Morgunblaðið - 17.02.1988, Blaðsíða 54
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 17. FEBRÚAR 1988
*->54
HANDKNATTLEIKUR / EVROPUKEPPNI MEISTARALIÐA
MorgunblaðiÖ/Árni Sæberg
Víkingar gegn risavöxnum Sovétmönnum!
■ KJARTAN Ólafsson, knatt-
spymudómari, hefur ákveðið að
leggja flautuna á hilluna, í bili að
minnsta kosti, eftir því sem Morg-
unblaðið hefur heyrt. Kjartan
dæmdi í 1. deildinni í fyrrasumar.
■ MARK Hately, enski fram-
heijinn kunni hjá liði Mónakó, var
í miklu stuði er lið hans mætti
Tottenham í vináttuleik í London
í fyrrakvöld. Hately skoraði tvíveg-
is, Fofana og Mege einu sinni hvor
í 4:0 sigri franska 1. deildarliðsins.
■ GRAEME Souness, stjóri
Glasgow Rangers, keypti um helg-
ina Ian Ferguson, framhetjann
knáa hjá St. Mirren. Kaupverðið
er talið 850.000 sterlingspund —
og Rangers þarf síðan að greiða
St. Mirren 150.000 pund til við-
bótar ef Ferguson spilar lands-
leiki. Það er nokkuð öruggt að
kappinn mun gera það, þannig að
segja má að kaupverðið sé ein millj-
ón punda — sem er hæsta söluverð
á leikmanni milli skoskra félaga.
■ TERRY Venables, stjóri
Tottenham, fylgdist ekki með liði
sínu á laugardaginn gegn Oxford
vegna þess að hann var í Glasgow,
þar sem hann sá leik Rangers og
St. Mirren. Venables vildi kaupa
fyrmefndan Ferguson, miðheija
síðamefnda liðsins, en hann fór
fýluför. Sem fyrr segir var Souness
Írri til og keypti piitinn!
FRIÐRIK Friðriksson, lands-
liðsmarkvörður í knattspymu, og
félagar í danska liðinu B 1909,
gerðu jafntefli um helgina, 1:1, í
æflngaleik gegn öðru Oðinsvéar-
* liði, B 1913. Síðamefnda liðið leik-
ur í 2. deild og lenti þar í 3. sæti
í fyrra en B 1909 er í 3. deild.
■ KOLDING, danska liðið sem
Víkingar slógu út úr Evrópukeppni
meistaraliða í handknattleik í haust,
hefur ekki tapað leik síðan það
mætti Víkingi. Kolding er nú kom-
ið í 2. sæti 1. deildarinnar og í úr-
slit bikarkeppninnar.
■ JÓHANN Jónsson, kennari
og fijálsíþróttakappi í Garðinum
setti um helgina nýtt íslandmet í
65 ára flokki öldunga. Hann gerði
sér lítið fyrir og stökk 6,27 metra
og bætti eigið met um 46 senti-
metra. Jóhann átti 5 gild stökk og
voru þau öll Iengri en gamla metið
sem var 5,81 m. „Ég fann að ég
var ákaflega vel upplagður og því
komum við á innanfélagsmóti hjá
Víði, því ég ætlaði mér að bæta
gamla metið," sagði Jóhann í sam-
tali við Morgvnblaðið. Hann keppti
einnig í langstökki án atrennu og
var lengsta stökk hans 2,17 metrar
í þeirri grein.
Jóhann sagðist æfa á hveijum degi
og hefði hann nú sett stefnuna á
stórmót öldunga í Kaupmanna-
höfn í haust og síðan Evrópumótið
í Verona á Ítalíu. Jóhann sagðist
æfa sig aðallega í köstum og stökk-
um, hann væri með asthma og'
ætti erfítt með að hlaupa lengri
hlaup en 100 metrana.
MorgunblaÖið/Björn Blöndal
Jóhann Jónsson fijálsíþróttakappi
í Garðinum setti nýtt íslandsmet í
-^þrístökki án atrennu í Garðinum um
helgina.
Víkingar mæta sovésku meist-
urunum ZSKA Moskva í 8-
liða úrslitum Evrópukeppninnar
handknattleik og verður fyrri við-
ureign liðanna í Laugardalshöll á
sunnudaginn.
Sovéska liðið er geysisterkt, í því
eru sex leikmenn sem spilað hafa
með A-landsliði Sovétríkjanna, og
að auki ^órir unglingalandsliðs-
menn. I liðinu eru meðal annars
línumaðurinn Rymanov og stór-
Austur þýskt fijálsíþróttafólk
setti þijú heimsmet í þriggja
landa keppni í Vín um helgina.
Metin féllu í 800 metra hlaupi og
langstökki kvenna og fímm km.
göngu karla. Á mótinu kepptu lið
frá Austur-Þýskalandi, Júgóslavíu
og Austurríki.
Christine Wachatel bætti eigið met
í 800 metra hlaupi. Hún hljóp á
1.56,40 mínútu og bætti gamla
metið um 1.24 sekúndu.
KA-menn voru sigursælir í sveita-
keppni JSÍ sem fram fór í
íþróttahúsi Kennaraháskólans um
helgina. KA sigraði bæði í flokki
drengja 15 ára og yngir og í flokki
karla 21 árs og yngri.
Keppt var í þremur flokkum, 15 ára
og yngri, 21 árs og yngri og karla-
flokki.
KA sigraði í yngsta flokknum nokkuð
skyttan Vasiljev. Meðal unglinga-
landsliðsmannanna er Valeri
Savko, og er sá hvorki meira né
minna en 2,20 metrar á hæð, en
meðalhæð leikmanna liðsins er
1,92 metrar. Með upplýsingunum
sem Víkingar fengu um leikmenn
soveáka liðsins voru skóstærðir
allra þeirra, og nætar nefndur
Savko skó númer 54 (eða 17 á
hinum mælikvarðanum).
