Morgunblaðið - 18.12.1987, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 18.12.1987, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1987 13 /TIGtk meiriháttar tryllitækH Sænskur hágæðasleði með fjaðrandi stýris- skíði og öryggisbremsum. Þú getur sveigt, beygt og bremsað að vild. Stigasleðinn er níðsterkur og getur því líka borið bæði pabba og mömmu! GEISLAKMSKUM S-K-l-F-A-N Stýrisskíðið er með fjöðrum og sjálfupprúll- andi dragsnúru á sumum gerðum. Skíðin eru breið og stöðug og renna einstaklega vel. öryggisgrindin er úr sænsku gæðastáli. Þrælöruggar hand og fót- bremsur. Varnargrind fyrir framan fætur úr sænsku stáli. Mér sérhönnuðum útbúnaði sveigir sleðinn og stöðvast strax ef þú missir hann. Allur sleðinn er hann- aður með öryggið í fyrirrúmi í sam- vinnu við fjölmarga barnasérfræði- nga. ÖRNINN Spítalastíg 8 vió Óóinstorg símar: 14661,26888 Og hvað með það? Ég skal syngja, góð barnaplata Hljómplötur Bókmenntlr Sigurður Haukur Guðjónsson Og hvað með það? Höfundur: Helga Ágústsdóttir. Prentverk: Prenttækni. Útgefandi: Iðunn. Aðalpersónan er Sigrún, og höf- undi tekst mjög vel að draga upp mynd af stúlku, sem er að breytast í ftilltíða konu. Enn er kollur hennar barmafullur af óleystum gátum bemskunnar, hún sér flísamar í ann- arra augum en ekki bjálkann í sínu eigin. Hún á vini tvo, Benna og Ellu, sem em í raun einu verumar sem hún getur leitað til með tár sín og gleði. Svör þeirra em oft bráðsnjöll: Rétta henni spegil og neyða hana. til þess að horfast í augu við sjálfa sig, ótta sinn, sjálfselsku og fordóma. Margt bölið sækir að. Fyrst er það móðirin, hún veikist og á vart von á bata; síðan Tóti, bróðir hennar, far- inn að fíkta við lyf, en lætur af, er hann kynnist hommanum Degi. Hvað veldur? Nú, síðan þessi dularfulli Láms vestur í bæ, sem gerir hana svo máttlausa í hnjánum. Þetta er víst einkenni um ást, ég verð að trúa, að svo sé ástföngnum konum farið, fyrst kona lýsir, ég man jú, sveita- strákurinn, að hænur misstu fótanna stundum, er þær hittu hanann. Nú svo koma útlendingar inná sviðið, sunnan úr löndum, allir aðrir en flöl- skyldan hugði, eða eins og móðir Sigrúnar, Gerða, orðar það: Það er nú alltaf öðmvísi að heyra um fólk en sjá það. Þetta er gmnntónn sögunnar: fólk dæmir og slúðrar um það sem það ekki þekkir eða skilur. Meira að segja dæmir systir bróður, af því að í raun þekkti hún hann ekki. Uppgjöri þeirra systkina er meistaralega lýst, svo er og um sum samtalanna milli Árni Johnsen Ég ætla að syngja heitir ný bama- lagaplata sem Öm og Örlygur hafa gefíð út en það er Magnús Þór Sigm- undsson sem ber hita og þunga plötunnar og leysir það listavel af hendi, enda hefur hann lagt mikla áherslu á texta og lög fyrir böm um árabil. Er það vel, því það skiptir miklu máli fyrir islenska menningu og tungu að blessuð litlu bömin verði fyrir íslenskum áhrifum í bemsku tónlistarinnar en ekki enskri eða amerískri. Á A-hlið Ég ætla að syngja em lög og ljóð úr ýmsum áttum, ýmis kunn eins og til dæmis Ein ég sit og sauma, Skóarakvæði, Út um mó er bráðsnjall texti Friðriks Guðna Þórleifssonar og þar er Bfum bíum bambaló eftir Jónas Ámason. Á hlið B em öll lögin eftir Magnús Þór, bráðgóð lög með ágætum textum. Það er virðingarvert að bókaút- gáfa skuli gefa út slfka bamalaga- plötu og vonandi á slfkt eftir að aukast í framtíðinni, því það verður ekki nóg að gera átak í fslensku- kennslu í skólum f framtfðinni eins og ljóst er nú þegar, heldur verður að nota öll tiltæk ráð til þess að ná til æskunnar og þar mun hljómlistin og platan spila stórt hlutverk. Flytjendur á þessari plötu em Magnús Þór Sigmundsson, Jón Ólafsson, Pálmi Gunnarsson, Rafn Jónsson, Helgi Guðmundsson, Amar Sigurbjömsson, Þorsteinn Magnús- son og Jóhann Helgason. Stúlkur úr Kór Verzlunarskólans aðstoðuðu. Ég ætla að syngja er skemmtileg plata fyrir böm og fullorðna og upp- lögð fyrir foreldra sem vilja gefa sér tíma til þess að setjast niður með bömum sínum og raula með þeim. Það er mikils virði í bemsku hvers bams að fá tækifæri til þess, því söngurinn er vinur sem engan svíkur. Þetta er létt og leikandi plata, háv- aðalaus, en með góða laglfnu og látlausan söng eins og hæfír bömum. Helga Ágústsdóttir Sigrúnar og Benna. Þau em eftir- minnileg, mjög vel gerð. Já, höfundur kann vissulega að segja sögu, en hraðinn mætti vera meiri. Mér fínnst þokupersónumar, sem höfundur not- ar, til þess að undirstrika öldugang- inn í sálarlffí Sigrúnar, of margar. Þær flögra um eins og fíðrildi, en þú hefír ekki hendur á þeim. Sjálf- sagt aldrei ætlaðar til annars en vera skuggar til skerpingar aðal- myndar. Sagan er vissulega líkleg til að verða vinsæl meðal æskufólks, marg- ur mun sjá sig í henni. Þetta er því góð bók, sem hægt er að mæla með. Frágangur allur góður. Hafíð kæra þökk fyrir, höfundur og útgef- andi. GÖGNIN IÍR GÖMLU PC GANGA Á MILU -IBM PS/2 I KRINGLUNNI BORGARTÚNU LAUGAVEGI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.