Morgunblaðið - 12.05.1988, Page 40

Morgunblaðið - 12.05.1988, Page 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Málmiðnaðarmenn Óskum að ráða vélvirkja, rennismiði, rafsuðu- menn, einnig menn sem vanir eru málmiðn- aði. Mötuneyti á staðnum. Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar hf., Skeiðarási, Garðabæ, sími 52850. Bæjarstjóri -Hveragerði Hveragerðisbær óskar að ráða bæjarstjóra til starfa sem fyrst. Hveragerðisbær er 1500 manna bæjarfélag í örum vexti og áhuga- verðri uppbyggingu. Umsóknir skulu sendar til forseta bæjar- stjórnar, Hafsteins Kristinssonar, Þelamörk 40, 810 Hveragerði og veitir hann nánari upplýsingar í símum 99-4167 og 99-4133 (heima). Umsóknarfrestur er til 24. maí 1988. Fiskeldi Ungur maður óskar eftir starfi við fiskeldi. Hef lokið 2ja ára námi í fiskeldisfræði í Noregi og hef starfað síðastliðin 2 ár við fiskeldi. Upplýsingar í síma 17642. Atvinna óskast 21 árs gömul stúlka óskar eftir starfi í sum- ar. Er vön sölu- og afgreiðslustörfum. Getur byrjað strax. Upplýsingar í síma 75726. Meinatæknar Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs óskar eftir að ráða meinatækni til starfa frá júlí nk. Umsóknir sendist undirrituðum sem jafn- framt veitir allar nánari upplýsingar í síma 92-14000. Framkvæmdastjóri. Trésmiðir Vil ráða tvo trésmiði. Get útvegað 3ja her- bergja íbúðir. Guðmundur Þórðarson, sími 94-3888. Vélstjóri Vélstjóri óskast á 100 tonna bát frá Hvamms- tanga, sem er á fiskitrolli, en fer á rækju. Upplýsingar í síma 985-21587 og á kvöldin í síma 95-1976. Starfsfólk Óskað er eftir starfsfólki, bæði til fastra starfa og afleysinga, í matstofuna í Arnar- hvoli. Umsóknum sé skilað til fjármálaráðuneytis- ins fyrir 16. maí nk. Fjármálaráðuneytið Stálvík hf. auglýsir Viljum ráða rafsuðumenn, vélvirkja og plötu- smiði strax. Mötuneyti á staðnum. stálvíkhf Ct, skipasmiðastöð Sími 51900. Ferðaleikhúsið Light Nights Hefur þú áhuga á að koma fram í leiksýning- um Light Nights í sumar? Umsækjendur (ekki yngri en 18 ára) þurfa að hafa góðar hreyfingar og hæfileika til að tjá sig í þöglum leik. Komið til viðtals í Tjarnarbíó í dag, fimmtu- dag 12. maí, milli kl. 17.00 og 20.00. Starfsfólk óskast Okkur vantar duglegt og áreiðanlegt fólk til starfa í afgreiðslu og við uppþvott. Vakta- vinna. Góð laun í boði. Upplýsingar á staðnum og í símum 36737 og 37737 milli kl. 13.00 og 16.00. HlUARMUll S1MI 37737 og 36737 Eldhússtarf Áhugasamur starfskraftur óskast til eld- hússtarfa í verslun okkar í Kringlunni sem fyrst. Allar upplýsingar veittar í versluninni í dag og næstu daga. Ali-búðin. Rafiðnfræðingar - rafvirkjar Við leitum að ungum, röskum manni í sölu- og afgreiðslustörf. Upplýsingar ekki veittar í síma. ískraft, Sóiheimum 29-33. Matreiðslumaður Óskum eftir að ráða matreiðslumann til framtíðarstarfa. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar um starfið gefur Ólafur í síma > 11690 virka daga milli kl. 9-12. POTBJRINN^ prnJML Bifvélavirkjar óskast Fyrirtækið stundar stillingar og viðgerðir fyr- ir allar gerðir bifreiða. Viðurkenndur Toyota- þjónustuaðili. Við leitum að bifvélavirkja eða manni vönum bílaviðgerðum. Við bjóðum góða aðstöðu og góðan félagsanda. Góð laun fyrir góðan mann. Bílastilling Birgis, Smiðjuvegi 62, Kópavogi, sími 79799. Starfsáhugi Óskum að ráða í eftirtalin störf: 1. Herbergisþernu 2. Starfskraft við framreiðslu á morgunverði í sal hótelsins. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar í dag og næstu daga frá kl. 15.00-17.00. Afgreiðslustarf Óskum að ráða pilt eða stúlku til að starfa . við lager og afgreiðslu á listmunum. Vinnutími er frá kf. 9.00-18.00 og er nauðsyn- legt að umsækjandi sé stundvís og sam- viskusamur. Hér er alls ekki um sumarstarf að ræða. Umsóknir skulu vera skriflegar og sendast Glit í seinasta lagi 17. maí. Athugið, að engum fyrirspurnum er svarað í síma. Höfðabakka 9, 112 Reykjavík. Rafvirki eða maður með þekkingu á rafmagnsvörum óskast til sölustarfa. Starfið er fólgið í því að selja raflagnaefni og skyldar rafmagnsvörur, bæði í viðtölum á skrifstofu við þá menn, sem nota slíkar vörur, með símtölum við þá og eins að fara til þeirra og bjóða þeim vörurnar. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Rafsala - 2756" fyrir 20. maí. Von Veritas Láglandi, Danmörku, meðferðarstöð fyrir áfengissjúklinga, óskar eftir íslensku starfs- fólki til eftirfarandi starfa: 1. Ráðgjafastörf 2. Starfsfólk á sjúkravakt. Góð dönskukunnátta nauðsynleg. Þeir sem hafa áhuga á störfum þessum sendi upplýsingar þar um til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „Von - 2753“ fyrir sunnudaginn 15. þ.m. Starfskraftur - söluskrifstofa Arnarflug hf. óskar að ráða starfskraft á sölu- skrifstofu félagsins. Reynsla í útgáfu farmiða skilyrði, góð tungumálakunnátta nauðsynleg. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu Arnar- ‘flugs hf., Lágmúla 7, (6. hæð). Arnarflug hf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.