Morgunblaðið - 29.03.1988, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.03.1988, Blaðsíða 5
B 5 fHgr0twftfoMft /IÞRÓTTIR ÞKŒXJUDAGUR 29. MARZ 1988 ...og alvara fást fyrir nánast ekki neitt, inn- bú og búsáhöld fara fyrir lítið að ekki sé minnst á sólarlanda- ferðir og aðrar draumaferðir. Einnig hefur gefist vel að bjóða kostakjör með öfugu formerki eins og áramótaveislur og nýárs- fagnaði að ógleymdum öllum stórsýningunum um hveija helgi á skemmtistöðunum. Og nú hef- ur handknattleiksleikur bæst í boð getur haft öfug áhrif á menn, sem eru vanir að borga tvö hundruð og fimmtíu kall. Aðeins níu hundruð níutíu og niu hefði sennilega hljómað bet- ur fyrir betri sæti og venjulegt verð fyrir almenn sæti eins og í Austurbæjarbfói forðum. Steinþór Guðbjartsson TILBOD Heimavöllurinn er gulls ígiidi Handbolti er skemmtun og verðið eftir framboði og eftirspum Aðeins níu hundruð níutíu og níu hefði hljómað betur Valsmenn eiga eitt sterkasta handknattleikslið landsins. Þeir bjóða einir Reykjavíkurliða upp á heimavöll, sem stendur undir nafni. Áhorfendur hafa fjölmennt á leiki liðsins í vetur enda hefur það stað- ið sig vel og er hið eina, sem á mögu- leika á að sigra bæði í deild og bikar. Síðasti deildarleikur Vals að þessu sinni er heimaleikur og svo skemmtilega vill til að um hreinan úrslitaleik er að ræða. Að sjálfsögðu leika Valsmenn gegn FH-ingum að Hlíðarenda annað kvöld og komast færri að en vilja eins og vera ber á úr- slitaleik. Því hafa Valsmenn brugðið á leik utan vallar og bjóða útvöldum mið- ann á þúsund kall. Nýstárleg fjáröflun og í raun er Vals- mönnum í sjálfsvald sett, hveijum þeir selja miða — þetta er jú þeirra heima- leikur. Það er gömul saga og ný að íþrótta- deildir lifa fýrst og fremst á sjálfboða- vinnu, betli og ftjálsum framlög- um. Tekjuliðir eru ótryggir og detti einhver niður á góða fjáröflunarleið eru hinir og þessir Gaman.. komnir með fing- uma í kökuna og afrakstur hvers og eins lítill moli eða þunn sneið. Tekjum af heimaleik á eigin heimavelli verður hins vegar ekki skipt. Milljónin glitrar og hver hugsar þá um tvö hundruð og fímmtíu þúsund ka.ll? Rekstur íþróttadeilda er í frekar föstum skorðum, en í íþróttum sem á öðrum sviðum famast þeim oft vel, sem fara ótroðnar slóðir. Lengi hafa hin og þessi tilboð tröllriðið þjóðinni. Mönn- um bjóðast thailenskar konur á kostakjörum, húsnæði og bflar hópinn á „vildarkjörum" enda ekki seinna vænna, því eins og formaður einnar deildarinnar sagði í vetur, þá er handbolti skemmtiiðnaður og verðið fer eftir framboði og eftirspum. íþróttahús Vals er glæsilegt og framfaraspor Valsmanna var stórt, er þeir hófu að leika heimaleikina í eigin húsi í byijun yfírstandandi keppnistímabils. Stuðningsmenn liðsins hafa enda tekið breytingunni vel og fjölmennt á paílana; heimavöll- urinn hefur staðið undir nafni og árangurinn eftir því. Áhorf- endur hafa staðið fyrir sínu í