Morgunblaðið - 18.12.1987, Page 86

Morgunblaðið - 18.12.1987, Page 86
86 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 18. DESEMBER 1987 *JÍ ' > Þú færð jólagjöf íþrótta mannsins í Spörtu Adidas Chalienger Litir: Grátt/svart, rautt/blátt, svart, Ijósblátt, grátt/dökk- blátt, Hvítt/ljósblátt, dökk- blátt. Nr. 138-198 kr. 6.290,- Panda dúnúlpur Litir: Dökkblátt, turkish, milli- blátt. Nr. 140-152-164 kr. 5.590,- Nr.S-M-L-XL-XXL kr. 5.990,- Adidas Victory Glansgalli. Nr. 140-176 og 46-54. Dökk- blátt og rautt m/dökkbláum buxum. Kr. 3.518,- Búningasett frá Adidas. Manchester United. 3 litir. Liverpool, heima, úti og vara- búningar. Arsenal, Luton, West Ham settkr. 1.940,- Treyja kr. 1.130,- Póstsendum samdægurs SPORTVÖRUVERSLUNIN emm LAUGAVEGI 49 SIMM2024 Matinbleu bamagailar 3 týpur. Verð frá kr. 3.890,- Adidas Laser Kominn aftur í nýjum litum. Nr. 150 til 198 kr. 6.950,- Matinbleu gallarnir Loksins fáanlegir aftur í mörgum tegundum. Margir litir. Verð frá kr. 4.885,- Frábært úrval af fatnaði fyrír eróbikk, jassballett og fim- leika. Bolir, buxur, belti, samfestingar o.fl. Adidas Alberta Regngallar. 100% regnhelt efni. Dökkblátt, svart, rautt, Ijósblátt Stærðir XS-XXL Verð kr. 3.596,- Adidas Liverpool Dökkblár m/ljósbláum rönd- um. Nr. 128-176 og 3-9. Rautt 128,152,164,176. 128-176, verðkr. 2.925,- 3-9, verð kr. 2.995,- SKÍÐI Einar og Daníel hafanáð lágmörkunum Hafa þar með tryggt sér þátttökurétt á Ólympíuleikunum í Calgary EINAR Ólafsson skíðagöngu- maður frá ísafirði og Daníel Hilmarsson alpagreinamaður frá Dalvík eru þeir einu sem náð hafa lágmörkum Skíða- sambands fslands fyrir Vetrarólympíuleikana í Calg- ary. Það má því fastlega gera ráð fyrir því að þeir muni taka þátt í vetrarleikunum sem hefjast í febrúar á næsta ári. Skíðasamband íslands setti ólympíulágmörk fyrir bæði skíðagöngu og alpagreinar. Kepp- endur í skíðagöngu verða að hafa náð þeim árangri að vera minna en 8 prósent á eftir þeim bestu í Evrópu. Einar náði þessum ár- angri á móti í Svíþjóð fyrir skömmu. Lágmörk í alpagreinum karla eru að ná undir 50 fís-stigum í svigi og konumar verða að komast undir 70 fís-stig í svigi. Daníel er sá eini sem náð hefur þessum árangri. Það gerði hann á síðasta keppnistfmabili. íslenska alpagreinaliðið hefur æft mjög vel undir stjóm þjálfara síns, Helmut Mayer, í allt sumar og haust. Liðið er nýkomið heim úr tveggja mánaða æfínga og keppn- isferð til Evrópu. Fresta varð mörgum mótum vegna snjóleysis og í þeim mótum sem keppt var í náðist ekki að bæta fyrri árang- ur einstaka keppanda. Liðið heldur aftur utan til æfinga og keppni 4. janúar og er það síðasta tækifærið til að bæta ár- angurinn fyrir Ólympíuleikana. íslenska liðið sem heldur utan í janúar er skipað þeim Daníel Hilmarssyni frá Dalvík, Guðmundi Jóhannssyni frá ísafírði, Ömólfí Valdimarssyni frá Reykjavík og Akureyringunum Guðmundir Sig- uijónssyni, Ingólfí Gíslasyni og Valdimar Valdimarssyni. Kvenna- liðið skipa þær Tinna Traustadótt- ir úr Reykjavík og Akureyrar- stúlkumar Guðrún H. Kristjánsdóttir, Anna María Malmquist og Biyndsís Viggós- dóttir. Skíðasambandið hefur ekki end- anlega ákveðið hve margir keppendur verða sendir til Calg- ary. Ákvörðun um það verður tekin í endaðan janúar eftir æf- ingaferð landsliðanna. Elnar Ólafsson frá ísafírði hefur náð ÓL-lágmörkunum f skfðagöngu. Danlel Hllmarsson frá Dalvfk hefur náð ÓL-lágmarkinu í svigi. AEROBICSKÓR AURORA (fyrir konur). Fást bœðl háir og lágir. Hafa hlotið lofsamleg ummœll þekktra aerobic-sljama vestanhafs. A. C. CONVERTER (fyrir karla). Mjúkir, stóðugir og hafa gott grip. Þola mikinn þunga og henta Jafnt fyrir líkamsrœkt sem aerobic,

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.