; Daniel Barenboim stjórnar. c. Annar þáttur úr klarinettukonsert í A-dúr eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. Thea King leikur á bassaklarinettu með Ensku kammersveitinni; Jeffrey Tate stjórnar. d. Tveir þættir úr svitu um „Svana- vatnið" eftir Pjotr Tsjaikovskí. Filharm- oniusveit Berlínar leikur; Flerbert von Karajan stjórnar. e. „Bolero" eftir Maurice Ravel. París- arhljómsveitin leikur; Daniel Baren- boim stjórnar. (Af hljómdiskum nema a-liður.) 1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. RÁS2 00.05 Næturvakt útvarpsins. Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina. 6.00 I bitið. Rósa Guðný Þórsdóttir. Fréttir sagðar kl. 8.10 og 9.00 og á ensku kl. 8.30. 9.03 Barnastundin. Umsjón: Ásgerður Flosadóttir. Fréttir sagðar kl. 10.00. 10.05 Sunnudagsblanda. Umsjón: Margrét Blöndal og Þórir Jökull Þor- steinsson. (Frá Akureyri.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Spilakassinn. Umsjón: Ólafur Þórðarson. 15.00 í gegnum tiðina. Umsjón: Rafn Jónsson. Fréttir sagðar kl. 16.00. 16.05 Listapopp. Umsjón: Snorri Már Skúlason og Valtýr Björn Valtýsson. 18.00 Tilbrigði. Þáttur i umsjón Hönnu G. Sigurðardóttur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Þáttur fyrir ungt fólk í umsjá Bryndisar Jónsdóttur og Sig- urðarBlöndal. Fréttirsagðarkl. 22.00. 22.05 Rökkurtónar. Svavar Gests kynnir. Fréttir sagöar kl. 24.00. 00.05 Næturvakt útvarpsins. Magnús Einarsson stendur vaktina til morguns. /f^9S9 IBYL GJANj BYLGJAN 8.00 Fréttir og tónlist i morgunsárið. 9.00 Hörður Arnarson. Þægileg sunnu- dagstónlist. Papeyjarpopp og Jón fær gest sem velur uppáhaldspoppið sitt. Fréttir kl. 10.00. 11.30 Vikuskammtur Einars Sigurðs- sonar. Einar litur yfir fróttir vikunnar með gestum í stofu Bylgjunnar. 12.00 Fréttir. 13.00 Bylgjan i Ólátagarði. 16.00 Ragnheiður H. Þorsteinsdóttir leikur óskalög. Uppskriftir, ofmælis- kveöjur og sitthvað fleira. Simi 611111. 18.00 Fréttir. 19.00 Helgarrokk. Umsjón: Haraldur Sveinsson. 21.00 Popp á sunnudagskvöldi. Jón Gústafsson kannar hvað helst er á seyði i poppinu. Breiðskifa kvöldsins kynnt. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar — Anna Björk Birgisdóttir. Tónlist og upplýsingar um veður. STJARNAN 8.00 Guðríður Haraldsdóttir. Ljúfar ballöður sem gott er að vakna við. 8.30 Stjörnufréttir. 11.00 Jón Axel Ólafsson með létt spjall. 12.00 Stjörnufréttir. 13.00 Inger Anna Aikman. Spjall og Ijúf tónlist. 15.00 Kjartan Guðbergsson leikur v,.t- sælustu lög veraldar i þrjá tima. 17.30 Stjörnufréttir. 18.00 Stjörnutiminn. Ókynnt gullaldar- tónlist i eina klukkustund. 19.00 Kolbrún Erna Pétursdóttir og unglingar sjá um unglingaþátt. 21.00 Árni Magnússon stjórnar dagskrá- um tónlistarmál. 00.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA 10.00 Lifandi orð. Fagnaðarerindið flutt í tali og tónum. 11.00 Fjölbreytileg tónlist. 13.00 Tónlistarþáttur. 16.00 Hlé. 21.00 Kvöldvaka i umsjón Sverris Sverr- issonar og Eiríks Sigurbjörnssonar. 24.00 Næturdagskrá. 4.