Morgunblaðið - 18.12.1987, Page 73
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1987
73
Við Eiðistorg eru vel á þriðja tug verslana og þjónustufyrirtækja sem sjá þér fyrir
öllum þeim vörum og þjónustu sem þig vanhagar um fyrir jólin. Það sparar tíma og fyrirhöfn
og jólainnkaupunum er lokið á mettíma. Þá er upplagt að setjast niður á „torginu" yfir rjúkandi
kaffibolla, virða fyrir sér mannlífið, horfa á skemmtiatriðin á sviðinu , samskipti barnanna við
jólasveinana eða ganga úr skugga um að ekkert hafi gleymst á innkaupalistanum.
Gerðu verslunarferðina að skemmtiferð fyrir alla fjölskylduna.
Mundu að þín bíður sannkölluð „Jólaborg" við Eiðistorg.
SVlBlNv UM HELGIK
’^JónasÞn',arne^
m°rgtín
a
Hunger
jgl W.l73o';“,c"í“Baslamirí, } °s h'Jomsue<l leika
f
/ ^ SUt*nu(líig:
^rmPh,mas<«a
Notaleg jólastemmning á „torginu“ kemur öllum í sannkallað
jólaskap.
Þægiieg aðkoma og næg bílastæði við 25 verslanir og
þjónustufyrirtæki undir einu þaki.
*** / ðBrwbii f '* ■ -Æ
1 Jólasveinar og fjölmargar uppákomur þekktra listamanna 1 gera verslunarferðina að skemmtiferð fyrir alla fjölskylduna.
.