Morgunblaðið - 11.11.1987, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 11.11.1987, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. NÓVEMBER 1987 71 KÖRFUKNATTLEIKUR / ÚRVALSDEILD HANDKNATTLEIKUR Blikarnir verða fyrir blódtöku - Hans Guðmundsson meiddur Spartak meistari Spartak frá Moskvu var í gær- kvöldi sovéskur meistari í knattspymu er þeir unnu Guria 1:0 á útivelli. Spartak hefur hlotið 42 stig í 29 leikjum, en Dnepr er í öðru sæti með 38 stig. Bæði liðin eiga eftir einn leik. Þetta var 11. meistaratit- ill Spartak. Breiðablik hefur orðið fyrir mikilli blóðtöku. Hans Guð- mundsson, markahæsti leik- maður 1. deildarkeppninnar í handknattleik, er meiddur og leikur ekki með Blikunum á næstunni. Hans meiddist á fæti í leik gegn FH á dögunum. Eft- ir leikinn kom í ljós að hann væri illa tognaður eða jafnvel með slitin liðbönd í vinstri fæti. - segirJónSigurðsson Jón Sigurðsson, körfuknatt- leikskappi í KR, sem tók aftur fram skóna á dögunum, varð fyrir því óhappi að meiðast á c hægri auga á æfingu hjá KR á dögunum Jón mun því ekki leika með KR- liðinu á næstunni. „Það rifnaði homhimna beint yfír sjónhimnunni. Ohreinindi komst í augað þannig að ég var með umbúðir yfír auganu í nokkra daga. Ég sé allt í móðu. Ég vonast til að fá fulla sjón aft- ur,“ sagði Jón Sigurðsson. Hans Guðmundsson Morgunblaðið/Bjarni Ég hef hann! Það var hart barist um hvem bolta í leik KR og UMFN í Hagaskóla í gær- kvöldi. Hér reynir Valur Ingimundarson að ná boltanum af KR-ingunum, Símoni Ólafssyni og Birgi Mikaelssyni. Á minni myndinni situr Jón Sigurðsson á varamannabekk KR-inga. Hann gat ekki leikið með félögum sínum vegna meiðsla á auga. »Ég sé alKí • móðu“ KNATTSPYRNA Skoblar endur- ráðinn til HSV Josip Skoblar, júgóslavneski þjálfarinn hjá HSV, var í fyrra dag rekinn frá félaginu, en var ráðinn aftur til félagsins í gærkvöldi. Hamborgarar ætluðu sér að fá Willi Reimann til að taka við liðinu, en hann hefur verið þjálf- ari 2. deildarliðsins St. Pauli. Reimann fékk sig hins vegar ekki lausan frá félaginu og ák- váðu forráðamenn HSV þá að bjóða Skoblar að koma aftur eftir að hafa rekið hann einum degi áður. Knattspyman lætur ekki að sér hæða! Njarðvfldngar óstöðvandi NJARÐVÍKINGAR unnu fjórða leik sinn í röð í úrvalsdeildinni í körfuknattleik er þeir unnu KR-inga í spennandi leik í Hagaskóla í gærkvöldi. KR- ingar áttu möguleika á að jafna leikinn þegar 10 sekúndur voru eftir og staðan 85:87, en Birgi Mikaelssyni brást skotfimin og Njarðvíkingar skoruðu síðustu körfuna og stóðu uppi sem sig- urvegarar. Njarðvíkingar höfðu ávallt frumkvæðið í fyrri hálfleik en KR-ingar voru aldrei langt undan. Mestur var munurinn 10 stig er staðan var 22:11 Valur þegar 8 mínútur Jónatasson voru búnar. KR náði skrífar að saxa á forskotið og náðu að minnka muninn niður í eitt stig fyrir leikhlé. Á fyrstu mínútum seinni hálfleiks KR-UMFN 85 : 89 Hagaskóli, úrvalsdeildin i körfuknatt- leik, þriðjudaginn 10. nóvember 1987. LeilnirinD i töluin: 2:0, 4:9, 9:17, 18:22, 24:25, 26:32, 36:37, 40:42, 43:44, 49:49, 51:62, 62:68, 66:70, 72:81, 81:83, 85:87, 85:89. Stig KR: Birgir Mikaelsson 23, Guðni Guðnason 19, Stmon Ólafsson 19, Matthías Einareson 6, Guðmundur J6- hannsson 6, Ástþór Ingason 6, Þor- steinn Gunnareson 4, Ámi Blöndal 2. Stig UMFN: Jóhannes