Morgunblaðið - 18.12.1987, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 18.12.1987, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1987 57 Garðabær: Fáni Samein- uðuþjóðanna afhentur FORMENN Lionessuklúbbsins Eikar og Lionessuklúbbs Garða- bæjar afhentu bæjarstjóranum i Garðabæ, Ingimundi Sigurpáls- syni, fána Sameinuðu þjóðanna að gjöf, á degi Sameinuðu þjóð- anna, 24. okt. sl. Fáninn var dreginn að húni af bæjarstjóra við hátíðlega athöfn, og á eftir bauð fyrsti formaður Eik- ar, Lilja Hallgrímsdóttir, forseti bæjarstjómar, viðstöddum upp á veitingar í boði bæjarstjómar, að því er segir í frétt frá Lionessum. Ingimundur Sigurpálsson, bæjarstjóri Garðabæjar, dregur fána Sameinuðu þjóðanna að hún. Vegurinn með jólamarkað VEGURINN — kristið samfélag heldur jólamarkað i dag, föstu- dag, og á morgun, laugardag, að Þarabakka 3, 1. hæð. Jólamarkaðurinn opnar kl. 16.00 og verður opin á sama tíma og versl- anir, báða dagana. Jólatónleikar í Krossinum KROSSINN gengst fyrir jólatón- leikum sunnudaginn 20. desember kl. 20.30 f húsakynnum sfnum við Auðbrekku 2 f Kópavogi. Meðal þeirra sem taka þátt í tón- leikunum eru: flytjendur á plötunni „Á krossgötum", Takkdúettinn, Hjalti Gunnlaugsson, Helga og Amór frá Vestmannaeyjum og Helga Óskarsdóttir. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Verslunin Jata, Hátúni 2 Mikið úrvai kristilegra bóka og hljóðritana (plötur, snældur, geisladiskar). Einnig kerti, kort, gjafavörur, myndir og margt fleira. Opiö á almennum verslunartíma. --VYV“ tilkynningar* Vinningsnúmer í happdrætti Ástraliufara af Álftanesi er no. 285. I.O.O.F. 1 = 16912188’/! = Jv. AGLOW - kristileg samtök kvenna Jólafundur Aglow verður í kvöld, föstudagskvöld 18. desember kl. 20.30 í menningarmiðstöð- inni Gerðubergi. Gestur fundar- ins verður séra Halldór Gröndal. Allar konur velkomnar. Cö PIONEER ÚTVÖRP raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar húa -- Iðnaðarhúsnæði Óskum að taka á leigu 150-200 fermetra iðnaðarhúsnæði. Æskilegt er að húsnæðið sé lítið eða ekkert innréttað. Húsnæðið verð- ur að vera fullbyggt og frágengið með góðum niðurföllum og í Reykjavík. Verður að vera til afhendingar sem allra fyrst. Frekari upplýsingar veitir Þórir Haraldsson, verksmiðjustjóri í síma 91-28400. Nói-Síríus hf., Hreinn hf. FJÖLBRAUTASKÚUNN BREIÐHOLTI Frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti Skólaslit verða í Bústaðakirkju laugardaginn 19. desember og hefjast þau kl. 13.30. Allir nemendur dagskóla og kvöldskóla, er lokið hafa prófum á þriggja og fjögurra ára brautum, eiga að koma þá og taka á móti prófskírteinum. Um er að ræða nemendur er lokið hafa áföngum sjúkraliða, snyrtifræðinga, matar- tækna, sveinsprófs, svo og sérhæfðu versl- unarprófi og stúdentsprófi. Nemendur, er lokið hafa eins og tveggja ára brautum, fá skírteini sín afhent í Bústaða- kirkju eftir skólaslitin (um kl. 15.00) og síðan á skrifstofu skólans frá 4. janúar 1988. Foreldrar, aðrir ættingjar, svo og velunnarar skólans, eru velkomnir á skólaslitin. Skólameistari. Orðsending til jólasveina og barna Karíus og Baktus fara ekki í jólafrí. Tannverndarráð. Jólalögg Huginn, fálag ungra sjálfstæöismanna I Garðabæ og Bessastaða- hreppi, býður ungt fólk velkomið í jólalögg félagsins laugardaginn 19. desember kl. 20.30 að Lyngási 12, Garðabæ. Hittumst hress og i jólaskapi. Stjómin. Týr, FUS, íKópavogi - Jólaknall Næstkomandi laugardag þann 19. desember mun Týr, ásamt ungum sjálfstæðisfélögum á Stór-Reykjavikursvæðinu, halda jólaknall (Valhöll. Að venju verður þrumustuð og mætir koniaksdeildin ásamt sprengjusérfræðingi félagsins. Allir velkomnir. Stjóm Týs. Jólaglögg - Jólaball Munið eftir árlega jólaglögginu okkar laugardagskvöldið 19. desem- ber 1987 i Valhöll. Húsiö opnað kl. 22.00 og viö bjóöum veitingar á lægra verði en þig grunar. Gestir Verða: Davið Oddsson og Árni Sigfússon. Mætum öll i jólaskapi. Stjórnin. Keflavík Skrifstofa Sjálfstæöisflokksins i Keflavik, Hafnargötu 46, veröur opin frá kl. 16.00-19.00 vegna happdrættis Sjálfstæðisflokksins. Vinsamlegast gerið skil. Sækjum greiðslu ef óskað er. Félag ungra sjálfstæðismanna i Mosfellsbæ Athugið! Jólaknall verður haldið i kjallara Valhallar, Háaleitisbraut 1, laugardag- inn 19.12. kl. 22.00. Á boðstólnum verður jólaglögg, diskótek og aðrar léttar veitingar. Gestir kvöldsins verða Árni Sigfússon og Daviö Oddsson. Allir velkomnir. Félag ungra sjálfstæðismanna i Mosfellsbæ. Seyðisfjörður - aðalfundur Aöalfundur ( sjálfstæðisfélaginu Skildi, Seyðisfirði, verður haldinn föstudaginn 18. desember nk. kl. 20.30 í fólagsheimilinu Herðubreið. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. . 2. Stjómarkjör. 3. Önnur mál. Eftir fundinn verður jólaglögg á Hótel Snæfelli. Félagsmenn eru hvattir til að mæta. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Jólafundur Óðins félags ungra sjálfstæðismanna á Austurlandi verður haldinn í Samkvæmispáfanum laugardaginn 19. desember og hefst með borðhaldi kl. 20.00. Matseöill: Hörpudiskur. Lamb af Vestur-Öræfum (rskt kaffi. Félagar mætið og takið með ykkur gesti. Vinsamlegast pantið í Samkvæmispáfanum, simi 11622 eða hjá Ólafi I síma 11287 heima, farsími 21830. Stjómin. HFIMOAUUIt Heimdallur Jólaknall veröur haldiö i kjallara Valhallar laugardaginn 19.12. kl. 22.00. Boð- iö verður upp á jólaglögg, snarl og léttar veitingar auk þess sem hljómlist mun óma um svæðið. Gestir kvöldsins verða Árni Sig- fússon og Davíð Oddsson. Mætum öll. Heimdallur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.