Morgunblaðið - 12.05.1988, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1988
9
SKAMM
TÍMABRÉF
HAGKVÆM
ÁVÖXTUN
SKAMM-
TÍMAFIÁR
Nú er auövelt að ávaxta fé sem einungis er til ráðstöfun-
ar um skamman tíma, með skjótum og traustum hætti.
Með tilkomu Skammtímabréfa Kaupþings opnast nýr
möguleiki fyrir alla þá sem hingað til hafa ekki getað nýtt
sér hagstæða ávöxtun vegna langs binditíma.
Skammtímabréfin eru einmitt ætluö þeim sem þurfa að
nota fé sitt innan skamms tíma en vilja jafnframt ávaxta
það á sem hagkvæmastan hátt. Bréfin eru gefin út í ein-
ingum að nafnvirði 10.000 kr. 100.000 kr. og 500.000 kr.
Skammtímabréf munu bera 6-8% vexti umfram verð-
bólgu. Þeim fylgir enginn aukakostnaður og innlausn
þeirra er einföld og hröð.
Skammtímabréf - skynsamleg fjárfesting.
KAUPÞ/NG HF
Húsi versiunarinnar • sími 68 69 88
SÖLUGENGIVERÐ
EININGABRÉF 1
EININGABRÉF 2
EININGABRÉF 3
LÍFEYFISBRÉF
SKAMMTÍMABRÉF
1.417,-
1.007,-
Tvísöngnr í
þingsölum
Það er ekki nýtt af nál
að Samtök um kvenna-
lista syngi dúett með Al-
þýðubandalaginu á Al-
þingi. Stundum ganga
kvennalistaþingmenn
fetinu framar en fyrir-
myndin. Þannig tók eng-
inn þeirra þátt í lokaat-
kvæðagreiðslu um frum-
varp um virðisaukaskatt,
sem er mildlvægt mál og
krefst afstöðu, hvort sem
menn eru á móti þvi eða
með.
Síðastliðinn mánudag
kvaddi Steingrimur J.
Sigfússon, formaður
þingflokks Alþýðubanda-
lagsins, sér hljóðs utan
dagskrár og krafðist
þess að þinglausmun yrði
slegið á frest. Nauðsyn-
legt væri að dómi flokks
hans að Alþingi starfaði
áfram, einkum með tilliti
til hugsanlegra efna-
hagsráðstafana. I þeim
efnum væri rðdsstjórn-
inni ekki treystandi.
Guðrún Agnarsdóttir,
þingmaður Samtaka um
kvennalista, söng sama
stefið. „Satt að segja óar
mér við þvi,“ sagði Guð-
rún, „að þessi sundurleha
ríkisstjóm leild lausum
h«l« í surnar ...“ Þing-
maðurinn bar fram þá
kröfu fyrir hönd
Kvennalistans „að þingi
Ijúki ekki nú en sitji
áfram, a.m.k. fram f
næsta mánuð, þar til tek-
ið hefur verið á hinum
bráðasta efnahags-
vanda".
Það gekk ekki bnifur-
inn milli þingflokka Al-
þýðubandalags og
Kvennalista fremur en
fyrri daginn.
Áföllog
aðgerðir
Þorsteinn Pálsson, for-
sætísráðherra, sagði m.a.
í svari sinu:
„Það hefur komið
fram i umræðum á hinu
háa Alþingi að undan-
fömu að islenzkt þjóð-
arbú hefur orðið fyrir
áföllum vegna verðfalls
á erlendum mörkuðum
og vegna lélegrar vertíð-
Þinglausnir
Þinglausnir vóru í gær. Steingrímur J.
