Morgunblaðið - 27.03.1988, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 27.03.1988, Blaðsíða 14
AUK/SlA K3d1-60ö 14 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27.MARZ 1988 Waldorfsalat er víða orðinn ómiss- andi hluti af hátíðamatnum, enda hragðast það einstaklega vel með fugla-, nauta- og svínakjöti, fyrir utan hreindýrakjötið. Við mœlum með þessari uþþskrift úr tilraunaeldhúsinu okkar: Waldorfsalat. 2 dósir sýrður rjómi — V4 tsk salt — 70 g sellerí - 300 g grœn vínber - 2 grœn eþli - 50 g valhnetukjamar. Bragðbœtið sýrða rjómann með saltinu. Skerið selleríið í litlarþunnar rcemur, helmingið vínberin og fjar- lcegið steinana, skerið eþlin í litla teninga og saxið valhnetukjamana. Blandið þessu saman við sýrða rjómann í þeirri röð sem það er talið uþþ. Fyrir utan bragðið hefur sýrði rjóminn þann kost að í hverri matskeið eru aðeins 28 hitaeiningar! Lítið atvinnuleyndarmál í lokin. Setjið sýrðan rjóma í súþuna (ekki í tcerar súþur) og sósuna, rétt áður en þið berið þcer á borð. Það er málið. Gleðilega hátíð. rEYNDU FKKI AÐ , K Y N N AST ÞÚ GETUR TREYST NÝJU 400 ASA GULLFILMUNNI PÁSKASPIL Kappflug í Austurlöndum á undrateppum Aladdíns og félaga. BARNAVINAFÉLAGIÐ SUMARGJÖF VÖLUSKRIN KLAPPARSTÍG 26 Nýjar 1 lítra umbúðir AffiU *H tkKJ H AeHMWM L^'uKkulaoi Qg rjorm er samsetnmg sem getur ekki brugðist, Pað færðu að revua þegar þú bragðar þennan - nreð sukkulaðibitunum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.