Morgunblaðið - 12.05.1988, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1988
37
ur, þar sem þau áttu heima upp frá
því á Skarphéðinsgötu 10.
Arið 1981 missir hún mann sinn
og er hún þá búin að vera mjög
veik um nokkum tíma og náði aldr-
ei heilsu upp frá því. Síðustu árin
dvaldi Kristín á Heilsuvemdarstöð
Reykjavíkur. Þar naut hún mjög
góðrar hjúkmnar og vináttu starfs-
fólks, sem við aðstandendur hennar
þökkum af alhug.
Þegar ég kynnist tengdaforeldr-
um mínum em þau komin yfír miðj-
an aldur og búin að vera nokkur ár
í Hjallanesi. Þá em þau búin að
gera fremur litla jörð að stórbýli
bæði hvað ræktun og húsakost
snerti, enda vom þau samhent með
dugnað og framsýni. Þó vinnu-
dagamir væm oft langir höfðu þau
nægan tíma fyrir vini sína. Þau
vom bæði sérstaklega gestrisin og
ég minnist þess hvað Kristín tók
ævinlega brosandi og af mikilli
hlýju á móti fólki. Það fundu allir
að þeir vom hjartanlega velkomnir
og einatt var myndarlega á borð
borið þó gestakoman væri óvænt.
Þá var oft glatt á hjalla og margt
spjallað í stofunni í Hjallanesi og
síðar á Skarphéðinsgötunni.
Kristín var hláturmild og létt í
lund og næm á spaugilegar hliðar
lífsins. Hún var ljóðelsk og hafði
yndi af söng enda hafði hún góða
söngrödd sjálf. Það var oft margt
um manninn í Hjallanesi. Á sumrin
var alltaf tekið við nokkmm böm-
um, bæði mínum og annarra, vom
þau oft sumar eftir sumar. Kristín
var sérstaklega bamgóð og skildi
vel þarfír þeirra, eins var hún mik-
ill dýravinur og taldi ekki eftir sér
sporin að líta eftir ef hún hélt að
eitthvað væri að. Ég undraðist oft
hvað hún kom miklu í verk á einum
degi. Hún virtist alltaf hafa nægan
tíma og vann öll verk vel, þurfti
aldrei að flaustra að því sem hún
var að gera.
Oft var hjá henni í Hjallanesi
gömul kona sem átti fáa að. Kona
þessi var oft rúmliggjandi og með
fótasár. Alltaf hafði Kristín að
græða sárin og það var unun að
sjá hve hún gladdist yfír að geta
gert öðmm gott. Þegar bamabömin
fóm að koma, umvafði hún þau
með ást og fyrirbænum og fylgdist
með þroska þeirra og framfömm.
Kærleikur hennar og góðvild verður
ógleymanlegur afkomendum henn-
ar og öllum er henni kynntust.
Ég þakka fyrir okkar góðu kynni
og allt það sem hún var mér og
minni fjölskyldu. Megi algóður Guð
leiða hana í helgidóm himnanna.
Blessuð sé minning hennar.
Sigrún Amadóttir
Fiskverð á uppboðsmörkuðum n. maf.
FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði
Hæsta Lægsta Meðal- Magn Helldar-
verð verð varð (lestir) verð (kr.)
Þorskur(smár) 35,00 30,00 34,10 4,808 163.988
Þorskur(ósL) 30,00 28,00 28,80 2,725 78.480
Ýsa 48,00 20,00 42,15 6,896 290.718
Ýsa(ósl.) 32,00 32,00 32,00 6,049 193.571
Ufsi 10,00 10,00 10,00 1,200 12.000
Langa 11,50 11,50 11,50 2,244 25.814
Keila(ósL) 6,50 6,50 6,50 0,404 2.629
Steinbítur 9,50 9,50 9,50 0,515 4.893
Lúða 218,00 161,00 188,51 0,733 138.271
Koli 25,00 25,00 25,00 1,792 44.816
Skata 35,00 35,00 35,00 0,032 1.120
Keila 7,00 7,00 7,00 0,149 1.047
Hlýri 8,00 8,00 8,00 0,275 2.200
Undirmál 20,00 20,00 20,00 0,013 260
Samtals 34,48 27,839 959.807
Selt var úr Krossvík AK, Haferni ÁR, Matthildi SH, Steinunni
SH, Lóru GK, Vfði HF og frá Hraöfrystihúsi Stokkseyrar, (slensk-
um nýfiski, Rafni hf. í Sandgerði, Kristjáni Guömundssyni í Ól-
afsvík og Hraðfrystihúsi Hellissands.
FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík
Þorskur(smár) 41,00 31,50 34,51 78,255 2.622.190
Ýsa 46,00 35,00 38,60 2,879 111.145
Karfi 18,50 8,00 12,25 17,887 219.173
Ufsi 15,50 12,00 14,12 90,717 1.280.824
Langa 12,00 12,00 12,00 0,198' 2.376
Steinbítur 8,00 8,00 8,00 0,240 1.910
Samtals 22,30 190,365 4.244.523
Selt var úr Klakki VE og Þorláki ÁR.