Sigfússon, formaður þingflokks Alþýðu-
bandalagsins, krafðist þess síðastliðinn
mánudag, að þinglausnum yrði slegið á
frest — og Alþingi starfaði lengur. Guð-
rún Agnarsdóttir, þingmaður Kvenna-
lista, tók í sama streng. Staksteinar
staldra við þetta efni í dag.
ar víða um land. RUds-
stjómin mun að sjálf-
sögðu mæta þessum
breyttu aðstæðum á
grundveUi þeirrar stefnu
sem hún hefur fylgt, í
fyrsta lagi að tryggja
rekstur undirstöðuat-
vinnugreina landsmanna,
útflutningsframleiðslu
og samkeppnisiðnaðar,
og að fylgja fast fram
þeirri stefnumörkun,
sem þegar hefur skilað
árangri, að draga úr
verðbólgu og stefna að
betra jafnvægi í efna-
hagsmálum... '
Það er dagiegt verk-
efni framkvæmdavalds-
ins að annast slík verk-
efni og ég sé ekki að sú
sjálfsagða skylda og sú
ábyrgð, sem hvflir á
framkvæmdavaldinu að
þessu leytí eigi á nokkum
hátt að raska þeim
áformum sem uppi hafa
verið um að ljúka þing-
störfum nú f þessari viku.
Það hefur verið ráðgert
að þingslit eða þinglausn-
ir getí farið fram á mið-
vikudag."
Alþýðubanda-
lagið kúvendir
Forsætísráðherra vék
sfðan að mótsögnum f
afstöðu stjómarandstöð-
unnar, einkum skut-
hverfu Alþýðubanda-
lagsins, sem fyrir fáum
dögum fluttí vantraust á
rfldsstjómina vegna fast-
gengisstefnu og áforma
nm hallalausan rflds-
búskap. Orðrétt sagði
hann:
„Vantraustíð var
byggt á þeirri efnahags-
stefnu sem þeir [Alþýðu-
bandalagsmenn] fylgdu
þá, það er að reka rfkis-
sjóð með halla eins og
þeir lögðu tíl við af-
greiðslu fjárlaga og að
fastgengisstefnan væri
kolfallin, eins og formað-
ur Alþýðubandalagsins
hafði lýst og talsmenn
þess lýstu hér f umræðu
um vantraustíð.
Nú koma þeir saman
um helgina, Alþýðu-
bandalagsmenn, og
formaður þeirra lýsir þvf
yfír að það sé vfðs fjarri
að það eigi að reka rfkis-
sjóð með halla, eins og
flokkurinn hefur lagt til
fram að þessu. Það eigi
ekki einungis að ná jöfn-
uði heldur miklum tekju-
afgangi — með stórauk-
inni skattheimtu.
Þar að auki hefur
formaður Alþýðubanda-
lagsins dregið f land með
fall fastgengisstefnunn-
ar... Nú er það aðals-
merki að fylgja fast eftir
fastgengisstefnunni.
Þannig hefur þessi
stjómmálaflokkur gjör-
samlega snúið við blað-
inu frá þvf að hann fluttí
vantraust á rfldsstjómina
fyrir nokkrum dögum,
vantraust sem var m.a.
byggt á þvf að reka ættí
ríkissjóð með halla...
Nú á að reka rfkissjóð
með tekjuafgangi og
fastgengisstefnan er góð
orðin...“
Vantraustið
Svo sem kunnugt er
var vantrauststillagan á
ríkisstjómina kolfelld.
Tillagan hafði þann ár-
angur einan að þjappa
stjórnarliðinu saman,
meðal annars nm af-
greiðslu mála á lokadög-
um þingsins. Áhrif henn-
ar vóm þvf öfug við til-
gang flutningsmanna.
Eins og fram kom f
ræðu forsætísráðherra
gengur meintur rök-
stuðningur flutnings-
manna fjnrír vantrausts-
tillögunni þvert á þau
sjónarmið formanns Al-
þýðubandalagsins, er
hann settí fram á mið-
stjómarfundi flokksins.
Eftir er að sjá hvort
Samtök nm kvennalista
fylgja Alþýðubandalag-
inu f þessu skoðanalega
kollraki.
Það er ekki amalegt
fyrir ríkisstjóm, sem
stendur í ströngu, að búa
við jafn liðónýta sijómar-
andstöðu og raun ber
vitni.
JNmgu)*-
ItJabíb
í Kaupmannahöfn
F/EST
I BLAÐASÖLUNNI
ÁJÁRNBRAUTA-
STÖÐINNI,
KASTRUPFLUGVELLI
OG Á RÁÐHÚSTORGI
!
________________I
FALKON
rfa&hion.-fac.rnen.
Dönsku
fötin
komin
Verð aðeins
kr. 9.450.-
GEÍSIF
H