Morgunblaðið - 12.05.1988, Page 3
ARGUS/SÍA
ERU ENGINN ALDUR...
NEMA UM FASTEIGNASÖLU
SÉAÐRÆÐA!
UNNSTEINN BECK SVERRIR KRISTINSSON
hæstaréttarlðgmaöur löggiltur fasteignasali
sölustjóri
ÞORLEIFUR GUÐMUNDSSON B.S. ÁSTA GUNNARSDÓTTIR
sölumaöur gjaldkeri
skrifstofustörf
Allt frá því að Ingólfur Arnarson reisti bæ
sinn í Reykjavík hafa fasteignir verið að
skipta um eigendur. Eignamiðlunin var að
vísu ekki til á þessum tíma en samt er hún
ein elsta starfandi fasteignasala á íslandi -
unglamb í Ijósi sögunnar en gamalgróin á
nútímamælikvarða!
GUÐMUNDUR SIGURJÓNSSON JÓNÍNA KARLSDÓTTIR
lögfræöingur öflun skjala
skjalagerö og gagna
MARGRÉT ÞÓRHALLSDÓTTIR ÞÓRÓLFUR HALLDÓRSSON
símavarsla lögfræöingur
skrifstofustörf skjalagerð og sölustörf
Eignamiðlunin verðmetur fasteignir, bygg-
ingarrétt og veðhæfni fast-
eigna:
fyrir einstaklinga
fyrir stofnanir, banka,
tryggingarfélög og önnur
fyrirtæki
Við hjá Eignamiðluninni leggjum áherslu á
traust og vönduð vinnubrögo enda höfum
við hugfast að í fasteignaviðskiptum er
aleiga fólks oft í húfi. '
Eignamiðlunin annast kaup og sölu:
á öllum stærðum íbúða og
íbúðarhúsa
á verslunar-, skrifstofu- og
atvinnuhúsnæði
á byggingarlóðum
á jörðum, lendum og
sumarbústöðum
Eignamiðlunin aðstoðar seljendur við að
afla nauðsynlegra skjala og gagna.
Við bjóðum þér að annast fasteignaviðskipti
þín og miðla þér af þekkingu okkar og
reynslu!
EIGVAMIÐUMV
2 77 11
ÞINGHOLTSSTRÆTI_____l
Til halds og trausts
FÉLAG FASTEIGNASALA