Morgunblaðið - 27.09.1987, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. SEPTEMBER 1987
,y4Jlir
brúar-
smiðir
vilja
byggja
hengibrýr44
inn góð sveit og rekinn þar
myndarlegur búskapur.
Kosningabrýr
Maður varð ekki mikið var við
pólitík í sveitunum hér áður fyrr
og voru þó margar af brúarfram-
kvæmdunum runnar undan rifjum
alþingsimanna sem vildu láta að sér
kveða fyrir kosningar. Stundum
kom fyrir að við vorum sendir til
að byggja „kosningabrýr". Það var
hart barist um atkvæðin á þeim
árum. Ég minnist þess að einu sinni
vorum við sendir upp í Borgarfjörð
til að byggja eina slíka og um sama
leyti fór annar flokkur að byggja
aðra kosningabrú. Við lukum við
okkar brú en þeir kláruðu aldrei
nema einn stöpul fyrir kosningamar
en hættu svo. Þeirri brúarsmíð lauk
ekki fyrr en tveimur árum seinna.
Onnur „kosningabrúin" var yfir
Þverá í Þverárhlíð hin var yfir
Grímsá í Lundarreykjadal. Nú
stjómast framkvæmdir í vegamál-
um miklu meira af langtímaáætlun-
um en þá var og því margt breytt
í þessu sem öðru.“
Ég spurði Jónas hvaða brú hann
teldi glæsilegasta á landinu. Hann
hló lágt og sagði: „Það var alltaf
draumur minn að byggja hengi-
brýr. Allir brúarsmiðir vilja byggja
hengibrýr."
Ég spurði af hveiju allir brúar-
smiði ælu með sér þann draum?
Jónas á góðri stund
„Þær em fallegastar," svaraði
Jónas.
Sjálfur hefur Jónas byggt hengi-
brúna yfir Jökulsá á Breiðamerk-
ursandi og lauk við að byggja
iðubrúna. Einnig var hann með í
að byggja hengibrýrnar yfir Jökulsá
á Fjöllkum og Ölfusá, undir stjóm
Sigurðar Bjömssonar. Sigurður
byggði bogabrúna yfir Hvítá í Borg-
arfírði.
„Sú brú er alveg sér á parti,“
sagði Jónas. „Óskaplega glæsileg
brú, Sigurður byggði hana árið
1928. Sú brú er enn ágæt fyrir litla
bíla en það þarf að gera við hana,
fína hana til.
Ég lét þess getið að það væri
bagalegt hve illa sæist milli brúar-
endanna vegna bogans.
Tekið til hendinni við uppþvott í matarskúrnum
Hvíldarstund hjá ráðskonunum. F.v. Þorgerður kona Jónasar Gísla-
sonar og Guðríður systir hans sem enn er ráðskona hjá bróður sínum
„Menn töldu það engann galla á
þeim ámm,“ segir Jónas og glottir.
„Þá var svo lítið af bílum að menn
töldu slíkt ekki skipta neinu máli.“
Jónas segir mér að viðhaldi brúa
sé þann veg háttað núna að vega-
gerðarmenn gera aðvart ef þeir
verða varir við að brýr séu bilaðar
eða þarfnist endurbyggingar. Þá
fara verkfræðingar á staðinn og
meta aðstæður og finna nýtt brúar-
stæði. Síðan þarf að koma fram-
kvæmdum inn á vegaáætlun og allt
tekur þetta sinn tíma. Það var lengi
landlæg viss tortryggni hjá almenn-
ingi gagnvart ákvörðunum verk-
fræðinga. Jónas kvaðst. ekki geta
neitað því að hann hefði oft fundið
inná þetta viðhorf í sveitum. „En,“
bætti hann við, „þó mönnum hafi
líkað staðsetning brúa misjafnlega
þá var gaman að því hve allir voru
ánægðir að fá brýrnar og okkur
þakklátir fyrir þær þó náttúrlega
væri brúarvinnan aðeins okkar at-
vinna og lifibrauð. En vissulega er
miklu meira gaman að vinna við
eitthvað sem annað fólk gleðst yfir
að fá gert. Mér hefur því líkað þetta
lífsstarf vel og er ánægður með að
hafa getað verið svona mikið úti í
náttúmnni. Ég hefði alórei unað
mér að hrærast í borgarlífínu allan
ársins hring.“
TEXTI*
GUÐRÚN GUÐLAUGSDÓTTIR
VOLVO EIGENDUR! VETUR FRAMUNDAN!!
Til að forðast
vonlaust einvígi við
íslenskan vetrarmorgun
bjóðum við vetrarskoðun.
Verðkr. 4440, U m/ssk.
Skiptum um olfu og
síu ef óskað er.
Verðkr. 1450,-m/efni.
Ath!! Varahlutir eru ekki
inni í verði á vetrarskoðun.
Munið 5% staðgreiðsluafsláttinn!
Vilver sf.
SMIÐJUVEGI60, SÍMI46350.
VIÐURKENND V0LV0 WÓNUSTA!
MALVERKA-
sýning
á málverkum eftir Sigurð Kristjánsson,
listmálara, í Eden Hveragerði,
dagana 23. sept — 6. okt.
LÆRIÐ ERLENDIS
í FRAMHALDSSKÓLANUM QUEEN
MARGARET
í EDINBORG, SKOTLANDI
Veitum gráður i: Neytendamálum, almannatengslum, næringar-
fræði, matvælafræði, vinnusálfræði, sjúkraþjálfun, hjúkrunarfræði
og talkennslu.
Veitum prófskírteini í: Leiklist, upplýsingafræði og hótelrekstri
og framreiðslu.
KomiD í heimsókn til J. G. Durcan á Uótel Lofleióum milli kl.
7 og 21 nk. fimmtudag ogjhsludag, I. og 2. októher 19X7.