Morgunblaðið - 11.11.1987, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 11.11.1987, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. NÓVEMBER 1987 33 Viðræður um varnarsamstarf Grikkja og Bandaríkjanna: Ovíst hvort sam- komulag næst - segir Papandreou forsætisráðherra Aþenu, Reuter. VIÐRÆÐUR Grikklands og Bandarikjanna um framtíð bandarískra herstöðva i Gríkklandi hófust i Aþenu á mánudag. Andreas Papandre- ou forsœtisráðherra Grikklands sagði í gær að óvíst værí hvort samkomulag næðist um framhald vamarsamstarfs ríkjanna. Embættis- menn griskra stjórnvalda sögðu að framundan væru langar og strangar viðræður er þeir gengu i gær til fundar annan daginn i röð. Alan Finig- an aðalsamningamaður Bandaríkjanna sagðist vona að viðræðumar yrðu „mjög árangursríkar". Rætt er um framtíð Qögurra stórra herstöðva og tuttugu minni hemað- armannvirlq'a. Ákveðið hefur verið að viðræðumar standi fjóra daga í senn og verður næsta lota í Aþenu í janúar. Núgildandi samkomulag var undirritað árið 1983 og fengu Grikk- ir það ár 500 milljónir Bandaríkjad- ala i lán. Á þessu ári var lánsupphæð- in lækkuð niður í 340 milljónir dala og er búist við að Grikkir vilji fá lánið hækkað í nýjum samningi. Samkomulagið rennur út í lok næsta árs og Papandreou hefur sagt að nýr samningur verði lagður undir dóm þjóðarinnar. Grikkir hafa óskað þess að Kýpur-vandamálið og deiluefni Tyrkja og Grikkja verði einnig á dagskrá viðræðnanna nú en Banda- ríkjamenn segjast vilja einbeita sér að herstöðvunum. Hægri sinnað dagblað í Aþenu, Elefþeros Typos, fullyrðir að Pap- andreou vilji draga samningaviðræð- umar á langinn til að skapa andbandarískt andrúmsloft á Grikkl- andi fyrir næstu kosningar sem hann þarf þó ekki að boða til fyrr en árið 1989. Hópur níu vinstriflokka hefur krafist þess að viðræðunum verði hætt og herstöðvamar lagðar niður. í yfirlýsingu frá hópnum segir að nærvera bandaríska hersins skaði sjálfstæði Grikklands og vamir og sé Þrándur í götu fullveldis. Reuter MANNEKLA MEÐAL KARDINÁLA Kardinálar kaþólsku kirkjunnar sjást hér saman- hópi og er búist við að páfí verði að kalla saman komnir í Vatikaninu til að hlýða á ræðu Jóhannesar kirkjuþing til að bæta úr því og fjölga kardinálum Páls páfa II. Nú eru margar lausar stöður í þeirra í „lífseigasta karlaklúbbi veraldar". Afvopnunarviðræður risaveldanna:: Flaugarnar verða fjar- lægðar á þremur árum - segja ónefndir embættismenn London, Moskvu, Reuter. SAMNINGAMENN risaveldanna í Genf hafa enn ekki náð að ganga frá lokadrögum samkomulags um upprætingu meðal- og skamm- drægra kjarnorkuflauga, sem þeir Ronald Reagan Bandaríkja- forseti og Muikhail S. Gorbacvhev Sovétleiðtogi munu undirríta i Washington í næsta mánuði. Hákarla- lýsi við krabbameini Ósló. Norinform. HÁKARL, eða öllu fremur há- karlalýsi, gæti átt eftir að gagnast vel i baráttunni við krabbamein, að þvf er sænskur prófessor, Ingmar Joelsson, sagði á visindaráðstefnu, sem haldin var í Chrístian Michels- en- stofnuninni í Björgvin í Noregi i siðustu viku. Hákarlslifur inniheldur efnið alkysoksylglýseról, sem styrkir mjög ónæmisvamakerfið. Vísindamenn segja ekki ósenni- legt, að það hafí sömu áhrif á fólk og hákarla, sem eru, að því er talið er, einu skepnumar, sem ekki fá krabbamein, jafnvel þótt reynt hafi verið að sýkja þá af því á rannsóknastofum. Hákarlslifur hefur einnig aðra eiginleika. Hún styrkir líkamsvefi og hefur haft góð áhrif á sjúkl- inga, sem gengist hafa undir geislameðferð. Þá stendur til að rannsaka hugsanlega gagnsemi hennar gegn sólbruna. Fyrirtækið Johan C. Martens í Björgvin hreinsar, vinnur og selur lýsi úr hákarli. Við vinnsl- una notar fyrirstækið sérstaka tækni, sem það eitt býr yfir. Varan