Morgunblaðið - 18.12.1987, Side 69

Morgunblaðið - 18.12.1987, Side 69
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1987 69 Heildarútgáfa á söng Stefáns íslandi tefán íslandi hefur með söng sínum borið hróður íslenskrar þjóðar um lönd og álfur. Nú er komin út heildarútgáfa á upptökum á söng Stefáns íslandi. í útgáfunni, sem kostar 2.950 kr., eru 4 plötur með hljóðritunum frá 20 ára tímaskeiði. Útgáfunni fylgir 8 síðna skrá um söngferil Stefáns. í skránni eru auk þess ítarlegar upplýsingar um upptökur laganna, sem mörg hver hafa ekki verið gefin út áður. Heildarútgáfa á söng Stefáns íslandi er einstæður menningarviðburður. Stefán íslandi áritar plötu sína í nýrri verslun okkar að Ármúla 17 kl. 16:00 mánudaginn 21.12.87 c 1 w TAKTURhf.,Ármúli 17,108Reykjavík,sími 688840 í S L A N D I i/eam/z...

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.