Kristbjömsson 25, Valur Ingimundareon 23, ísak Tómasson 14, Teitur Örlygsson 11, Sturla Örlygsson 10, Helgi Rafnsson 4, Ámi Lárusson 2. Dómarar: Gunnar Valgeirsson og Kristinn Albertsson. fékk Guðni Guðnason sína Qórðu villu og máttu KR*ingar varla við því. Hann lék þó mest allan hálfleik- inn. Njarðvíkingar voru alltaf með forystu í seinni hálfíeik og var munurinn mestur 10 stig um miðjan hálfleikinn. Síðustu mínúrumar voru síðan æsisjiennandi eins og áður er lýst. Þetta var sennilega einn besti leikur KR í vetur. Leikmenn voru ákveðn- ir og gáfust aldrei upp og börðust af miklum hetjumóð þótt þeir hafí ávallt verið undir. Guðni, Birgir og Símon vom bestu leikmenn þeirra. Birgir var sérstaklega sterkur í seinni hálfleik en var óheppinn að skora ekki í lokin. Lið Njarðvíkinga er heilsteypt og þeir hafa yfír að ráða mikilli breidd. Það var eins og þeir tækju ekki á öllu sínu í þessum leik heldur gerðu aðeins það sem þurfti til að sigra. Jóhannes Kristbjömsson var besti leikmaður þeirra. Hann fór á kost- um allan leikinn. Valur Ingimundar- son var dijúgur á lokakaflanum og skoraði þá mikilvægar körfur. KNATTSPYRNA KÖRFUBOLTI KNATTSPYRNA / NOREGUR „Koma Teits vegur þungt í ákvörðun minni um áframhald hjá Brann“ - segir Bjami Sigurðsson, landsliðsmarkvörður, sem ætlar að kanna aðstæður í Gautaborg Evrópu- drátturinn í gær ver dregið í Evrópu- keppnukeppnum í hand- knattleik i Basel. Dráttur- inn var þannig: Meistarakeppnin: Gdansk, Pólland-Elgor Bidasoa, Spánn Metraloplastika-Dukla Prag, Tékkósl. Víkingur-ZSKA Moskva, Rússland Essen-Steua Búkarest,Rúmenía Bikarkeppnin: Medvescak, Júgóal.-Leipzig, A-Þýakal. Banik Karvina, Tékkósl.-At. Madrid SKA Minsk, Rússland-Urædd, Noregi Holte, Danmörk-Grosswallstadt IHF-keppnin St.Otmarr-Filippo Verias, Grikkland Barcelona-ASK Varwarts, A-Þýskal. Hellerup-Minaur Baia Mare, Rúmenlu Nimes, Frakkland-Granitas, Rússlandi „ÞAÐ leggst mjög vel f mig að fá Teit sem þjálfara hjá Brann. Ég þekki hann vel og það vegur vissulega þungt f ákvörðun minni f sambandi við áfram- haldandi veru hjá Brann. Ég vill þó fyrst skoða aðstæður hjá IFK Gautaborg áður en ég skrifa undir samning hjá Brann," sagði Bjarni Sigurðs- son, landsliðsmarkvörður, f samtali við Morgunblaðið í gær. jami fer til Gautaborgar um helgina og þá ræðst það hvort hann fer til liðsins. Forráðamenn IFK Gautaborgar hafa sýnt honum áhuga og vilja fá hann til viðræðna um samning. Liðið er markmanns- laust og er Bjami þar efstur á óskalistanum. Veneson, sem verið hefur aðalmarkvörður Gautaborg- ar, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna og vinna hjá félaginu. Liðið hefur einnig selt marga leik- menn og ætti því að geta boðið Bjama góðan samning. Spennandl aðreyna eftthvað nýtt „Það alltaf spennandi að reyna eitt- hvað nýtt og því fer ég til Gauta- borgar til að ræða við forráðamenn félagsins og skoða aðstæður. IFK Gautaborg er stór og frægur klúb- bur. Vissulega væri gaman að fá að spreyta sig þar,“ sagði Bjami. Bjami er með samning upp á vas- ann frá Brann og verður að gera það upp við sig fyrir næsta miðviku- dag hvort hann tekur honum. „Það er aðeins tvennt sem kemur til greina hjá mér eins og staðan er í dag, að vera áfram hjá Brann eða fara til Gautaborgar."
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.