Morgunblaðið - 17.02.1988, Síða 19
WORD, FRAMHALD
INNRITUN TIL
SÍMI:
621066
WORDNOTANDI: Á ÞESSU NÁMSKEIÐI
LÆRtR ÞÚ FLÓKNUSTU AÐGERÐIRNAR
SEM SPARA ÞÉR MIKINN TÍMA OG
GERA VINNUNA LÉTTARI.
EFNI: • Stutt upprifjuri frá fyrra námskeiöi • Prentun
límmiða • Fléttun vistfanga og texta • Orðskiptingar og stafsetningar-
athugun (enska) • Flutningur texta á disklingum til prentsmiðju.
LEIÐBEINANDI: Ragna Sigurðardóttir Guðjohnsen, ritvinnslukennari.
TÍMIOG STAÐUR: 29. feb.-2. mars kl. 8.30-12.30 að Ánanaustum 15.
MULTIPLANI 29.2.
INNRITUNTIL
26.FEB.
SÍMI:
621066
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1988
INNRITUN ER AÐ LJÚKA /'■ Dbase 111+ 22.-24. feb., Orðsnilld (Word Perfect)
22.-25 feb. og Multiplan framhald 22.-24. feb.
VR OG STARFSMENNTUNARSJÓÐUR BSRB STYRKJA FÉLAGSMENN SÍNA
TIL ÞÁTTTÖKU í ÞESSUM NÁMSKEIÐUM.
Sigfús Halldórsson fagnar Friðbimi Jónssyni og Elínu Sigurvins-
dóttur en þau sungu nokkur lög hans við opnunina. Á milli þeirra
stendur undirleikarinn, Guðni Guðmundsson.
Lokaáfangi Félags-
heimilis Kópavogs
tekinn í notkun
ÞRIÐJA áfanga endurbyggingu
Félagsheimilis Kópavogs Iauk
formlega á laugardag er tekinn
var í notkun nýr samkomusalur.
Þar með er endurbyggingunni
félagsheimilisins að Fannborg 2
að fullu lokið en hún hófst árið
1982. Heildarkostnaður við
framkvæmdina er u.þ.b. 93 millj-
ónir, framreiknað samkvæmt
byggingarvísitölu í janúar 1988.
Athöftiin hófst með því að Homa-
flokkur Kópavogs lék nokkkur lög.
Þá tók til máls Sigurður Grétar
Guðmundsson, úr stjóm Félags-
heimilins og kynnti dagskrána. Elín
Sigurvinsdóttir og Friðbjöm Jóns-
son sungu nokkur lög eftir Sigfús
Halldórsson, við undirleik Guðna
Guðmundssonar á píanó. Grétar
Kristjánsson rakti byggingarsög-
una og að því loknu afhenti Kristján
Guðmundsson, bæjarstjóri, stjóm-
inni húsið til rekstrar. Athöfninni
lauk með því að Gerður Ásgeirs-
dóttir afhjúpaði glerlistaverk eftir
móðursystur sína, Gerði Helgadótt-
ur.
Salurinn, sem tekinn var í notk-
un, er á fyrstu hæð félagsheimilis-
ins en hún er 614 fermetrar að flat-
armáli. í oskiptum sal geta 212
manns setið til borðs en sé honum
skipt er rúm fyrir 150 manns.
Hægt er að halda margháttaðar
samkomur í salnum; leiksýningar
og dansleiki svo eitthvað sé nefnt.
Áður hafa verið teknar í notkun
endurbyggð 2. hæð og viðbygging
við L. hæð og nemur endurbygging-
in samtals um 1.766 fermetrum.
Benjamin Magnússon, arkitekt,
hannaði innréttingar á 1. hæð húss-
ins, Hörður Bjömsson, bygginga-
fræðingur hannaði viðbyggingu og
skipulagði salarkynni 1. hæðar og
Þorkell Guðmundsson innanhúss-
arkitekt hannaði innréttingar á 2.
hæð.
Kópavogskaupstaður flármagn-
aði framkvæmdimar en eignaðist
þess í stað 3. hæð félagsheimilis-
ins. Það verður rekið af eigendum
þess; Ungmennafélaginu Breiða-
bliki, Framfarafélagi Kópavogs,
Kvenfélagi Kopavogs, Skátafélag-
inu Kópum, Slysavamarfélagi
Kópavogs, Leikfélagi Kópavogs og
Kópavogskaupstað og verður vænt-
anlega ráðinn framkvæmdastjóri
hússins á þessu ári.
Morgunblaðið/Einar Falur
Sigfús Halldórsson og Birgir ísleifur Gunnarsson fylgjast með er
Gerður Ásgeirsdóttir afhúpar glerglugga eftir móðursystur sína,
Gerði Helgadóttur.
ÁÆTLANAGERÐ, TÖLULEG
ÚRVINNSLA OG SAMANBURÐUR
ÓLÍKRA VALKOSTA ERU DÆMIGERÐ
VERKEFNI MULTIPLAN
Multiplan er mest notaði töflureiknir á íslandi
og þótt víðar væri leitað.
LEIÐBEINANDI: Ólafur H. Einarsson, kerfisfræðingur.
TÍMIOG STAÐUR: 29. feb. - 3. mars kl. 13.30-17.30 að Ánanaustum 15.
MÁLASKÓLINN MÍMIR
ANANAUSTUM 15, RVIK.
SÍMI: 10004 & 21655.
ERT ÞÚ TILBÚINN TIL AÐ TAKA SAMRÆMDU PRÓFIN? - EÐA
ERT ÞÚ KANNSKI EKKI ALVEG NÓGU VEL UNDIR ÞAÐ BÚINN?
VIÐ GETUM AÐSTOÐAÐ ÞIG í
EFTIRTÖLDUM NÁMSGREINUM:
- ENSKU
- DÖNSKU
- ÍSLENSKU
- STÆRÐFRÆÐI
KENNT ER TVÆR KENNSLUSTUNDIR í SENN TVISVAR í VIKU.
INNRITUN OG UPPLÝSINGAR í SÍMUM 10004 OG 21655 Á SKRIF-
STOFUTÍMA.
KENNSLA HEFST 22. FEBRÚAR
AÐ ÁNANAUSTUM 15, UNDIR
LEIÐSTÖGN REYNDRA OG GÓÐRA
KENNARA.
GRUNNSKÓLANEMAR!
Stjórnunarfélag Islands
TOL\ VU. SKl XI
S=^=M Ánanaustum 15 • Sími: 6210 61