Morgunblaðið - 17.02.1988, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1988
51
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
691282 KL. 10-12
FRÁ MÁNUDEGI
TIL FÖSTUDAGS
l\£T i/WYWI M/W/ ' U 11
A .
Greinarkomið um illvirki Isra-
A __
elsmaima og svör Ola Tynes
Ágæti Velvakandi.
„Ekki er kyn þótt keraldið leki.
Botninn er suður í Borgamesi," er
fræjg og gömul skýring á tómu íláti.
Alíka er komið fyrir blessuðum
vininum honum Óla Tynes.
Mér urðu þau ósköp á, að rita
greinarkom í „Velvakanda"
snemma í janúar og skýra þar frá
því hverskonar menn sætu við völd
í ísraelsríki og hefðu ráðið þar
mestu um gang mála síðastliðin
fimmtán til tuttugu árin.
í þessu sambandi nefndi ég aðför
gyðinga að Kurt Waldheim og gerði
lítið úr afglöpum hans í seinni
heimsstyrjöldinni, borið saman við
hryllingsverk núverandi og fyrrver-
andi forsætisráðherra ísraels.
Óli annaðhvort getur ekki eða
vill ekki skilja það sem ég var að
benda á i greinarstubbnum mínum
og þessvegna em svör hans til mín
algerlega út í hött. Hann slítur eina
málsgrein úr algeru samhengi við
meginmálið og gerir mér, út frá
henni (málsgreininni), upp furðu-
legustu hvatir og orðsóðaskap.
Ef svona nokkuð á að kallast
blaðamennska, þá held ég að Óli
ætti að snúa sér að einhveiju öðm
starfí, því útúrsnúningar og bein
fölsun eiga á ekki heima hjá not-
hæfum blaðamanni.
Annaðhvort skrifa menn mál-
efnalega um það, sem verið er að
ræða, eða sleppa öllum skrifum ella.
Ég þakka að vísu tilraun Hauks
Más til þess að setja niður í við
Óla Tynes, en ólíkt hefði honum
tekist betur upp ef hann hefði lesið
greinarkomið mitt áður en hann
reit sína grein.
Mér er næstum óskiljanlegt
hvemig tveir þekktir blaðamenn
geta rokið til við að skrifa greinar,
um ákveðið mál, án þess að það
komi fram í skrifum þeirra, að þeir
hafi nojckra hugmynd um merg
þess máls, sem raunvemlega er ■
verið að fjalla um.
Báðir ættu þeir, og reyndar sem
flestir, að lesa mjög skýra og fróð-
lega grein, sem Jóhanna Kristjóns-
dóttir reit í Morgunblaðið þann 22.
janúar síðastliðinn. Þar er greini-
lega á ferðinni mjög fróður, lesinn
og vandaður blaðamaður, sem hefur
kynnt sér málefnið vel og rækilega.
Kannski skiljast orð mín betur eftir
lestur þeirrar greinar.
Ég efa stórlega að Jóhanna hafi
lesið greinarkom mitt fyrir ritun
sinnar greinar, en svo undarlega
vill til, að hún notar næstum sömu
orðin þar í lýsingu sinni á þeim
Begin og Shamir og Óli Tynes
hneykslaðist sem mest á í minni
frásögn.
Er þetta ekki prýðis umhugsun-
arefni fyrir þig, Öli minn?
Svo einkennilega vill til að það
er engu líkara, en að ég hafí með
þessu litla greinarkomi mínu losað
um heljarmikla fréttastíflu. í marga
mánuði hafði, í fréttum, tæpast
verið minnst á athæfí ísraelsmanna
á herteknu svæðunum. Nú bregður
svo við, að yfír okkur flæðir gegnum
útvarp, sjónvarp og blöðin, að Isra-
elsher sé í fullu starfi, daga og
nætur, við það eitt að myrða og
limlesta konur og börn, þar syðra,
og það með hinum grimmilegustu
aðferðum. Já, það virðast vera
þeirra ær og kýr að herja á konur
og böm. í þessu „skítuga" stríði
sínu gegn vamar- og vopnlausu
fólki nota þeir eiturgas, byssur,
kylfur, spörk og hnefana.