vetur, en fyrir úrslitaleikinn virðist vera leitað á önnur og fengsælli mið. Ekkert fæst fyrir þúsund kall, en þúsund kall til- KÖRFUKNATTLEIKUR / ÚRVALSDEILD Morgunblaðið/Júlíus Hart barist Ástþór Ingason sést hér á myndlnnl fyrlr ofan, vora búlnn að lolka á Valsmonnlna Témas Holton og Lalf Gústafsson. Á myndlnnl hér tll hssgri sést Jén Slgurðsson, sem áttl mjög gééan Islk msð KR. Valur-KR 78 : 77 Iþróttahús Vals. Úrvalsdeildin f körfu- knattleik, sunnudagur 27. mars 1988. Gangur leiksins: 10:3, 14:12, 32:32, 37:38, 44:47. 45:53, 56:69, 68:71, 74:77, 78:77. Stig Vals: Tómas Holton 30, Torfi Magnússon 14, Einar ólafsson 12, Leif- ur Gústafsson 11, Bjöm Zoega, Bárður Eyþórsson 2, Þorvaldur Geirsson 2 og Svali Björgvinsson. Stig KR: Guðni Guðnason 19, Birgir Mikealsson 18, Jón Sigurðsson 17, Matthías Einarsson 7, Sfmon Ólafsson 6, Jóhannes Kristbjömsson 5 og Ást- þór Ingason 5. Dómaran Jóhann Dagur og Gunnar Valgeirsson. Þeir höfðu ekki nægilega góð tök á leiknum. Torfi tryggði Vals- mönnum farseðilinn í úrslitakeppnina. Skoraði sigurkörfu Vals, 78:77, gegn KR, þegarfimm sek. voru til leiksloka Torfí Magnússon var hetja Vals- manna þegar þeir tryggðu sér rétt til að leika gegn Njarðvíkingum í úrslitakeppninni um Islandsmeist- aratitilinn. Þessi Frosti gamalkunni leik- Eiðsson maður skoraði sknfar sigurkörfuna, 78:77, fyrir Vals- menn gegn KR-ingum, þegar aðeins fímm sek. voru til leiksloka. Valsmenn voru betri framan af, en KR-ingar, undir stjóm Jóns Sig- urðssonar, sem hefur engu gleymt, náðu svo yfírhöndinni. KR-ingar náðu þrettán stiga mun, 56:69, í seinni hálfleik. Valsmenn áttu þá erfítt uppdráttar - voru afar óheppnir með skot. Þeir náðu að rétta úr kútnum undir lok leiksins og tryggja sér sigur. Tómas Holton átti stórleik með Val og þá voru þeir Torfi Magnússon og Leifur Gústafsson sterkir í vöm. Jón Sigurðsson lék vel með KR og einnig Guðni Guðnason og Birgir Miikaelsson. Haukar skoruéu 141 stlg Haukar luku síðasta úrvals- deildarleiknum sínum með Haukar - UBK 141 : 78 íjiróttahúsið Strandgötu, Hafnarfirði, Urvalsdeild í körfuknattleik, sunnudag- inn 27. marz 1988. Gangur leiksins: 7:9, 27:11, 37:21, 44:33, 55:33, 62:37, 70:40, 77:44, 88:48,110:60,128:62,136:68,141:78. Stig Hauka: Pálmar Sigurðsson 29. ívar Webster 27, Henning Henningsson 26, ívar Ásgrfmsson 19, Ólafúr Rafns- son 11, Sveinn Steinsson 10, Tryggvi Jónsson 10, Rcynir Kristjánsson 6, Skarphéðinn Einarsson 2 og Haraldur Sæmundsson 1. Stig UBK: Guðbrandur Stefánsson 24, Kristján Rafnsson 22, Hannes Hjálm- arsson 9, Sigurður Jakobsson 9, Kristinn Albertsson 8 og Óskar Baldursson 6. Áhorfendur: Um 30. Dómarar: Jón Otti Ólafsson og Ámi Freyr Sigurlaugsson dæmdu vel. glæsibrag; skoruðu 141 stig gegn Breiðabliki og hafa þeir aldrei skor- ^■■■■i að jafn mörg stig í Ágúst leik í deildinni. Leik- Ásgeirsson ur liðsins small vel skrifar saman og var góð æfíng fyrir