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 10.00—12.20 Svæöisútvarp í umsjón Margrétar Blöndal og Þóris Jökuls Þorsteinssonar. VEITINGAHÚS Efmenn ætla að gera sér dagamun og setjast að snæð- ingi íeinhverju veitingahúsi á höfuðborgarsvæðinu er vissulega afnógu að taka. Hér er birtur listi yfir veitinga- hús með vínveitingaleyfi og erí mörgum tilvikum ráðlegt aðpanta borð fyrirfram. Á flestum veitingahúsum sem hér eru nefnd er í boði bæði dagseðill og svo matseðill hússins. Meðalverð á honum eraimennt um 500-700 krón- ur fyrir fiskrétt og frá 800-1200krónur fyrir kjötrétt, en meðalverð sem staðirnir gefa upp miðast við kvöldverð afmatseðli hússins. Einnig er birtur listi yfir krár og veitingahús með mat- reiðslu á erlenda vísu. VEITINGAHÚS MEÐ VÍNVEITINQALEYFI ALEX Laugavegur126 ALEX er opiö alla daga nema sunnudaga frá kl. 11.30—23.30 og er eldhúsinu lok- að kl. 23.00. Boröapantanir isíma 24631. Matreiðslumeistari hússins er Sigurþór Kristjánsson. Meðalverð á fisk- rétti er kr. 640 og kjötrétti kr. 1000. ARNARHÓLL Hverfisgata 8-10 Á Arnahóli er opiö yfir sumartimann frá kl. 17.30—23.30, en eldhúsiö lokar kl. 22.30. Matseöill er a la carte, auk sér- réttaseðla með allt frá þremurtil sjö réttum. Borðapantanir i síma 18833. Matreiðslumeistari hússins er Skúli Hansen. Meöalverö á fiskrétti er kr. 900 og á kjötrétti kr. 1200. BAKKI Lækjargata 8 Á Bakka er opið daglega frá kl. 11.30— 14.30 og frá 18.00—10.30, en kaffiveit- ingar eru í boði á milli matmálstíma. Borðapantanir eru i síma 10340. Meðal- verð á fiskrétti er kr. 800 og á kjötrétti kr. 1000. VERIÐ VELKOMIN HÓTEL LOFTLEIÐIR FLUGlEtOA HOTFL BLÓMASALUR Hótel Loftleiðir Blómasalurinn er opinn daglega frá kl. 12.00-14.30 ogfrákl. 19.00-10.30, en þá lokar eldhúsið. Auk a la carte matseðils er þar alltaf hlaðborð með séríslenskum réttum ihádeginu. Borða- pantanir eru í sima 22322. Matreiðslu- meistari hússins er Bjarni Þór Ólafsson. Meöalverö á fiskrétti er kr. 500 og á kjöt- rétti kr. 900. ELDVAGNINN Laugavegur73 Eldvagninn er opinn daglega frá kl. 11. 30—23.30, en eldhúsið lokar kl. 23.00. i hádeginu er svokallað Kabarett hlað- borð og stendur það fram eftir degi, auk þess sem kaffiveitingar eru í þoði, en eldhúsið opnar fyrir kvöldverð kl. 18.00. Borðapantanir eru i síma 622631. Mat- reiðslumeistari hússins er Karl Ómar Jónsson. Meöalverö á fiskrétti er kr. 600 og á kjötrétti kr. 800. FJARAN Strandgata 55, Hafnarfjörður Veitingahúsið Fjaran er opið alla daga frákl. 11.30-14.30 ogfrákl. 18.00-22 30, en á milli matmálstíma eru kaffiveit- ingar í boði. Matseðilinn er alhliða, en áhersla lögð á fiskrétti. Borðapantanir eru isíma 651213. Matreiðslumeistari hússins er Leifur Kolbeinsson. Meöal- verð á fiskrétti er kr. 750 og á kjötrétti kr. 1000. Hótel Saga í Grillinu er opiö daglega frá kl. 12.00— 14.30 og fró kl. 19.00—11.30, en eldhúsiðlokarkl. 10.30. Á milli matmálstí- ma eru kaffiveitingar i boði. Matseðill er a la carte, auk dagseðla, bæði fyrir há- degi og kvöld. Boröapantanir í sima 25033. Matreiðslumeistari hússins er Sveinbjörn Friðjónsson. Meðalverð á fisk- rétti er kr. 620 og á kjötrétti kr. 1100 GULLNIHANINN Laugavegur178 Á Gullna Hananum er opið frá mánudegi til fimmtudags frá kl. 11.30—14.30 og frá kl. 18.00—24.00, og lokar þá eld- húsið kl. 22.30, en um helgar er þar opiðfrá kl. 18.00—01.00 og eldhúsiö til kl. 23.30. Matseöill er a la carte, auk dagseðla. Borðapantanir í síma 34780. Matreiðslumeistari hússins er Brynjar Eymundsson. Meðalverð á fiskrétti er kr. 700 og á kjötrétti kr. 1000.