Eftir sjónvarpsmyndum að dæma
samanstendur þessi ísraelski her
af viðbjóðslegum sadistum. Kannski
engin furða, þegar þess er gætt að
þeir eru valdir til verkanna af mönn>
um eins og Shamir og Ariel Sharon.
Ég er ansi hræddur um, að þessu
lF,nn iim Israell
Til VelVakancU.
■ Haukur Már Haraldsson skrifar
■ Velvakanda 30. janúar b1. til að
I |ýga stuðningi alnum við akrif Skúla
1 Helgasonar, prentara, um íarael og
1 akamma mig fyrir svar mitt. Eins
I og við var að búast af Hauki M&
I var hann heldur penari í orðum en
I Skúli. I grein hans voru þó grund-
I vallar rangfœrelur sem ég vil gera
I athugasemdir við.
I llaukur Már ægir .Vandi sá sem
Ifylgir »gyðingaþj6ðinni“ er nefni-
I lega sá að ísraelsríki er reist & land-
I gvseði araba, aem voru hraktir á
| brott með vopnavaldi...“
| Það landsvœði sem israelsríki var
1 stofnað á 1948 getur á engan hátt
I talist hafa tilheyrt aröbum einum.
| Og allavega voru það ekki gyðingar
I sem hröktu þá á brott með vopna-
I valdi.
1 Þegar stofnun laraelsríkis var
| lýst yfir og samþykkt á þingi Sam-
I einuöu þjóöanna, rtöuat þerir «jö
I arabaríkja innfyrir landamserin í
I þeim yfiriýsta tilgangi að þurrka
| út þessa þjóð. Gyöingar vildu sátt
lísrælsmenn og
. tTrimUr*a^^-
ifK*: ‘
samning. A fundi arabaiAjanna í
Khartoum v»r þaasu hafnað. t>aö
skyldu ekki veröé aeinar viðraoður
hafa eklri greitt þau gjökl aln ttl I
samtakanna aem áttu að fara til j
endurbðta. 1
1/h.m raeira að aegja vera að I
araharíldn akuh nerta að taka við j
IsísWKrwj-
máli yröi gerð betri skil og fjandinn
málaður rækilega á vegginn, ef
þama ættu í hlut t.d. Kúbanir,
Líbýumenn eða Rússar.
Það er sko greinilega ekki sama
hvort í hlut á hann Jón okkar eða
hann séra Jón í þessu tilfelli, frem-
ur en mörgum öðrum. Vegna þessa
er bæði blaða- og fréttamönnum,
jafnvel fremur en öðrum, ráðlegt
að minnast gamla máltækisins um
bjálkann og flísina.
ísraelsríki er eina nútímaþjóðin,
sem ég hef heyrt eða lesið um, sem
hefur í forystustörfum dæmda
morðingja. Þetta getur hvorki Óli
Tynes eða nokkur annar hrakið, til
þess eru gögnin um fortíð þeirra
Begins og Shamirs alltof mörg og
traust. Ekki eru þær upplýsingar,
sem fram hafa komið um hermála-
ráðherrann þeirra, Ariel Sharon,
miklu geðslegri.
Um þetta snerist greinarkornið
mitt, sem hefur komið Óla Tynes í
þetta líka hræðilega uppnám, og
ekkert annað. Afbrot Waldheims
sem undirtyllu einhverra nasistafor-
ingja í seinni heimsstyijöldinni eru
hrein bamabrek borin saman við
glæpi forsætisráðherranna í ísrael.
Hvaða heilvita manni dettur í hug,
að gamlir morðhundar séu líklegir
til þess að hlúa að heilbrigðu réttar-
fari og siðferði í landi, þar sem
þeir ráða lögum og lofum?
Já, Óli minn Tynes, annaðhvort
hefur saga þessara manna og yfir-
gangur Israelsríkis, jafnvel gagn-
vart Sameinuðu þjóðunum, farið
algerlega framhjá þér, eða, þegar
um þá er að ræða, að þú snúir þá
að þeim blinda auganu eins og
Nelson gerði forðUm.
Heiðarlegur blaðamaður skýrir
eins rétt og hann getur frá at-
burðum og staðreyndum, en remb-
ist ekki við það eitt, að snúa út úr
orðum annarra og gera þá þannig
að ósannindamönnum í krafti útúr-
snúninga. Það er álíka heiðarleg
aðferð í ritdeilum og títtnefnt at-
ferli skákmeistarans Kotsjnojs við
skákborðið. Slíkt er vafasamur
heiður.
