Morgunblaðið - 18.12.1987, Side 22

Morgunblaðið - 18.12.1987, Side 22
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1987 22 Vegna væntanlegra tollabreytinga um áramótin munu úti- grill lækka all verulega í verði. Við viljum þvf vekja athygli á gæða gasgrillunum frá BROIL-MA TE og bjóðum gjafakort til jólagjafa. Þessi gjafakort má síðan leysa út strax eftir áramótin. DÆMIUM VERÐLÆKKUN: Fyrir breytingu frá kr. 23.900 Eftir breytingu frákr. 15.900.- 1115 0000 0003 3081 ***** jrœjuwwtf 717$ 9955-1006 121053-51*» iQHÍ%k JÓHAHfíSPÓTTíR ULDSiOr 01/89 Notkun bankakorta eykur öryggi allra í tékkaviðskiptum. Við ábyrgjumst tékka að upphæð allt að 10.000 krónum - sé banka- korti framvísað. Á bankakortinu eru tvö öryggisatriði sem þurfa nauðsynlega að koma heim og saman þegar tékki er innleystur, til þess að við- komandi banki eða sparisjóður ábyrgist hann: 1. Rithandarsýnishorn. 2. Númer bankakortsins. Meiri ábyrgð með bankakorti - því máttu treysta! Alþýðubankinn, Útvegsbankinn, Búnaðarbankinn, Verzlunarbankinn Landsbankinn, og Sparisjóðirnir. Samvinnubankinn,

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.