Á Gullna Hananum verða í sumar sýnd verk Sól- veigar Eggerz. HARDROCKCAFÉ Kringlan (Hard Rock Café er opið alla daga frá kl. 12.00, til kl. 24.00 virka daga og kl. 01.00 á föstudags- og laugardagskvöld- um. í boði eru hamborgararog aðrir léttir réttir að hætti Hard Rock, auk sér- rétta hússins og er meöalverð á sérrétt- unum um 680 krónur. Matreiöslumeistari erJónar Már Ragnarsson. Síminner 689888 fiOlDG BRASSERIE BORG Hótel Borg Veitingasalurinn Brasserie Borg á Hótel Borgeropirt daglega frá kl. 12.00—14.00 og frá 18.00—22.30, nema föstudaga og laugardaga þegar eldhúsinu er lokað kl. 23.30, en opiö er fyrir kaffiveitingar á morgnana og kaffihlaðborð um miðjan dag. í hádeginu er hlaðborð með heitum og köldum réttum alla virka daga. Borða- pantanireru í síma 11440. Matreiðslu- meistari hússins er Heiðar Ragnarsson. Meðalverð á fiskrétti er kr. 670 og á kjöt- rétti kr. 950. GREIFINN AF MONTE CHRISTO Laugavegur11 Veitingahúsið Greifinn af Monte Christo er opið alla daga vikunnar frá kl. 11.00— 23.30, en eldhúsinu lokar kl. 23.00. Hlaöborð er í hádeginu. Borðapantanir eru í símá 24630. Matreiðslumeistari hússins er Friða Einarsdóttir. Meðalverð á fiskrétti er kr. 660 og á kjötrétti kr. 900. HÓTEL ESJA Suðurlandsbraut Veitingastaðurinn Esjuberg eropinn dag- lega fyrir mat, frá kl. 11.00 til kl. 22.00. Hinrik Bjarnason leikur á gitar fyrir gesti á fimmtudags- og laugardagskvöldum. Matreiðslumeistari er Jón Einarsson og meöalverð á fiskrétti er kr. 600 og á kjöt- rétti kr. 850. HÓTELHOLT Bergstaðastræti 37 Veitingasalurinn á Hótel Holti er opinn daglegafrá kl. 12.00—14.30 og frá 19. 00—22.30, þegar eldhúsinu er lokað, en á föstudags- og laugardagskvöldum er opnað kl. 18.00. Borðapantanireru i síma 25700. Matreiöslumeistari hússins er Eiríkur Ingi Friögeirsson. Meðalverð á fiskrétti er kr. 650 og á kjötrétti kr. 1100. RliYKjAVÍK HOLIDAY INN Tveir veitingasalir, Lundur og Teigur eru á Holiday Inn hótelinu. Veitingasalurinn Teigur er kvöldverðarsalur, opinn dag- lega og matur framreiddur frá kl. 19.00— 23.30. Veitingasalurinn Lundureropinn frá 07.30 en eldhúsinu er lokað lokar klukkan 21.00. Þarerframreiddur hádeg- is- og kvöldveröur, auk kaffiveitinga á milli mála. Matreiðslumeistari hússins er Jóhann Jakobsson. Jónas Þórir leikur fyrir matargesti. Á barnum skemmta þeir Helgi Hermannsson og Hermann Ingi Hermannsson. Siminn á hótelinu er 689000. HALLARGARDURINN Kringlan 9 I Hallargarðinum er opið daglega frá kl. 12.00-15.00 ogfrá 18.00-23.30. Borðapantanireru ísíma 30400. Mat- reiðslumeistarar eru þeir Bragi Agnars- son og Guðmundur Viðarsson. Meðalverð á fiskrétti er kr. 750 og á kjöt- rétti kr. 1000. HRESSINGARSKÁLINN Austurstræti 18 I Hressingarskálanum er opið alla virka daga og laugardaga frá kl. 08.00 til kl. 23.30, en á sunnudögum er opið frá kl. 09.00 til 