Morgunblaðið - 11.11.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.11.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. NÓVEMBER 1987 í DAG er miðvikudagur 11. nóvember, sem er 315. dagur ársins 1987. Mar- teinsmessa. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 9.42 og sið- degisflóð kl. 22.10. Sólar- upprás í Rvík kl. 9.41 og sólarlag kl. 16.41. Sólin er i hádegisstað i Rvík kl. 11.12 og tunglið Qr í suðri kl. 5.49. (Almanak Háskóla íslands.) Og Jesús gekk til þeirra, talaði við þá og sagði: „Allt vald er mór gefið á himni og jörðu.“ (Matt, 28, 18.) ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 11. 'JU nóvember, er sextugur Hörður Hjartarson, Tún- götu 23, Seyðisfirði. Hann c-r staddur í Reykjavík og tek- i r á móti gestum á heimili óóttur sinnar í KlyQaseli 14 cftir kl. 16 í dag. t-RÉTTIR________________ Prost nældist 4 stig þar rem kaldast var á landinu í i'yrrinótt. Var það t.d. á Haufarhöfn jg uppi á jfveravöllum. Hér í bænum ar ? stiga oiti, lítilsháttar úrkoma var. Mest varð hún um uóttina á Fagurhóls- mýri og mældist 20 millim. ! spárinngangi sagði Veð- urstofan í gærmorgun að Uiti myndi lítið breytast. J i’RÆÐSLUKVÖLD sem öll- ;im er opið á vegum Reykja- •íkurprófastsdæmis verður í kvöld, miðvikudagskvöld, í Hallgrímskirkju kl. 20.30. í kvöld flytur sr. Sigurður Guðmundsson erindi: Um kirkjuráð og athafnir á merk- isdögum mannsævinnar. Síðan verða umræður og kaffí, en kvöldinu lýkur með kvöldbænum sem Mótettukór kirkjunnar tekur þátt í. FORSTÖÐUMAÐUR Þjóð- minjasafnsins er nýtt starf þar á bæ. Auglýsir mennta- málaráðuneytið starfíð laust til umsóknar í nýlegu Lög- birtingablaði. Fjármál safns- ins verða aðalstarf forstöðu- mannsins. Umsóknarfrestur er settur til 25. þ.m. KVENFÉLAG Óháða safn- aðaríns ætlar að spila félags- vist annaðkvöld í Kirkjubæ og verður byijað að spila kl. 20.30. Kaffíveitingar verða og spilaverðlaun veitt. FLUGBJÖRGUNAR- SVEITIN, kvennadeild, heldur afmælisfund sinn ann- að kvöld, fimmtudagskvöld, í félagsheimilinu í Nauthólsvík kl. 20.30. Félagið er 26 ára. Pakkað verður kertum. FÉLAGSSTARF aldraðra í Hallgrímskirkju. Opið hús verður á morgun, fímmtudag, í saftiaðarsal kl. 14.30. Þar verða kynntar varmahlífar fyrir gigtveika. Lesin verður saga. Þá verður samleikur á píanó og fíðlu: Kristín Waage og Guðrún Hrund Harðardóttir leika létt sígild lög. Þeir sem óska eftir bílferð skulu gera viðvart í síma kirlqunnar árdegis á fimmtu- dag, 10745. KVENFÉLAG Háteigs- sóknar heldur öasar nk. laugardag í Tónabæ kl. 13. Þar verður m.a. á boðstólum handunninn vamingur, pijón- les, kökur o.fl. Ágóðinn rennur til altaristöflusjóðs kirkjunnar. Tekið verður A móti basarmunum i kirkjunni föstudag kl. 17—19 og á iaug- ardag kl. 10—12 f Tónabæ. MS-FÉLAGIÐ heldur fund annað kvöld, fímmtudags- kvöld, í Hátúni 12 kl. 20. BÓKSALA Félags kaþólskra leikmanna er opin í dag, mið- vikudag, kl. 17—18 á Há- vallagötu 16. ARLEGUR basar Kvenfé- lags Hallgrímskirkju verður nk. laugardag í safnaðar- heimili kirkjunnar kl. 14. Urval basarmuna og kökur verða þar á boðstólum. Verð- ur tekið á móti basarvamingi annað kvöld, fimmtudags- kvöld, kl. 20—22 í safnaðar- heimilinu, á fostudag kl. 15—22 og árdegis nk. laugar- dag. BASAR heldur Verka- kvennafélagið Framsókn í húsi sínu, Skipholti 50a, nk. laugardag. Þetta er árlegur basar félagsins og verða á boðstólum auk basarmuna kökur. Henry Kissinger: SKAGFIRÐINGAFÉLAG- IÐ í Reykjavík, kvennadeild- in, efnir til hlutaveltu og býður vöfflukaffí í félags- heimili sínu, Drangey, Síðumúla 35, nk. sunnudag kl. 14.30. KIRKJA__________________ FELLA- OG HÓLA- KIRKJA: Guðsþjónusta með altarisgöngu í kvöld, miðviku- dagskvöld, kl. 20. Sóknar- prestur. SELTJARNARNES- KIRKJA: Biblíulestur í kirkj- unni í kvöld, miðvikudags- kvöld, kl. 20. Sóknarprestur. SKIPIN________________ RE YKJ A VÍ KURHÖFN: í fyrradag fór Hekla í strand- ferð. I gær lagði Hvassafell af stað til útlanda og Dísar- fell var væntanlegt að utan í gær, svo og Reykjafoss. Þá kom í gær leiguskip á vegum SÍS sem heitir Aros. Leiguskipin Tinto og Espar- enza em farin út aftur. Þá kom Stapafell af ströndinni í gær og Urriðafoss fór á strönd. Togarinn Ásbjörn kom inn til löndunar og togar- inn Tálknfirðingur kom til viðgerðar. Grænlenski togar- inn Eric Egede er farinn aftur. H AFNARFJ ARÐ ARHÖFN: í gær fór á ströndina Eldvík og Hvitanes og þá kom tog- arinn Otur inn til löndunar. Danskur rækjutogari Helen Basse fór út aftur og græn- lenskur frystitogari Simutaq kom. MINNINGARKORT MINNINGARKORT Hjálp- arsveitar skáta, Kópavogi, fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Landssambands Hjálparsveita skáta, Snorra- braut 60, Reykjavík. Bóka- búðinni Vedu, Hamraborg, Kópavogi, Sigurði Konráðs- syni, Hlíðarvegi 34, Kópa- vogi, sími 45031. Sefjist ekki af Gorbachev Kjuipmannahðfn, Reutcr. HENRY Kissinger, fymim ut- DAVfiL DU&INAJ // auríkisráðherra ’ Banda * /' / tnlriannn hnfnr vnrað Voatnr ríkjanna, hefur varað Vestur- landamenn við því að „falla í stafi“ yfir Mikhail leiðto^a Sovétríkjanna, f OR. GOR&fílSjOJ ^7 gMuajd t.völd-, >i»tur- og helgarþjónusta apótekanna f Keykjavík dagana 6. nóvember til 12. nóvember, að báð- um dögum meðtöldum er í Holts Apótaki. Auk þess er I eugavegs Apótak opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar rtema .unnudag. f aaknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. æknavakt 'ryrlr Kaykjavfk, Saltjamarnas og Kópavog f Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og iielgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarepftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans sími 696600). Slyaa- og sjúkravakt ailan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilauvemdaratöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Ónnmiatæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp natn. Viötalstímar miövikudag íd. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlfö 8. Tekiö á mótí viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbæjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu f síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Salfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í sfmsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 36: ÆtluÓ börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sfml 622266. Foreldrasamtökin /ímulaus aska Síðumúla 4 c. 82260 veltir foreldrum og foreldra- fól. upplýsingar. Opln mónud. 13—16. Þriöjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eóa orðiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lifsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. KvannaráÖgjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspeilum, s. 21500. SÁÁ Samtök áhugafótks um áfengisvandamálið, Sfóu- múla 3-5, sfmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I viðlögum 681515 (sím8vari) Kynningarfundrr I Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. SkrHstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er simi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfraaöistööln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 623075. Stuttbylgjusendingar Útvarpslns til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.0m. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissanding kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfirlit liðinnar viku. Hlustendum i Kanada og Bandarlkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt Isl. tfmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftailnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tíl kl. 20.00. kvennadaildin. kl. 19.30-20. Sængurkvanna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaepftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariæknlngadeild Landspftalans Hótúnl 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotaapft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarapftalinn í Fosavogl: Mánu- daga til fösíudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjóls alla daga. Grenaás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 íil kl. 19. - Fæöingarheimili Keykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefssprtali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkur- læknishóraös og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöð Suöurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hótíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími fró kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veltu, sími 27311, kl. 17 tll kl. 8. Sami síml á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Aðallestrarsalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9-^12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlónasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Hánkólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Oplö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar. Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkun Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústaöasafn, Bústaðakirkju, sími 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókasafn í Geröubergi, GerÖubergi 3—5, simi 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem hór segir: mónudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn veröur lokaö fró 1. júlí tll 23. ógúst. Bóka- bflar veröa ekki í förum fró 6. júlí til 17. ágúst. Norræna húsiö. BókasafniÖ. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö eftir samkomulagi. Ásgrfms8afn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: OpíÖ laugardaga og sunnu- daga 13.30—16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvals8taöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali 8. 20500. Náttúrugrípasafniö, sýningerselir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og leugerd. 13.30—16. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö ó miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarflrðl: Opiö um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröúr 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöfr f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7-19.30, laugard. frá kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8—13.30. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.— föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00-15.30. Varmáriaug f Mosfellssvolt: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kðpavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatimar eru þriöjudaga og mlöviku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og aunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8—16. Sfmi 23260. Sundlaug Seftjamamaas: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.