Morgunblaðið - 17.02.1988, Qupperneq 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1988
----, -. —■ -----------------------------
Bretland:
Ritskoðasög-
una um Dag-
finn dýralækni
St. Andrews. Frá Guðmundi Heiðari Frímannssyni, fréttaritara Morgunblaðsuis.
ÚTGEFENDUR Dagfinns dýr-
læknis í Bretlandi og Banda-
ríkjunum hafa ákveðið að rit-
skoða bækurnar í nýjum útfjáf-
um, að því er segir í The Times
síðastliðinn mánudag. Því hefur
verið haldið fram, að kynþátta-
haturs gæti í bókunum. Sala
þeirra hefur dregist saman á
síðastliðnum árum.
Kj ötkveðjuhátíðin
1 Brasilíu:
Skopast að
stjórninni
Um 200 farast
vegna úrhellis
Rio de Janeiro, Reuter.
UM 200 manns hafa farist í flóð-
um og aurskriðum, vegna úr-
hellis í 10 daga i Brasilíu. Flest-
ir týndu lífi í ferðamannaborg-
inni Petropolis, þar sem kjöt-
kveðjuhátíðahöldum var aflýst.
Rigningunni slotaði á laugar-
dag, rétt áður en bjötkveðjuhát-
íðin hófst formlega í Río de
Janeiro. Skrúðgöngurnar á
mánudag snerust að mildu leyti
upp í skop á kostnað forseta
landsins og stjóraar hans.
Kjötkveðjuhátíðin I Rio de
Janeiro hófst formlega á Iaug-
ardag, þegar borgarstjórinn,
Saturaino Braga, afhenti
„Momo konungi", sem ríkir yfir
borginni meðan á hátíðinni
stendur, borgarlyklana. Hátí-
ðahöldin náðu síðan hámarki á
sunnudag og á mánudag þegar
nemendur i samba-skólum
sungu sambalög, þar sem gert
var grín að efnahagsaðgerðum
rikisfjórnarinnar, og sýndar
voru skopmyndir af forseta
landsins, José Sarney, við milda
kátínu áhorfenda, sem skiptu
þúsundum. Að sögn kaupmanna
og hóteleigenda hefur þátttaka
í hátiðahöldunum verið minni
en áður, og þeir segja ástæðuna
þá að Brasilíumenn hafi al-
mennt minni peningaráð en áð-
ur.
Dagfínnur dýralæknir hefur ver-
ið sígilt bamaefni nánast frá því
að hann kom fyrst út fyrir 66
árum. Á ferðum sínum um heiminn
lærði þessi sérkennilegi læknir að
tala dýramál og hitti margvíslegt
fólk. Tólf sögur komu út um lækn-
inn.
En á síðasta áratug fór að bera
á gagnrýni á sögurnar fyrir kyn-
þáttahatur, og nú hafa útgefendur
þeirra í Bretlandi og Bandaríkjun-
um, bókaútgáfufyrirtækin Cape og
Dell, fengið leyfí hjá syni Hugh
Lofting, höfundar bókanna, til að
ritskoða þær og fella úr kafla og
persónur, sem taldar eru meiðandi
fyrir tiltekna kynþætti. í nýrri út-
gáfu fyrstu bókarinnar um Dagf-
inn hefur ein persónan alveg horf-
ið. Það er Dumpo prins, en hann
var svartur, afn'skur drengur, sem
langaði að verða hvítur.
George Nicholson, varaforseti
Dell-útgáfufyrirtækisins, segir, að
Hugh Lofting hafí ekki ætlað að
láta í ljós kynþáttahatur. Hann
hafí verið fijálslyndur Bandaríkja-
maður. Dumpo hafí verið bjáni og
flest fólk hafí ekki getað skynjað
hann sem skoplegan. Nú á tímum
séu ýmsar af myndum Loftings af
Afríkumönnum með bein gegnum
miðsnesið að hræra í stórum potti
ekki birtingarhæfar.
Christopher Lofting, sonur
Hugh Lofting, hefur aðstoðað við
ritskoðunina. Hann segir, að faðir
sinn hefði brugðist undrandi og
reiður við ýmsum þeim ásökunum,
sem nú séu bomar á hann. Það
hafí ekki verið auðveld ákvörðun
að leyfa ritskoðunina.
Snemma á áttunda áratugnum
náðu bandarísk baráttusamtök því
markmiði, að bannað var að kaupa
bækumar um Daginn í bókasöfn
og skóla. Valarie Kettley, yfírmað-
ur bamabókadeildar Cape-útgáfu-
fyrirtækisins, segist hlakka til að
geta boðið bækumar um Dagfínn
með góðri samvisku.
The Times fordæmir þessa rit-
skoðun í leiðara síðastliðinn mánu-
dag og segir, að það sé óhappa-
verk að ritskoða sígild verk, það
sé óvirðing við höfundinn og van-
traust gagnvart bömum. Ef foreld-
rum eða bömum líki ekki við bæk-
umar, þá sé einfaldast að lesa þær
ekki.
Reuter
Thatcher endurnýjuð
Margaret Thatcher forsætisráðherra Bretlands gefur sjálfri sér
auga á vaxmyndasafni Madame Tussauds I Lundúnum í gær.
Vax-myndin sem kom fyrir almenningssjónir í fyrsta sinn í gær
kemur í stað annarar eldri. Forráðamönnum safnsins fannst
rétt að vera í takt við tímann og láta endumýja frú Thatcher.
Reuter
Flóð í Frakklandi
Að undanförnu hafa mildar rigningar verið í Frakklandi, jafnvel svo að gárungar þar hafa haft á
orði að nýjasti Citroön-inn verði með utanborðsmótor! Hvað sem hæft er því, hafa rigningamar
valdið nokkrum usla, því miklir vatnavextir sigldu í kjölfarið og hafa flóð viða valdið skemmdum.