23.30. Síminn er 14353. KAFFIVAGNINN Grandagarður Kaffivagninn við Grandagarð er opinn alla daga frá kl. 07.00—23.00 og er þar i boði hádegismatur kvöldmatur og kaffi á milli mála. Síminn er 15932. I KVOSINNI Austurstræti 22, Innstræti í Kvosinni er lokað mánudaga og þriðju- daga, en aðra daga opnar veitingahúsið kl. 18.00 og er opið framyfir kl. 23.00, en þáereldhúsinu lokaö. Borðapantanir eru í síma 11340. Matreiðslumeistari hússins er Francois Fons. Meðalverð á fiskrétti er kr. 700 og á kjötrétti kr. 1000. LAMBOG FISKUR Nýbýlavegur 26 Daglega eropið íveitingahúsinu frá kl. 08.00—22.00, en eldhúsið lokar á milli kl. 14.00—18.00. Á laugardögum er opið frá kl. 09.00—22.00 og á sunnudögum frá kl. 10.00—22.00. Kristján Fredrikssen er matreiöslumeistari hússins. Meðal- verð á fiskrétti er kr. 500 og á kjötrétti kr. 700, en eins og nafn staöarins gefur til kynna er einungis matreitt úr lamba- kjöti og fiski. Síminn er 46080. LÆKJARBREKKA Bankastræti 2 (Lækjarbrekku er opið daglega frá kl. 11.30-14.30 og kl. 18.00-23.30, en eldhúsinu er lokað kl. 23.15. Kaffiveiting- ar eru á milli matmálstíma. Þá er sá háttur hafður á í sumar, að á sólskyns- dögum grilla matreiðslumeistarar húss- ins í hádeginu í portinu á bakvið. Borðapantanir eru í síma 14430. Mat- reiðslumeistari hússinserörn Garðars- son. Meöalverð á fiskrétti er kr. 680 og á kjötrétti kr. 980. NAUST Vesturgata 6-8 Opnunartimi i Naustinu er alla daga frá kl. 11.30-14.30 og frákl. 18.00-23.30 á virkum dögum og til 01.00 um helgar, en eldhúsinu er lokaö kl. 23.30. Naustið er með matseðil a la carte, en sérhæfir sig í sjávarréttum. Borðapantanir eru í síma 17759. Matreiöslumeistari hússins er Jóhann Bragason. Á föstudags- og laugardagskvöldum leikur Erik Mogen- sen, gítartónlist fyrir gesti hússins. Meðalverð á fiskrétti er kr. 620 og á kjöt- rétti kr. 1100. I DESTAUDANT öiXIm LÆKJARGÖTU 2, II HM Virðulegur veitingastaður. ÓPERA Lækjargata 6 Veitingahúsiö Ópera er opið frá alla daga frákl. 11.30-14.30 ogfrákl. 18.00-11. 30, en þá er lokaö fyrir matarpantanir. Borðapantanireru í síma 29499. Meðal- verð á fiskrétti er kr. 750 og á kjötrétti kr. 900. Matreiðslumeistari hússins er Magnús Ingi Magnússon. #hótel OÐINSVE BRAUÐBÆR 0»^ HÓTELÓÐINSVÉ Óðinstorg (veitingasalnum er opið daglega frá kl. 11.30—23.00 og er eldhúsiö opiö allan timann. Fiskihlaöborð er i hádeginu alla föstudaga. Borðapantanireru í síma 25090. Matreiðslumeistarar eru Gisli Thoroddsen og Stefán Sigurösson. Með- alverð á fiskrétti er kr. 570 og á kjötrétti kr. 830. SKÍÐASKÁLINN Hveradalir í Skíðaskálanum er opið alla virka daga frá kl. 18.00—23.30, en eldhúsinu lokar kl. 23.00. Á laugardögum og sunnudög- umerenfremuropiðfrákl. 12.00—14. 30 fyrir mat, en kaffihlaðborð og smárétt- irerusíðan iboðitil kl. 17.00. en þá opnar eldhúsið á nýjan leik. Á sunnu- dagskvöldum er kvöldveröarhlaöborö og á fimmtudagskvöldum eru svokallaðar Víkingaveislur. Guðni Guðmundsson leik- ur fyrir matargesti á laugardags- og sunnudagskvöldum. Borðapantanireru í síma 99-4414. Matreiöslumeistari húss- ins er Karl Jónas Johansen. Meðalverð á fiskrétti er kr. 700 og á kjötrétti kr. 1000. lorfotf RESTAURANT TORFAN Amtmannsstíg 1 Torfan er opin daglegá frá kl. 11.00—23. 