Morgunblaðið - 27.03.1988, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 27.03.1988, Blaðsíða 18
18 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27.MARZ 1988 -f Fermingarskeyti ritsímans Móttaka fermingarskeyta er hafln. Sími skeytamóttöku er 06. Viðskiptavinum til þæginda býður ritsíminn þeim að velja ein- hvern eftirtalinna texta: A: Innilegar hamingjuóskir á fermingardaginn, kærar kveðjur. B: Bestu fermingar- og framtíðaróskir. C: Hamingjuóskir til fermingarbarns og foreldra, kærar kveðjur. D: Guð blessi þér fermingardaginn og alla framtíð. E: Hjartanlegar hamingjuóskir á fermingardaginn. Bjarta framtíð. Meðalverð þessara skeyta er um 190 kr. Þeir sem óska geta að sjálfsögðu orðað sín skeyti sjálfir. Fermingarskeyti má panta með nokkurra daga fyrirvara, þó þau verði ekki borin út fyrr en á fermingardaginn. Símstjórinn í Reykjavík. Ás-tengi Allar gerðir Tengið aldrei stál-í-stál i-\L »J)<§xn)®®Q)irö <£t © VESTURGÖTU 16 SIMAR 14680 21480 Verðlœkkun vegna tollabreytinga! Filmur, vídeóspólur, rafhlöður, sýningarvélar, þrífætur, flöss og stækkarar. Nokkur dæmi: Filma: GB 135-36 Nú kr: 350,- Áður kr: 430,- Rafhlaða: KAA XTRALIFE Nú kr: 45,- Áður kr: 70,- Þrífótur: Bilora 75-1 Nú kr: 3.100,- Áður kr: 3.990,- Sjónauki: 8x21 Nú kr: 3.200,- Áður kr: 4.770,- Flass: B24A Nú kr: 2.800,- Áður kr: 4.220,- Stækkari: Axomat 5 Nú kr: 6.600,- Áður kr: 9.360,- Sýningarvél: Ennamat AF Nú kr: 8.700,- Áður kr: 11.300,- m HflNS PETERSEN HF BANKASTRÆTI 4 GLÆSIBÆ AUSTURVERI. KRINGLUNNI ' msm . Lokaundirbúningur að hefjast!!! HANDKNATTLEIKSLANDSLIÐI HEIMSKLASSA! Á Ólympíuleikunum 1984 og heimsmeistarakeppninni 1986 átti ÍSLAND 6. besta landslið heims. ÞINN stuðningur getur gert gæfumuninn á Óiympíuleikunum í Seoul 1988. AFRAM ÍSLAND

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.