Á meðfylgjandi mynd frá París má sjá hveraig Signa hefur flætt yfir bakka sína en til hægri rís
Notre Dame-kirkja foldgná af Ile de la Cité.
Ítalía:
Ríkisstjórn Goria að
líkindum endurreist
MUanó. Frá Benedikt Stefánssyni frétt
RÍKISSTJÓRN Giovanni Goria,
yngsta forsætisráðherra
ítalska lýðveldisins, verður að
öllum líkindum endurreist eftir
vikulanga stjórnarkreppu. Um
helgina neitaði Francesco Coss-
iga forseti að fallast á afsögn
Goria og veitti honum þriggja
daga frest til að leita að nýju
stuðnings í þinginu við ríkis-
stjóra kristilega demókrata-
flokksins, sósíalista, repúblik-
ana, sósíaldemókrata og frjáls-
lyndra. Goria baðst lausnar
síðastliðinn miðvikudag eftir
sögulegan rikisstjóraarfund
þar sem fiokksbræður hans úr
kristilega demókrataflokknum
með Giulio Andreotti utanríkis-
ráðherra fremstan í flokki
kröfðust þess að hann segði af
sér. Þetta var önnur afsögn
Goria á sjö mánuða ferli hans
í embætti, 14. nóvember síðast-
liðinn sögðu fijálslyndir sig úr
stjórnarsamstarfinu en skiptu
um skoðun nokkrum dögum
síðar og endurreistu stjórnina.
Fréttaskýrendur eru á einu
máli um að dauðastríð, fall og
upprisa 47. ríkisstjómar Ítalíu frá
stríðslokum eigi sér fá eða engin
fordæmi. Frá áramótum hefur
ríkisstjómin sautján sinnum orðið
undir í atkvæðagreiðslu í þinginu
um liði fjárlaga vegna „skæru-
hemaðar" þingmanna úr röðum
kristilegra demókrata, flokki for-
sætisráðherrans. Atkvæðagreiðsl-
ur í ítalska þinginu eru leynilegar
og fæst engin staðfesting á hveij-
ir kljúfí þingmeirihlutann. Mestar
ra Morgfunblaðsins.
líkur eru þó taldar benda til að
stuðningsmenn Andreotti hafi séð
sér hag í að grafa undan stjóm-
inni og undurbúa jarðveginn fyrir
valdabaráttu á flokksþingi kristi-
legra demókrata sem halda átti
síðar í vor. Þá eru færð rök að
því að sósíalistar hafí einnig tekið
þátt í „skæruhemaðinum" enda
sé þeim akkur í að auka niðurlæg-
ingu stjómar undir forystu kristi-
legs demókrata.
Skylda stjórnarinnar að
leiða fjárlög ríkisins til
lykta
Bettino Craxi formaður sósíal-
istaflokksins beið ekki boðanna
og tilkynnti þegar á miðvikudag
að hann teldi lausnarbeiðni Goria
ótímabæra. Það væri „skylda
ríkisstjómarinnar við þjóðina," að
leiða flárlög og lánsfjárlög ríkisins
til lykta, og uppgjöf gagnvart
„skæruliðum" í þinginu kæmi ekki
til greina en á sama tíma saka
sósíalistar kristilega demókrata
um að vera ófæra að halda um
stjómartaumana. Eftir farsæl ár
undir stjóm Craxi hafí ringulreið
geisað í forsætisráðherrabústaðn-
um í Róm.
Á þessu stigi málsins treystir
enginn sér til að spá fyrir um
framtíð stjómar sem hefur ekki
meirihluta í þinginu og styðst í
raun einungis við pólitískan vilja
formanna stjómmálaflokkanna og
forsetans. Talað er um að Goria
fái tveggja til þriggja vikna starfs-
frið en síðan þurfi að leysa upp
þingið og efna til kosninga. Aðrir
segja að ríkisstjóm í lýðræðisríki
megi ekki ferðast á slíkum
„skiptimiða" þingið geti ekki af-
salað sér rétti til að fella einstaka
liði fjárlaganna og því sé tíma-
bundið umboð ríkisstjómar merk-
ingarlaust. í þeirra hópi er frú
Nildi Iotti þingforseti sem kveðst
hafa sagt Cossiga forseta þá skoð-
un sína að tímabundin ríkisstjóm
bryti í bága við stjómarskrána og
veita ætti öðmm umboð til að
mynda stjóm hið fyrsta.
Þær raddir gerast æ háværari
sem heimta „nýsköpun" ítalska
stjómkerfísins með tilliti til allra
þátta þess að stjómmálaflokkun-
um meðtöldum. Það sé löngu
kominn tími til að Ítalía horfíst í
augu við tvö djúpstæð vandamál,
óreiðu í stjómmálum annars vegar
og efnahagsvandann hins vegar.
Sameiginlegur
fjármagnsmarkaður leiðir
til gengisfalls
í forsíðugrein vikuritsins Less-
presso í síðustu viku er bent á
að eftir rétt ár gangi f gildi nýjar
reglur innan Evrópubandalagsins
sem leyfa óheft streymi fjármagns
milli aðildarríkja þess. Lamberto
Dini aðstoðarseðlabankastjóri
segir í viðtali við tímaritið að þrátt
fyrir grósku í efnahagslífí Italíu
undanfarin misseri séu veikleikar
þess enn djúpstæðir. Að óbreyttu
sé landið ekki tilbúið að taka þátt
í sameiginlegum fjármagnsmark-
aði, slíkt mundi aðeins leiða til
gengisfalls lírunnar og óðaverð-