Morgunblaðið - 11.11.1987, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. NÓVEMBER 1987
43
| smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
I.O.O.F. 9 = 169111 18'/í = M.A.
I.O.O.F. 7 = 16911118'/2=9, II.
□ HELGAFELL 598711117
VI - 2
D Glitnir 598711117 = 5.
Hörgshlíð 12
Samkoma i kvöld, miövikudags-
kvöld, kl. 20.00.
Vakningasamkomur
veröa i Neskirkju meö Roger
Larson öll kvöld kl. 20.00 þessa
viku. Fyrirbænir, fjölbreyttur
söngur og lofgjörö. Fórn veröur
tekin. Allir velkomnir.
Undirbúningsnefndin.
IOGT
St. Einingin nr. 14
Fundur í kvöld kl. 20.30 í Templ-
arahöllinni v/Eiriksgötu.
.Borgin mín i frosti og funa“.
Dagskrá um lifiö í Reykjavík
frostaveturinn 1917-1918.
St. Framtíöin og St. Víkingur
koma í heimsókn.
Félagar fjölmenniö. ÆJ.
1927 60 ára 1987
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Myndakvöld miðvlkudaglnn 11.
nóv. kl. 20.30 í Rlsinu Hverfis-
götu 105. Grétar Eiriksson,
tæknifræðingur, mun sýna
myndir frá starfi Ferðafélagsins
á liönum áratugum. Allir vel- !
komnir meöan húsrúm leyfir.
Aðgangur kr. 100.
Feröafélag fslands.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
Auglýsing um kr.
50.000.000 hlutafjárútboð
í Sjóefnavinnslunni hf.
Hluthafafundur haldinn í Keflavík, 31. októ-
ber 1987, samþykkti að auka hlutafé félags-
ins um kr. 50.000.000, þ.e. í kr. 54.000.000
miðað við verðlag í nóvember 1987.
Áskrift fyrir nýjum hlutum skal fara fram á
skrifstofu félagsins í verksmiðjunni á Reykja-
nesi eða í Reykjavík, en þar hefur félagið
aðstöðu á Rauðarárstíg 25, 3. hæð.
Frestur til áskriftar er fjórar vikur talið frá
og með 11. nóvember 1987, en hluthafar
geta nýtt forgangsrétt sinn innan þriggja
vikna, talið frá sama tíma.
Nýir hlutir skulu greiðast þannig:
1) 25% við áskrift.
2) 75% með skuldabréfi til 5 ára er greiðist
með fjórum jöfnum afborgunum 1. júní
ár hvert, árin 1988, 1989, 1990 og 1991.
Skuldabréfið verði verðtryggt miðað við
lánskjaravísitölu í nóvember 1987 og beri
5% ársvexti. Setja skal fullnægjandi
tryggingar fyrir bréfinu skv. mati við-
skiptabanka félagsins.
Hlutir skulu hljóða á nafn.
Hækkun hlutafjár tekur eigi gildi nema áskrift
fyrir 80% hlutanna fáist.
Skv. 28. gr. hlutafjárlaga eiga hluthafar rétt
til að skrá sig fyrir nýjum hlutum í réttu hlut-
falli við hlutafjáreign sína. Nú notar einhver
hinna eldri hluthafa ekki áskriftarrétt sinn
að fullu og eiga þá aðrir hluthafar aukinn
rétt til áskriftar. Að því frágengnu er áskrift
öllum heimil.
Stjórn félagsins skiptir hlutum ef aðilar skrá
sig fyrir meira hlutafé en boðið er út, og
tekur aðrar nauðsynlegar ákvarðanir um
hlutafjáraukninguna.
Upplýsingar um fyrirhugaða fjárhagslega
endurskipulagningu félagsins liggja frammi
á áskriftarstöðunum, auk þess sem þar eru
veittar allar frekari upplýsingar.
Stjórn Sjóefnavinnslunnar hf.
Rennibekkur
Tilboð óskast í rennibekk, 1,5 m. milli odda,
Universal slípivél og verkstæðisloftpressu.
Upplýsingar gefur Jón Haraldsson í síma
686858 og á kvöldin í síma 77127.
