Morgunblaðið - 18.12.1987, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 18.12.1987, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1987 23 íslenskra verðlaunahöfunda t>rír íslenskir verðlaunahöfundar skrifa barnabækur Vöku-Helgafeils í ár. t>au Guðmundur Ólafsson og Kristín Steinsdóttir hlutu 1. verðlaun á þessu ári og því síðasta í samkeppni Verðlaunasjóðs íslenskra barnabóka og Árrnann Kr. Einarsson hefur hlotið margskonar verðlaun fyrir hinar frábæru barna- og unglingabækur sínar. Kristín Steinsdóttir Franskbrauð með sultu Pessi bráðskemmtilega barnasaga hlaut ísiensku barnabókaverðiaunin í ár. Hér segir frá lífi, starfi og ævintýrum barna í kaupstað á Austfjörðum árið Í955. Söguhetjan og borgarbarnið, Liila, sem þar er í heimsókn, upplifir ótal spennandi og framandi hluti. Ármann Kr. Einarsson Leitin að guilskipinu Þetta er sjötta bókin í bókafiokknum „Ævintýraheimur Ármanns“. Hinar eftirminnilegu söguhetjur, ÓIi og IVfaggi, komast á sióð gullskipsins Het Wapen sem strandaði á Skeiðarársandi árið 1667, hlaðið dýrmætum farmi frá Austur-Indíum, gulli, siifri, perlum, siiki og dýrum dúkum. Guðmundur Ólafsson Klukku- þjóhuinn idóki Guðmundur fylgir hér eftir verðlaurtabók sinni frá í íyrra um Emil og Skunda. Hér er sagt frá fjörugum strákum sem lenda í margvíslegum ævintýrum og dularfullir atburðir gerast sem hafa afdrifaríkar afleiðingar. Gretar Reynisson myndskreytir bókina á einkar skemmtilegan hátt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.