verður bráðlega sett á markað um allan heim, og hittust vísindamennimir í Christian Mic- helsen-stofnuninni í Björgvin í síðustu viku til þess að miðla hver öðmm af kunnáttu sinni um hákarlalifur og einnig til'að ræða umfang og skipulag framtíð- arrannsókna á henni. Ónafngreindir heimildarmenn Jfeufers-fréttastofunnar segja að samningurinn muni kveða á um að flaugar þessar verði teknar niður í áföngum á þremur árum. Heimildarmennimir, sem sagðir em vestrænir sendimenn og hafa fylgst náið með gangi mála í Genf, sögðu að risaveldin myndu hins veg- ar fjarlægja allar flaugamar á tveimur ámm og 50 vikum. Þar með gæfist bandarískum sérfræðingum tvær vikur til að flarlægja kjama- odda, sem geymdir em í Vestur- Þýskalandi og unnt er að koma fyrir í flaugum í eigu herafla Vestur- Þjóðveija af gerðinni Pershing 1A. Síðastnefnda atriðið er sagt hafa torveldað nokkuð viðræðumar í Genf. Að sögn embættismannanna ónefndu verður vestur-þýsku flaug- anna ekki getið í afvopnunarsátt- málanum en látið nægja að vísa til kjaraaoddanna sem unnt er að búa þær með. Flaugar þessar virtust lengi ætla að koma í veg fyrir að samkomulag næðist um upprætingu meðal- og skammdrægra flauga þar til Helmut Kohl, kanslari Vestur- Þýskalands, lýsti því óvænt yfir að flaugamar yrðu teknar niður er risa- veldin hefðu uppfyllt ákvæði af- vopnunarsáttmálans sem undirritað- ur verður í Bandaríkjunum. Gennady Gerasimov, talsmaður sovéska ut- anríkisráðuneyrtisins, sagði í gær að sérfræðingar risaveldanna myndu þrívegis koma saman til funda í Genf og Moskvu Vladimir Petrowsky, aðstoðarut- anríkisráðherra Sovétríkjanna, sagði á blaðamannafundi í Moskvu í gær að eftir að leiðtogamir hefðu stað- fest afvopnunarsáttmálann bæri næst að semja um afdráttarlaust bann við framleiðslu efnavopna. Lét hann í ljós þá skoðun sína að unnt yrði að ganga frá slíku samkomu- lagi á fyrri helmingi næsta árs. Skotland: Neysla fisks fjölgar sonum St. Andrews. Frá Guðmundi Heiðari Frímannssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. KARLMENN, sem borða fisk, eru líklegri til að eignast syni en dætur. Þetta kemur fram í rann- sóknum tveggja lækna við læknaskólann í Dundee á barns- fæðingum í Skotlandi. Rannsókn á fæðingum I skoskum sjávarþorpum hefur leitt í ljós, að fleiri sveinböm fæðast þar að jafn- aði en annars staðar. Læknamir hafa getið sér þess til, að fískneysla gæti verið ástæðan fyrir þessu. Bill Lyster, einn vísindamann- anna, segir, að þetta geti stafað af því, að lífræn sýra í fískmeti breyti kynhormónum karla. Hæsta hlutfall sveinbarna var í sjávarþorpum Skotlands. í Peter- head fæddust 30% fleiri sveinböm en að meðaltali annars staðar í Skotlanói. Svipaðar niðurstöður hafa fengist í rannsóknum á Fijieyjum og á Nýja-Sjálandi. { þessum rannsóknum hefur einn- ig komið fram, að karlmenn í skoskum víniðnaði ættu 6-10% færri syni en meðaltalið segir til um, og er talið að það stafi af áfengis- drykkju. Slátrarar eiga hins vegar 20% fleiri syni en dætur. MORGUNVERÐARFUNDUR VERZLUN ARRÁÐSINS Viðskipti við Sovétríkin Verslunarráð íslands heldur morgunverðar- fund fimmtudaginn 12. nóvember um viðskipti íslands og Sovétríkjanna í Veitinga- höllinni, Húsi verslunarinnar. DAGSKRÁ: Kl. 8.00 Mæting. Morgunverður. Kl.8.30 Erindi: Aukin verslun. Tæknisam vinna. Samstarfum rekstur fyrirtækja. Boris Radilov, viðskiptafulltrúi Sovétríkjanna á ís- landi ræðirþessi mál í Ijósi þeirra breytinga sem nú eru að gerast í Sovétríkjunum. Kl. 8.50 Fyrirspurnir og umræður. Kl. 9.20 Fundarlok. Bverzlunarráð ÍSLANDS Málverkauppboð verður haldið sunnudaginn 15. nóvember kl. 20.30 á Hótel Sögu. Klausturhólar, sími 19250.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.