Svona að endingu, vegna þess
að Óli Tynes og reyndar margir
fleiri vilja eigna gyðingum þama
eitthvert.land, þótt þeir hafí verið
reknir þaðan fyrir nærri tvö þúsund
árum, þá vil ég minna þá sem þeirri
þráhyggju eru haldnir á það, að ef
þeir eiga þama eitthvað, þá eiga
þeir fortíð sína líka. Það vom nefni-
lega gyðingar sem létu. pína og
krossfesta Krist, en ekki Rómveij-
ar. Ofstæki og vitfirring þessarar
vesalings þjóðar virðist ekkert hafa
dvínað á þeim tíma sem liðinn er
síðan krossfestingin fór fram.
Með bestu kveðju og von um
málefnalegri svör við skrifum
mínum, en hingað til hafa borist.
Skúli Helgason, prentari
Hvernig liði grinda-
hlaupara í lífstykki?
Til Velvakanda
í eina tíð þótti fallegt að vera í
níðþröngu lífstykki og geta varla
hreyft sig (að maður tali nú ekki
um grey lifrina), en trimmgalli var
ekki talinn smekkleg flík. I eina tíð
þótti fallegt í ballett að hafa „100%
tum-out“ í fyrstu stöðu, þótt
fætumir væm orðnir bjagaðir.
Ofreising hests með taumnum
þykir ekki fagurt fyrirbæri nú því
hesturinn verður stífur og ver sig
gegn taumhaldinu, frýs jafnvel í
munninum. Mélið og höndin eiga
að vera fíngerð tjáning milli manns
og hests. Horfíð á hest, lausan úti
í náttúmnni, stökkva yfír læk. Hann
teygir fram hálsinn. Það er eðli-
legt. Það er ekki gott, ekki fallegt,
ef knapinn notar tauminn til að
halda sér í, í stað þess að halda sér
með hnjánum. Hvemig liði grinda-
hlaupara í lífstykki? Eins og hesti
með slæman knapa.
Guðrún Kristin
Glæsileg karlmannaföt
dökkröndótto.fl. litir.
Klassísk snið og snið fyrir yngri menn.
Verð kr. 5.500,-, 8.900,- og 9.900,-
Terylenebuxurkr. 1.195,-, 1.395,-, 1.595,-og
1.795,- teryl./ull/stretch.
Gallabuxur kr. 790,-, 850,- og 875,- sandþvegnar.
Flauelsbuxur kr. 795,-
Andrés,
Skólavörðustíg 22a,
sími 18250.
KLEPPSHOLT — HEIMAR
Holtaborg — Sólheimum 21
Vantar fóstru nú þegar á 16 barna deild eftir
hádegi. Einnig vantar starfsmann eftir hádegi
frá 1. mars.
Upplýsingar gefiir Snjólaug
í síma 31440
Sunnuborg — Sólheimum 19
Fóstrur, uppeldismenntað fólk og aðrir starfs-
menn óskast í heilar og hálfar stöður.
Upplýsingar gefiir Ámý
í síma 36385
SMÁÍBÚÐARHVERFI
Skóladagheimilið við Heiðargerði
Vantar fóstru og aðstoðarmann í hlutastörf
nú þegar eða frá 1. mars.
Upplýsingar gefur forstöðumaður
í síma 83560
Efrihlíð við Stigahlíð
Barnaheimilið Efrihlíð vantar fólk til afleys-
inga.
Upplýsingar gefiir Sigríður
í síma 83560
MIÐBÆR — AUSTURBÆR
Njálsborg — Njálsgötu 9
Fóstra eða annar starfsmaður óskast í fullt
starf.
Upplýsingar gefur Jónína
í síma 14860
Grænaborg — Eiríksgötu
Vantar aðstoðarmanneskju í eldhús. Hálft
starf kl. 10—14.
Upplýsingar gefur Jóhanna
í síma 14470
Allar upplýsingar eru á viðkomandi heimilum og
einnig hjá umsjónarfósírum á skrifstofu Dagvist
barna. Sími 91-2 72 77.
omRon
AFGREIÐSLUKASSAR