Morgunblaðið - 27.03.1988, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 27.03.1988, Blaðsíða 2
2 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27.MARZ 1988 Tískuverslunin r-HCCA- u n d i r þ a k i n a Eiðistorgi 15 — Simi 61 10 16 Vorsending Fallegur páskafatnaður nýkominn. Stærðir 38-46. Mikið úrval. Op/ð laugardaga. Bókamarkaður Af sérstökum ástæðum verður mjög stórt einkabókasafn selt. í því eru mjög fágætar bækur. Sérstaklega má nefna eitt besta þjóðsagnasafn hérlendis. Einnig mikið af ritum um þjóðlegan fróðleik, ævisögum, skáldsagnaritsöfn, þar á meðal stök ein- tök í frumriti, mikið af gömlum Ijóðabókum. Af öðrum bókum má nefna Hæstaréttadóma, Landsyfirréttadóma, Stjórnartíð- indi allt frá upphafi. Aðrar bækur eru Jarðarbókin, Nýfélags- rit, Tímarit Bókmenntafélagsins, Fornbréfasafnið, Guðbrands- biblía o.m.fl. m.a. bækur um Reykjavík og átthagalýsingar víða um land, nokkurn veginn samstæðar. Nokkur heilstæðtíma- rit og einnig listaverkabækur. Þá eru til sölu nokkur fágæt málverk eftirþekkta íslenska listamenn. Á bókunum og mál- verkunum er ekki fast verð en óskað eftir tilboðum. Bókamarkaður, 1. hæð, Freyjugötu 27, Reykjavík. Opið næstu daga frá kl. 17-21, sími21140. Hver sá árekstur öskubíls og fólksbíls? LÖGREGLAN í Hafnarfirði óskar eftir að þeir, sem urðu vitni að árekstri öskubils og fólksbíls í Hafnarfirði sl. mánu- dag, gefi sig fram. Áreksturinn varð á mótum Hjallabrautar og Reykjavíkurvegar um kl. 9.30 á mánudagsmorgun, 21. mars. Á þessum gatnamótum eru umferðarljós, en ökumenn eru ekki á eitt sáttir um hver staða ljós- anna var við áreksturinn. Þeir, sem gætu varpað ljósi á það, eru beðnir um að snúa sér til rannsóknarlög- reglunnar í Hafnarfirði. Leiðrétting FYRIR misgáning hefur stjörnu- gjöfin á myndunum „Wall Street", sem sýnd er í Bíóborginni og Þrum- ugný í Bíóhöllinni dottið niður í þættinum „Bíóin í borginni“. Þær hafa báðar fengið þijár stjörnur. Þér er boðið að vera viðstaddur á kvikmyndasýningu og kynningu á Bandaríska framhaldsskólanum íLondon (The American College in London) og Bandaríska framhaldsskólanum íhagnýtum listum (The American College for the Applied Arts) íAtlantaogLos Angeles laugardaginn 16. apríl 1988 kl. 16.00 á Hótel Loftleiðum við Reykjavíkurflugvöll Skólarnir bjóða allir uppá háskólamenntun (Associate and Bachelor of Applied Arts) á sviöi: Stjórnunar fyrlrtnkja Innanhússarkitektúr Tiskuhönnunar Auglýslngahönnun Sölu á tlskuvamlngl Annir byrja i október, janúar, mars, maí og júli. Til að fá sendan nýlegan baekling og boða komu þína á kynninguna vinsamlegast fyllið út eftirfa randi: □Vinsamlegast sendið mér bækling. Ég □ mun □ ekki mæta á kynninguna. Nafn_____________________________Sími----------------- Heimilisfang_----------------------------------------- Borg_________Land----------Póstnúmer. H The AmericanCoílege © in London SÓLSKINS MANUÐIRNIR ERU BLÓMATÍMI SKÍDABAKTERÍUNNAR í Kerlingarfjöllum verða eftirtalin námsfteio í sumar: Brottför Tegund námskciós Daga- fjöldi CirunngjaUl brvytilegt eftiraldri þátttakenda Júní 21. UNGUNGA 6 15.400 26. UNGUNGA 6 15.400 Júli 3- FJÖLSKYIDU 6 9.950 til 17.400 10. FUUORÐINNA 6 17.400 17. FJÖLSKYIDU 6 9.950 til 17.400 24. ÍJÖLSKYLDU 6 9.950 til 17.400 29. ALMENNT (versl. mannahelgi) 4 5.700 til 10.400 Ágúst 1. FJÖLSKYLDU 5 6.850 til 12.950 7. UNGUNGA 6 15.400 14. UNGUNGA 6 14.800 21. UNGUNGA 5 11.800 25. ALMENNT 4 5.250 til9.450 GRUNNGJALD felur i sérfœði og hústicedi i Shióaskólanum, ferdir milli skála og skióalands, afnot af skióalyftum og aógang aó kvöldvökum, svo og skíóakennslu fyrir 15 ára og yngri. KENNSLIJGJALD FYRLR FUUORÐNA er kr. 1000-1500 á 4 daga námskeiói, kr. 2000 á 5 daga námskeiói og kr. 2600 á 6 daga námskeiói. Kennslugjatd er innifalió i grunn gjaUli fyrir unglinga og böni. FARGJAID RV/K - KERUNGARFJÖU - RV/K er kr. 2.500. Afsláttur fyrir böni yngri en 12 ára á fjölskyldu - og almennum námsketðum. FJÖLSKYIDU - OG HELGARNÁMSKEIÐ (fö. - su.) íjúli og ágúsL Gmnnveró kr. 3 700 til 6.450. Kennsla fyrir fultorðna kr. 1000. UPPLÝSINCAR OG BÓKANIR: '“■jT/ /I^^vIÖaustTjrvÖll ttVÍRf SÍMI 26900 OG UMBOÐSMENN ÚRVALS UM LAND ALLT 100 Marylebone Lane London WIM 5FP, ENGLAND Tel. (01) 486-1772 f&mhjólp Almenn samkoma verður í kvöld kl. 8 í Fíladelfíu, Hátúni 2. Almenn Samhjálparsamkoma verður íFíladelfíukirkjunni íkvöld kl. 20.00. Samhjálparvinir vitna um reynslu sína af trú og kór þeirra syngur. Nýr kvartett syngur. Skírnarathöfn. Einsöng syngur Gunnbjörg Óladóttir. Orð hefur Óli Ágústsson. Allir hjartanlega velkomnir. GYUIIRrSiA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.