Morgunblaðið - 27.03.1988, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 27.03.1988, Blaðsíða 24
24 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27.MARZ 1988 fj *. - '<á ' :'k "•/' w '' ' ■i'Æffsí ^ i$siT \ , SNIUDTII.ai Perlur ljóðUstarmnar eru sígild eign í haust verða liðin 80 ár frá því skáldið Steinn Steinarr fæddist. Póstur og sími heiðrar minningu skáldsins með útgáfu nýs frímerkis og okkur hjá Vöku-Helgafelli þykir við hæfi að minna á að í einni bók er að finna heildarútgáfu á verkum Steins Steinarr, bæði í lausu máli og bundnu. Kvæðasafn og greinar Steins Steinarrergullfallegfermingargjöfsem hcldur gildi sínu um ókomin ár. í bókaflokknum ÍSLENSK ÖNDVEGISSKÁLD er einnig að finna safnrit annarra snillinga á borð við Jónas Hallgrímsson, Þorstein Erlingsson, Hannes Hafstein, Stefán frá Hvítadal, örn Arnarson og marga fleiri. Við minnum einnig á að nfu binda ritsafn þjóðskáldsins Davíðs Stefánssonar frá Fagraskógi er fáanlegt í bókabúðum eða með afborgunarkjörum — beint frá forlaginu. Gefðu sígilda fermingargjöf- verk íslenskra öndvegisskálda. VAfc^. HELGAFELL SÍÐUMÚLA 29, SÍMI6-88-300 4=Heei+FF207e" LJOSRITUNAR- VÉLSEM VINNUR EINS OG HUGUR MANNS acohf SKIPHOLTI17 105 REYKJAVlK SlMI.91-2 73 33 Heiti potturinn: Alþjóðleg spunasmiðja EPTIR velheppnaða afmælis- hátíð um síðustu helgi heldur Heiti potturinn í Duus-húsi áfram starfsemi sinni á fullum dampi. Sunnudagskvöldið 27. mars verð- ur þar spunasmiðja (djammsessjón) og er ekki að efa að margir munu þar mæta með hljóðfæri sín. Meðal þeirra sem þar verða eru erlendir gestir, danski tenórsaxófónleikar- inn Uffe Markussen og bandaríski trompetleikarinn Jeff Davis. Uffe Markussen er einn af eftir- sóttustu saxófónleikurum í Káup- mannahöfn, hefur spilað þar með óteljandi hljómsveitum s.s. Six Winds, Santa Cruz og Mazur/Mark- ussen Band, sem hann stofnaði ásamt trommuleikaranum Marilyn Mazur, en hún lék um tíma með Miles Davis. Bandaríski trompetleikarinn Jeff Davis hefur drjúga reynslu frá því að hafa spilað í nokkrum þekktustu stórsveitum Bandaríkjanna — Woody Herman, Machito og hinu sögufræga Thad Jones/Mel Lewis bandi. Meðal annarra gesta má nefna Tómas R. Einarsson kontra- bassaleikara, Egil B. Hreinsson píanóleikara og Karl Sighvatsson píanóleikara. Tónleikarnir hefjast að venju kl. 21.30. (Fréttatilkynning) Uffe Markussen saxófónleikari. Iðnskólanum færð ný bifreið að gjöf FYRIRTÆKIÐ Bifreiðar og landbúnaðarvélar hf. færði ný- lega Iðnskólanum í Reykjavík nýja Lada Samara bifreið að gjöf. Bifreið þessi er að mörgu leyti dæmigerð fyrir þær smábifreiðir sem nú tíðkast og mun hún koma sér vel sem kennslutæki í ýmsum verkþáttum greinarinnar. Við afhendingu bifreiðarinnar í bifvélavirkjadeild. Frá vinstri: Hlýn- ur Árnason sölustjóri, Gísli Guðmundsson forstjóri, Ingvar Ásmunds- son skólastjóri, Ingibergur Elíasson deildarstjóri og Guðmundur Guðlaugsson yfirkennari. Hin vinsælu ullarteppi getum við nú boð- ið á frábæru verði frá kr. 1.950,- TEPPAVERSLUN Friðriks Bertelsen hf., Síðumúla 23 (gengið inn frá Selmúla). Sími 686266. 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.