Morgunblaðið - 11.11.1987, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 11.11.1987, Blaðsíða 70
^70 MORGUNBLABIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. NÓVEMBER 1987 HANDKNATTLEIKUR / EVRÓPUKEPPNIN Jóhann Ingl Gunnarsson. „Mætum Víkingum þábaraí undan- úrslitum" - segirJóhann Ingi Gunnarsson hjá Ess- en, sem mætir Steua Búkarest „ Nei, þetta fór ekki eins og við vildum, enda eru draumar yfir- leitt ansi fjarri raunveruleikan- um. Draumaandstæðingurinn var Víkingur, en við fengum . 4 Steua Búkarest," bætti Jóhann Ingi við. Um möguleika Essen gegn hinu sterka rúmenska liði sagði Jóhann Ingi: „Eftir að hafa slegið út lið á borð við Emp>or Rostock þá er ég hvergi banginn. Leikmenn Empor ætluðu sér stóra hluti í keppninni, sigur og ekkert annað, en svo réðu þeir ekki við Essen. Annars er þetta rúmenska lið senni- lega það sterkasta í keppninni ásamt ZSKA, mótheijum Víkinga, og f liði Steua eru þrír af bestu landsliðsmönnum Rúmena með Stinga sjálfan í broddi fylkingar. Steua tapaði fyrri leik sfnum í ^ síðustu umferð gegn Redbergslid frá Svfþjóð með 5 marka mun, en Stinga var meiddur. Liðið vann svo heimaleikinn 28-21. Við eigum hei- maleikinn á undan og það er verra," sagði Jóhann Ingi. FÉLAGSLÍF Herra- kvöld Víkings Hið árlega herrakvöld Víkings verður haldið í Domus Medica við Egilsgötu föstudaginn 20. nóv- ember. Húsið opnar klukkan 19:30 og skömmu síðar hefst kvöldverð- ur. Aðgöngumiðar fást hjá stjóm félagsins, deildarformönnum og fulltrúaráði og eru Vfkingar hvattir til að fjölmenna sem endranær. Af hveiju ætti Víkingur ekki að eiga möguleika? - segir Hallur Hallsson, formaður handknattleiksdeildar Víkings. Mótherj- ar Víkinga eru meistarar Rússlands, ZSKA Moskva Stuðningsmonn Vfkings vöktu mikla athygli f Kolding í Danmörku. „ZSKA er náttúrulega sá mót- herji sem við hefðum síst viljað lenda á móti, en þetta er liður í þessu lotteríi sem við tökum þátt í í Evrópukeppninni. Það verður að bíta á jaxlinn og taka þessu eins og öðru,“ sagði Hallur Hallsson formaður handknattleiksdeildar Víkings í samtali við Morgunblaðið í gær, en þá dróst Víkingur gegn sovéska meistaraliðinu ZSKA frá Moskvu í þriðju umferð Evrópukeppni meistaraliða. Hallur hélt áfram: „Annars get ég ekki séð að það sé ástæða til að örvænta. Af hveiju ætti Víkingur ekki að eiga möguleika? Landslið okkar eru svipuð að styrk- leika og þeir urðu á eftir okkur á síðasta heimsmeistaramóti. Ferða- lagið verður að vísu rosalegt og leikurinn úti erfíður, en heimaleik- urinn verður án efa rosalegur hörkuleikur eins og alltaf þegar Víkingur leikur heimaleiki sína í Evrópukeppi. Víkingsliðið hefur sjó- ast gríðarlega í svona leikjum, enda verið í Evrópukeppni samfleytt f tíu ár. Tvö síðustu árin höfum við kom- ist í 8-liða úrslit og 1985 í undanúr- slit. Síðan f fyrra höfum við svo endurheimt Sigurð Gunnarsson og olli hann straumhvörfum fyrir okk- ur, enda fylgdi honum gífurleg Ieikreynsla." Hallur fór svo nánar út í möguleik- ana: „Sko, sjáðu til, Víkingur mætti Gdansk í 8-liða úrslitum á sfðasta keppnistímabili og við vorum þá að koma upp með heldur óleikreynt lið. Samt var staðan þannig þegar flórði hálfleikurinn var að hefjast, að staðan var jöfn. Þeir tóku okkur ekki fyrr en á endasprettinum. Síðan fóru þeir og afgreiddu eigi ómerkilegra lið en Metaloplastica með sjö marka mun. Þess má geta, að í umferðinni á undan höfðum við sigrað svissneska liðið St. Othmar mjög örugglega. StOthmar var svo að enda við að slá út so- véska liðið l.mai frá Moskvu í keppninni nú. Við erum betri nú en þá, þannig að við gefum mögu- leika á sigri ekki frá okkur. ZSKA þykir trúlega sigurstranglegra liðið, en það skýrist ekki fyrr en síðari leikurinn hefur verið flautaður af.