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA hf.
Þorskur(ósL) 32,00 32,00 32,00 8,000 256.000
Ufsi 15,00 15,00 15,00 3,366 50.490
Karfi 25,40 25,40 25,40 1,550 39.370
Langa(ósL) 20,00 19,00 19,29 3,500 67.500
Samtals 25,18 16,416 413.360
Selt var úr Suðurey VE og Glðfaxa VE. I dag verður m.a. seld-
ur þorskur, ýsa, karfi og ufsi úr Valdimari Sveinssyni VE.
FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA
Þorskur 30,00 30,00 30,00 0,300 9.000
Þorskur(ósL) 36,00 22,00 34,85 32,625 1.119.688
Ýsa 33,00 31,00 32,33 3,000 97.000
Ýsa(ósL) 39,00 25,00 34,85 28,444 991.415
Ufsi(ósL) 10,00 5,00 7,93 2,150 17.050
Steinbítur(ósL) 7,00 7,00 7,00 0,200 1.400
Karfi 10,00 5,00 6,06 0,381 2.310
Langa 15,00 15,00 15,00 0,400 6.000
Langa(ósL) 15,00 15,00 15,00 1,050 15.750
Skarkoli 45,00 28,00 32,50 0,272 8.840
Samtals 32,96 68,822 2.269.000
Selt var aðallega úr Eldhamri GK, Geir RE, Sæborgu RE, Happa-
sæli KE og Von KE. I dag verða m.a. seld 70 tonn af grálúöu
úr Ólafi Jónssyni GK og á morgun, föstudag, veröa m.a. seld
45 tonn af grálúöu og 10 tonn af karfa úr Bergvfk KE.
GENGISSKRÁNING
Nr. 89. 11. maí 1988
Kr. Kr. Toll-
Eln. Kl. 09.16 Kaup Sala gongl
Dollari 38.76000 38,88000 38,89000
Sterlp. 73,00800 73,23400 73,02600
Kan. dollari 31,33400 31.43100 31,61700
Dönsk kr. 6,02190 6,04060 6,03510
Norsk kr. 6,30810 6,32760 6,31480
Sænsk kr. 6,61040 6,63090 6,62750
Fi. mark 9,70580 9,73580 9,73350
Fr. franki 6,81640 6,83750 6,84440
Belg. franki 1,10540 1,10880 1,11150
Sv. franki 27,84780 27,93400 28,07940
Holl. gyllini 20,62520 20,68910 20,72970
V-þ. mark 23,12300 23,19460 23.24640
ít. lira
Austurr. sch.
Port. escudo
Sp. peseti
Jap. yen
irskt pund
SDR (Sérst.)
ECU.evr. m.
0,03107
3,28910
0,28290
0,34870
0,31217
61,75800
53,60430
48,04500
0,03117
3,29920
0,28380
0,34980
0,31313
61,94900
63,77030
48,19370
0,03126
3,30700
0,28400
0,35170
0,31157
62,07400
53,73780
48,24890
Tollgengi fyrir mai er sölugengi 28. apríl.
Sjálfvirkur símsvari gengisskráningar er
62 32 70.
FRARAFHA
ZANUZZI ÞVOTTAVÉLAR
ZF—1000JX ZF—821X
HRAÐÞVOTTAVÉL ÞVOTTAVÉL
ÞVOTTAMAGN 4,5 KG
18 ÞVOTTAKERFI
1000 SNÚNINGA VINDUHRAÐI
H X B X D
85 X 60 X 60 CM
NOTAR SÁPU OG VATN í
SAMRÆMI VIÐ
ÞVOTTAMAGN f VÉL
SÉRHITASTILLING
TÍMA OG ORKUSPARANDI
TROMLUR ÚR RYÐFRfU STÁLI
SAMA VERÐ UM LAND ALLT
GREIÐSLUKJÖR SEM ALLIR RÁÐA VIÐ
GÆÐAVÖRUR í ÞÍNA ÞÁGU
_____3Z.o.^A n„
SÍMI 50022
ÞVOTTAMAGN 4,5 KG
16 ÞVOTTAKERFI
800 SNÚNINGA VINDUHRAÐI
H X B X D
85 X 60 X 55 CM
———————
ÍA TTU DRAUMINN RÆTASTJ
Nú geturþú látið það eftirþérað fá þér
nýjan leðurhornsófa í stofuna
eða sjónvarpsholið.
BERGEN hornsófinn er klæddur með
ekta nautaleðri á slitflötum en gervileðri
á utanverðri grind.
Stærð: 210x265cm.
Verð:
79.590.
gnmaap
REYKJAVÍK