Á blaðamannafundi sem Víkingar
Heike Dreschler bætti einnig met
sem hún átti sjálf. Hún stökk 7.37
metra í langstökki. Þar með bætti
hún heimsmetið um fímm metra,
en gamla metið setti hún fyrir tæpu
ári.
Loks setti Ronald Weigel met í 5
km. göngu. Hann gekk vegalengd-
inaá 18.11,41 mínútum og bætti
gamla metið um rúmar 16 sekúnd-
ur. Metið átti Mikhail Schennilov
frá Sovétríkjunum.
verðskuldað. í sveit KA voru: Ómar
Ámason, Sævar Sigursteinsson og
Þorgrímur Hallsteinsson. A-sveit Ár-
manns varð í öðru sæti og B-sveit
Armanns í þriðja.
í flokki karla yngri en 21 árs stóðu
KA-menn einnig uppi sem sigurveg-
arar. í sveitinni voru: Baldur Stefáns-
son, Freyr Gauti Sigmundsson, Guð-
héldu í gær brá Guðmundur Guð-
mundsson, fyrirliði, á leik fyrir
Morgunblaðið — hann mætti með
skó sem hann notar og „tróð“ sér
svo ofan í skó númer 54 sem
Víkingar höfðu fengið lánaðan í
tilefni leiksins, með aðstoð Sigurð-
ar Gunnarssonar, félaga síns. Á
myndinni að ofan eru þeir félagar
— Sigurður til vinstri með með
þá skó sem Guðmundur nota alla
jafna og fyrirliðinn er svo með
BOBBY Robson, landsliðsþjálf-
ari Englands í knattspyrnu,
hefur átt í mestu vandrœðum
með að fylla lið sitt fyrir vin-
áttulandsleik gegn ísrael í dag
í Tel Aviv. Margir snjallir leik-
menn komust ekki til ísrael og
þá meiddist Bryan Robson, fyr-
irliði landsliðsins, á lœri í gœr
og var sendur strax heim til
Englands.
Terry Fenwick, QPR, er aftur
kominn í landsliðshópinn, en
hann hefur ekki leikið með liðinu
síðan í heimsmeistarakeppninni
1986. Hann kemur- í stað þeirra
leikmanna sem meiddust um helg-
ina.
Vamarmennimir Tony Adams,
Arsenal, og Viv Anderson, Man.
Utd. og miðvallarleikmennimir hjá
Everton Trevor Steven og Peter
Reid, meiddust allir um helgina og
geta því ekki leikið með gegn ísrael.
Níu leikmenn sem Robson hefur
laugur Halldórsson og Benedikt Ing-
ólfsson. Þetta var í fyrsta skipti sem
keppt er í þessum aldursflokki í svei-
takeppni JSÍ. A-svit Armanns var í
öðru sæti og B-sveit Ármanns í þriðja.
Ármann sigraði flórða árið í röð í
karlaflokki. UMFG varð í öðru sæti
og KA í þriðja. í sigursveit Ármanns
voru: Þór Kjartansson, Helgi Júlíus-
son, Karl Erlingsson, Elías Bjama-
„þann stóra" hægra megin.
Víkingar eiga að baki 40 Evrópu-
leiki í handknattleik, en þetta
verður í fyrsta skipti sem þeir
mæta sovésku liði. ZSKA er nú-
verandi Evrópumeistari bikarhafa
og á leið sinni að titlinum í fyrra
sigraði liðið m.a. júgóslavneska
liðið Dinos Slovan Ljubliana ör-
ugglega — 26:14 á heimavelli og'
22:19 úti. Samtals 15 marka sig-
notað að undanfömu, eru ekki í
landsliðinu, því áður höfðu Gary
Lineker, Barcelona, Cyrille Regis,
Coventry, Mark Hately, Mónakó og
Terry Butcher, Glasgow Rangers,
dregið sig úr hópnum.
Steve McMahon, sem hefur leikið
vel með Liverpool að undanfömu,
leikur sinn fyrsta landsleik, sem er
þannig skipað: Chris Woods, Glas-
gow Rangers, Gaiy Stevens, Ever-
ton, Dave Watson, Everton, Mark
Wright, Derby, Stuart Pearce, Nott.
Forest, Chris Waddle, Tottenham,
Steve McMahon, Liverpool, Neil
Webb, Nott. Forest, John Bames,
Liverpool, Clive Allen, Tottenham
og Peter Bearsley, Liverpool.
„Lið mitt er starkara heldur en lið-
ið sem vann sigur yfír ísrael síðast
þegar við lékum - 1986," sagði
Bobby Robson.
Frank Arok, landsliðsþjálfari
Ástralíu, verður að „njósna“ um
ísraelsmenn á leiknum. Ástralía og
ísrael mætast í HM-keppninni í
son, Halldór Hafsteinsson, Amar
Marteinsson og Kristján Kristjáns-
son.
Næsta júdómót hér innanlands verðúr
fslandsmótið i flokkum drengja 15
ára og yngri, karla yngri en 21 árs
og kvennaflokki og verður það haldið
á Akureyri 5. mars.
ur.
FRJALSAR IÞROTTIR / VIN
leike Drechsler frá A-Þýskalandi sést hér setja heimsmet í langstökki innan-
húss. Hún stökk 7,37 metra.
A-Þjóðverjar settu
þijú heimsmet
KNATTSPYRNA / ENGLAND
Bryan Robson
meiddist
JUDO / SVEITAKEPPNIJSI
KA-menn unnu tvöfalt