“ Tveir heimskunnir hand- knattleiksmenn leika með rússneska félaginu ZSKA Moskva, mótheijum Víkings. Það eru landsliðsmennimir snjöllu Alexander Rimanov, sem er sterkur lfnumaður og stór- skyttan Mikael Vasiliev. Þjálfari liðsins er fyrrum lands- liðsmaður Rússlands, Krapzov. Hann var á sínum tíma einn besti homamaður heims. KNATTSPYRNA / NOREGUR Framkvæmda- stjóri Brann hótaði að hætta - efTeituryrði ekki ráðinn Teitur fetarí fofspor Karls - semþjálfari í Noregi Toitur Þórðarson, som hof- ur veriö ráAfnn þjálfari Brann, er annar íslendingur- inn som þjálfar norskt 1. deildarliA í knattspyrnu. Tertur fetar f fótspor Karls Guðmundssonar fyrrum iandsliðsþjálfara og leik- manns úr Fram. Karl þjálfari Lilleström þegar félagið varð Noregsmeistari 1959. Karl fékk þjálfaratilboð frá Brann 1960. Hann hafnaði því þar sem hann hafði ráðið sig sem kennara í Reykjavík og Karl Guðmundsson Tækninefnd KSÍ var þá stofnað undir sijóm Karls. „Það er gott að vera þjálfari í Noregi þegar vel gengur. Það væri gott fyrir Teit ef Brann myndi byija vel undir hans stjóm. Norðmenn eru fljótir að snúa bakinu við mönnum þegar illa gengur. Ég var heppinn þeg- ar ég var í Noregi. Ég vona að Teitur verði eins heppinn hjá Brann,“ sagði Karl. FRAMKVÆMDASTJÓRI norska fyrstu deildar liðsins Brann í Noregi hótaði að hætta ef Teitur Þórðarson yrði ekki ráðinn þjálfari liðsins. Frá þessu er greint í norsku blöð- unum f gær og jafnframt sagt að Brann hafi ráðið rétta þjálf- arann, þar sem Teitur er. Mikil ánægja ríkir með ráðn- inguna, en samningur Teits og Brann er til tveggja ára frá og með næstu áramótum, en þriðja árið er opið. Sam- Frá kvæmt norsku Jóni Óttari dagblöðunum em Karissyni forráðamenn Brann 1 oregi ánægðir með samn- inginn, þó þeir hafi þurft að fara fram úr fjárhagsáætlun og er sagt að greiðlega hafí gengið að fá Teit lausan frá Skövde í Svíþjóð, en þar var Teitur samningsbundinn út næsta keppnistímabil. Brann er sem kunnugt er eitt stærsta og ríkasta félag á Norður- löndum, en árangurinn hefur látið á sér standa. Reyndar hefur verið mikið basl hjá liðinu undanfarin ár. Það hefur unnið sig upp í fyrstu deild eitt árið og fallið það næsta, en á nýafstöðnu móti hélt Brann sér í fyrstu deild og er stefnt hærra næsta keppnistímabil. Ekki er ljóst hvort einhveijar breyt- ingar verði á liðinu, en óttast er að Bjami Sigurðsson og Erik Soler fari frá félaginu. Bjami hefur feng- ið freistandi tilboð frá Gautaborg , og Soler frá AGF í Danmörku, en Brann gerir örugglega allt til að halda þeim og eins að fá nýja menn. Firmakeppni HK Keppni verðursunnudaginn 15. nóvemberí íþróttahúsi Digraness. 5 lið eru í hverjum riðli. Þátttökugjald kr. 5000. Upplýsingar í síma 622164 eftirkl. 18.00 (Ari). KNATTSPYRNA / 3. DEILD Ámi Stefánsson til ísafjarðar? Isfirðingar sem leika í 3. deild- þjálfun ÍBÍ næsta sumar. ið í vandræðum með markvörð inni í knattspymu næsta sumar Ami þjálfaði og lék með Neista og hyggjast nú slá tvær flugur f hafa verið í viðræðum við Áma frá.. Hofsósi í 4. deild sl. sumar. einu höggi með því að fá Ama Stefánsson, fyrrum landsliðs- Áður þjálfaði hann Tindastól frá sem þjálfara og markvörð. markvörð, um að hann taki að sér Sauðárkróki. ísfírðingar hafa ver-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.