Skrifstofuhæð við
miðborgina
Vorum að fá í sölu 170 fm. skrifstofuhæð í
næsta nágrenni við skrifstofu borgardómara
í Reykjavík.
Kvöld- og helgarsími 672621.
621600
Borgartún 29
H Ragnar Tómasson hdl
MHUSAKAUP
Til sölu IBM System-34
ásamt prentara 5211. Verð kr. 185 þús.
Góð greiðslukjör.
Nánari upplýsingar í síma 31150.
Tískufataverslun
á einum besta stað við Laugaveg til sölu.
Góð verslun með ýmiss sérumboð og mikla
möguleika. Afhending geturfarið fram strax.
Þeir sem áhuga hafa leggi inn nafn og síma-
númer á auglýsingadeild Mbl. merkt:
„M - 4903“ fyrir 17. nóvember.
Baader f iskvinnsluvélar
Höfum til sölu eftirtaldar fiskvinnsluvélar:
Baader 189 V, smíðaaár '78. Baader 410,
smíðaaár ’78. Baader 51, smíðaaár '80.
Baader 694 marningsvél, smíðaár 80.
Vélarnar eru mjög vel með farnar.
Upplýsingar gefnar í síma 96-71855.
Iðnaðarhúsnæði
Mikligarður, Eyrarbakka, (Plastiðjuhúsið,
Búðarstíg 4) er til sölu. Húsið er 4060 rm.
Tilboðum skal skilað fyrir 25. nóvember 1987
til undirritaðs.
Landsbanki íslands,
útibúið á Selofssi.
Skrifstofuhúsnæði
óskast til leigu
Óskað er eftir ca 50 fm góðu húsnæði mið-
svæðis í Reykjavík fyrir traust fyrirtæki.
VAON JÓNSSON B
FASTEIGNASAIA SUÐURIANDSBFlóJJT 18 SÍMI 84433
UOGFFIÆÐINGURATLIVAGNSSON
Aðalfundur
samtakanna verður haldinn á Hótel Borg
fimmtudaginn 12. nóvember kl. 20.30. Venju-
leg aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Frá fjárveitinganefnd
Alþingis
Fjárveitinganefnd vill árétta að skrifleg erindi
þurfa að hafa borist nefndinni í síðasta lagi
20. nóvember nk. Ekki verður tekið við erind-
um eftir þann tíma.
Tilkynning
til launaskattsgreiðenda
Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á
því að gjalddagi launaskatts fyrir mánuðina
september og október er 15. nóvember nk.
Launaskatt ber launagreiðanda að greiða til
innheimtumanns ríkissjóðs, í Reykjavík toll-
stjóra, og afhenda um leið launaskatts-
skýrslu í þríriti.
Fjármálaráðuneytið.
Utanríkismála-
nefnd SUS
Fundur veröur haldinn föstudaginn 13.
nóvember nk. ( Valhöll við Háaieitisbraut.
Fundurinn hefst stundvíslega kl. 17.00.
Efni 1. Starfiö framundan rætt, þ.ó m.
funda- og róöstefnuhald U-nefnd-
ar á næstu mánuöum.
Efni 2. Evrópa án landamæra...
Óli Bjöm Kárason, blaöamaöur,
mun flytja erindi um stöðu íslands
gagnvart Evrópubandalaginu.
Hann mun síðan svara fyrirspurn-
um um málið.
Nefndarmenn og aðrir áhugasamir SUS-arar
eru hvattir til aö mæta.
Davið Stefánsson, formaður U-nefndar.
Hvað aðskilur Sjálf-
stæðisflokkinn og
Borgaraflokkinn?
Július Sólnes, varaformaður Borgaraflokks-
ins mætir á fund hjá Heimdalli mánudaginn
16. nóvember kl. 20.30 og svarar spurning-
unni: „Hvaö aöskilur Sjálfstæöisflokkinn og
Borgaraflokkinn?".
Fundurinn fer fram i Neðri deild Valhallar,
Háaleitisbraut 1.
Kaffiveitingar veröa á boöstólnum. Allt ungt
sjálfstæöisfólk velkomiö.
Stjómin.
Laugarneshverfi
Aðalfundur
veröur haldinn miövikudaginn 11. nóvember kl. 18.00 i Valhöll, Hóa-
leitisbraut 1.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. önnur mál.
Stjómin.