úrslita- keppnina, svo og fyrir undanúrslita- leikinnn í bikarkeppni KKÍ gegn KR. Sá leikur fer fram í Strand- götuhúsinu á skírdag klukkan 14. Það var aldrei spuming hver úrslit- in yrðu og var um einstefnu að ræða allann leikinn. Haukamir léku allir skínandi vel og munar geysi- mikið um endurkomu ívars Webst- er, sem fór oft á kostum. Þegar sá gállinn var á Haukunum voru þeir alls óstöðvandi og ef þeir ná jafn vel saman í bikarleiknum KR á fímmtudag ættu þeir að geta unnið upp 8 stiga forskot KR-inga og komist í úrslit bikarsins. Yfirburðir Hauka gegn Blikunum voru algjörir. Kristján Rafnsson og Guðbrandur Stefánsson stóðu upp úr í liði UBK, sem aðeins var skip- að sjö mönnum að þjálfaranum, Sigurði Hjörleifssyni meðtöldum, en hann leysti sína menn stöku sinn- um af. UMFG-ÍR 66 : 65 íþróttahúsið Grindavík, úrvalsdeildin f körfuknattleik — sunnudagur 27. mars 1988. Gauigur leiksins: 0:4, 16:12, 31:20, 33:28, 41:32, 49:55, 60:55, 66:65. Stig UMFG: Jón Páll Haraldsson 14, Guðmundur Bragason 12, EyjólfUr Guðlaugsson 11, Rúnar Ámason 9, Guðlaugur Jónsson 8, Steinþór Helga- son 6, Hjálmar Hallgrimsson 4, Svein- bjöm Sigurðarson 2. Stig ÍR: Karl Guðlaugsson 15, Jón Öm Guðmundsson 12, Vignir Hilmarsson 12, Ragnar Torfason 10, Jóhannes Sveinsson 6, Bjöm Bollason 6, Bjöm Leósson 4. Dómarar: Ómar Scheving og Kristján Möller dæmdu af öryggi. Áhorfendun 170. Grlndavfk lagði ÍR Grindavík sigraði ÍR 66-65 í síðasta leik liðanna í úrvals- deild körfuknattleiksins á þessu keppnistímabili sem fram fór í íþróttahúsinu í Kristinn Grindavík á'sunnu- Benediktsson dagskvöldið. Með skrifar þessum sigri tókst Grindvíkingum að tryggja sér sjötta sætið í deildinni sem var meira en bjartsýnustu menn létu sér dreyma um í haust þegar mótið byijaði. Leikur liðanna bar keim af því að úrslit hans skiptu ekki miklu máli varðandi stöðu liðanna. ÍR náði forystu í upphafí en Grindavík jafnaði og leiddi leikinn þar til fímm mínútur voru eftir en þá komst ÍR yfir 6 stig. Grindvíkingar voru svo sterkari á endasprettinum og sigruðu. Látt hjá Keflavfk Keflvíkingar áttu ekki í vand- ræðum með að leggja Þór að velli. Eins og Haukar rufu Keflvík- ingar 100 stiga múrinn og gott betur. Lokastaða leiksins var, 129:77. ÍBK-Þór 129 : 77 íþróttahúsið f Keflavfk, úrvalsdeildin í körfuknattleik, sunnudaginn 27. mars 1988. Gangur leikains: 0:2, 9:6, 13:15, 17:17, 37:25, 42:25,61:48,67:50, 91:59,101:65,111:71,121:73,129:77. Stig IBK: Sigurður Ingimundarson 26, Guðjón Skúlason 22, Magnús Guð- fmnsson 20, Axel Nikulásson 17, Hreinn Þorkelsson 12, Jón Kr. Gíslason 11, Falur Harðarson 11, Brynjar Harð- arson 7, Matti Ó Stefánsson 1. Stig Þórs: Jóhann Sigurðson 22, Einar Sigurðsson 17, Konráð Óskarsson 14, Guðmundur Björnsson 13, Bjöm Sveinsson 7, Einar Karlsson 2, Bjami Össurarson 2. Áhorfendur: 110. Dómarar: Jón Bender og Helgi Braga- son.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.