30, en á milli matmálstíma eru kaffiveit- ingar í boöi. i hádeginu er boðið upp á sjávarréttahlaðborð alla daga nema sunnudaga. Borðapantanireru isima 13303. Matreiðslumeistarareru þeiróli Harðarson og Friðrik Sigurðsson. Meðal- verð á fiskrétti er kr. 700 og á kjötrétti kr. 900. I HtÍNffllllisH Víð Sjáuansíðuna VIÐ SJÁVARSÍÐUNA Tryggvagata4-6 í veitingahúsinu Við Sjávarsiðuna er opið á virkum dögum frá kl. 11.30^-14.30 og frá 18.00—23.30, en á laugardögum og sunnudögum er eingöngu opið að kvöldi. Á matseölinum er sérstök áhersla lögð á sjávarrétti, eins og nafn hússins gefur til kynna. Borðapantanir eru í sima 15520. Matreiðslumeistarareru þeir Garðar Halldórsson og Egill Kristjánsson. Meðalverð á fiskrétti er kr. 740 og á kjöt- rétti kr. 1000 VIÐTJÖRNINA Klrkjuhvoll Veitingahúsiö Við Tjörnina sérhæfir sig í sjávarréttum og grænmetisréttum. Opn- unartími er frá kl. 12.00— 15.00 og frá kl. 17.00—23.00, en á milli matmálstima eru kaffiveitingar. Borðapantanireru í sima 18666. Matreiðslurheistari hússins er Rúnar Marvinsson. Meðalverð á fisk- réttum erkr. 700. ÞRfRFRAKKAR Baldursgata 14 Hjá Þremur Frökkum er opið alla daga. Mánudaga og þriöjudaga frá kl. 18.00 til 24.00, en aðra daga frá kl. 18.00—01. 00, en eldhúsinu er lokað kl. 23.30 og eru smáréttir í boði eftir það. Boröapant- anir eru i síma 23939. Matreiðslumeistari hússins er Matthías Jóhannsson. Meðal- verð á fiskrétti er kr. 750 og á kjötrétti kr. 900. VEITINQAHÚS MEÐ MATREIDSLUÁ ERLENDA VÍSU: BANKOK Síðumúli 3-5 Thailenskur matur er i boði á veitingahús- inu Bankok, en þar er opið á þriðjudögum og miövikudögum frá kl. 12.00—14.00 og frá kl. 18.00—21.00, en á fimmtudög- um er opið til kl. 22.00 á kvöldin. Á laugardögum og sunnudögum er svo eingöngu opiö frá kl. 18.00—22.00, en Bakok er lokað á laugardögum. Siminn er 35708. Matreiðslumaður hússins er Manit Saifa. EL SOMBRERO Laugavegur73 Sérréttir frá Spáni og Chile eru í boði á El Sombrero, en þar er opið alla daga frá kl. 11.30—23.30. Eldhúsinu lokar kl. 23.00, en pizzur eru framreiddar til kl. 23.30. Siminn er 23433. Matreiðslu- meistari hússins er Rúnar Guömunds- son. HORNIÐ Hafnarstræti 16 ítalskur matur og pizzur eru á boðstólum á Horninu, en þar er eldhúsið opið frá kl. 11.00—21.00 nema á fimmtudögum, föstudögum og laugardögum, en þá er þaðopiðtil kl. 22.00. Pizzureru fram- reiddartil kl. 23.30. Siminner 13340 og matreiöslumaður hússins er Tino Narg- ini. KRÁKAN Laugavegur22 Mexikanskir réttir eru framreiddir á Krá- kunni, auk þess sem dagseðlar eru i boði. Eldhúsið er opið frá kl. 10.00—22. 00 alla daga nema sunnudaga, en þá eropiðfrákl. 18.00—22.00. Síminn er 13628 og matreiðslumeistari hússins er Sigfríð Þórisdóttir. MANDARÍNINN Tryggvagata 26 Austurlenskurmaturerá matseðli Mand- arinsins, en þar er opið alla daga frá kl. 11.30-14.30 og frá 17.30-22.30 á virk- um dögum, en til kl. 23.30 á föstudags- og laugardagskvöldum. Síminn er 23950 og matreiðslumeistari hússins er Ning de Jesus.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.