Morgunblaðið - 12.05.1988, Síða 48

Morgunblaðið - 12.05.1988, Síða 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1988 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Veikleikar Vatnsberans í dag ætla ég að §alla um veikleika hins dæmigerða Vatnsbera (21. jan.—19. feb.). Athygli er vakin á þvl að hver maður á sér mörg stjömu- merki og að hér er einungis talað um mögulega veikleika, enda getur hver og einn Vatns- beri ræktað garð sinn og forð- ast hið neikvæða. Farekki útrás Sannast sagna er erfitt að flalla um veikleika Vatnsber- ans vegna þess að hann er litið gefinn fyrir að tala um vanda- mál sin eða bera þau á torg. Kannski má segja að einmitt það geti verið vandamál, að hann á til að loka á persónu- lega líðan sína. Vatnsberinn er stoltur og vill vera yfirveg- aður og skynsamur. Það gæti leitt til þess að hann fær ekki nógu mikla persónulega útrás. Kuldalegur Framangreint gerir einnig að öðrum merkjum finnst Vatns- berinn oft á tiðum kuldalegur og merkilegur með sig. Það getur aftur leitt til óvinsælda eða þess að aðrir sniðganga hann. Tilfinningahöft Það sem kannski gæti háð Vatnsberanum mest í sam- bandi við yfírvegun sina og skynsemishyggju er að hann á stundum erfitt með að láta til- finningamar njóta sin. Hann verður þvi stundum vandræða- legur þegar tilfinningasemi er ofarlega á baugi i umhverfi hans og veit ekki hvað hann á að gera af sér. Hann einangr- ast þvi stundum tilfinninga- lega. Staðnar Vatnsberínn er eitt af stöðugu merkjunum. Hann er þvi fastur fyrir og leitar varanleika. í einstaka tilvikum getur það leitt til þess að hann staðnar i ákveðnum stfl og á erfitt með að breyta til, jafiivel þó að hann vilji það sjálfur. Ósveigjanlegur í öðru lagi á hann til að vera ósveigjanlegur í viðhorfum á þann hátt að jafnvel þó hann þurfi að láta undan þá laetur hann ekki undan og líður fyrír vikið illa. Það er kannski rétt- ara að segja að Vatnsberínn geti verið ráðrfkur og vilji ekki gefa eftir ef um mikilvæg mál er að ræða, sem aftur getur leitt til samstarfsörðugleika við nánasta umhverfi. Sérvitur Hinn dæmigerði Vatnsberi er alltaf sérsinna og sjálfstæður. Hann vill fara eigin leiðir, vill móta sinn persónulega stfl og vera óháður öðmm. í sumum tilvikum leiðir þetta til sér- visku. Afskiptalaus Vatnsberinn Ieggur töluvert uppúr þvi að vera hlutlaus og eins og áður greinir að vera yfirvegaður. Hann lifir einnig töluvert í eigin hugmynda- heimi. Það getur leitt til þess að hann verði afskiptalaus og Qarlægur, þess að hann sinni t.d. ekki bömum sfnum og öðru fólki sem skyldi. Hann gengur þá um, er vingjamleg- ur og brosmildur, en er samt sem áður ekki á staðnum og veitir ekki þá aðstoð og hlýju sem hans nánustu vinir þarfn- ast. Auglýst er eftir. . . Þar sem sjálfsagt vantar eitt- hvað í þessa umfjöllun, eða kannski það sem Vatnsberum sjáifum finnst aðallega há sér, væri gaman að fá frekari upp- lýsingar frá lesendum. !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! GARPUR - .. -■ . . - GARPUR 6EI/Y1SKIPIÐ ER T>L- i SK/H! /PlÍKIAE BÚ!E>!ENEtNHVER l/Eee>-\ STJÖHNUÍZ I UR,AE>FAfZA'A VJKIWSWRJtGUllDÓ/Z /YflUA I ETTLAUy T/L \MEFUP FUND/P AUSTJORNA A CLAUSN/NA JOFDU S//ÞE/ / C FyR/ft AUS / gAUNPOR KONUNGUR HFLOUK AÐ SO/ZUfg UA/ZS SÉhLEIPÍSTOFU GULIDÓRS eh CAKpue hefukaunap i f/yseju. EN pAE> VER.PUR FVR/RAPAPRINS APKOM jASTT/i ETTLA. ' E/J N/EST/ lS/£>KO/HUSTAE>UR GARFS MERR/AN. ■. OG /ZýR BARDAG/ V/E> ÓPOKKANN SKVL/YU/ 1 !!!!!! 1 . f ol /V :::::::::::: :::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::: ==:::i=i:i:iiiil!!ll!==i jjjjjjj jjjjj:::: :::::: :;:::: ::::::::: ::::::::: TOMMI OG JENNI DREKKTU /MJÓL/C/NÁ þÍNA TOaaÁa/ UÓSKA uiiiif r . nfl n''"Nlll IIP FERDINAND HTl .,!!!f!!?!!!?!!!?!!.,!!!!!!!!.,?!!?!!!!!!.l!f!!!!!!!!!!l!!.1!!!.1!!!!.1!!!!!!}!: SMÁFÓLK HEV, BU6, PONT VOU 6ET BOREP ROLLEfc 5KATIN6 BV V0UR5ELF? ^-2- © 1987 United Feature Syndlcate, Inc 5URE, I KNOW PE66V FLEMIN6, BUT l'M NOT 60IN6TO ASK HER... Heyrðu, padda, leiðist þér Vantar þig félaga? ekki á rúlluskautunum? Jú, ég þekki stjörnu, en ég bið hana ekki______ BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Bandaríkjamaðurinn Bob Goldman hefur þrívegis orðið heimsmeistari í sveitakeppni. Það er greinilega engin tilviljun, eins og ráða má af eftirfarandi spili. Goldman var með spil suð- urs á móti makker sem hann þekkti lítið til. Vestur gefur; allir á hættu. Norður ♦ ÁK5 ♦ DG752 ♦ Á4 ♦ K83 Vestur Austur ♦ G94 ... ♦ D108732 VK8 ¥63 ♦ KDG3 ♦ 976 ♦ ÁG92 +106 Suður ♦ 6 ♦ Á1094 ♦ 10852 ♦ D754 Vestur Nordur Austur Suður 1 grand Dobl 2 spaðar 2 grönd Pass 3 lauf Paas 3 hjörtu Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Goldman átti erfitt með sögn við tveimur spöðum, en eftir dobl makkers fannst honum of lint að passa. Norður leit svo á til að byija með að tvö grönd sýndu áhuga á láglitum og sagði því þijú lauf. Goldman hélt sögn- um lifandi með þremur hjörtum, sem norður hækkaði ánægður í fjögur. Vestur kom út með tígulkóng. Goldman drap strax á ás blinds, tók ÁK í spaða og trompaði þriðja spaðann. Lagði svo niður hjartaás og spilaði meira hjarta: Norður ♦ - ♦ DG7 ♦ 4 ♦ K83 Vestur Austur ♦ - ♦ D108 llllll V- ♦ DG3 ♦ 97 ♦ ÁG92 Suður ♦ - vio ♦ 1085 ♦ D75 ♦ 106 Vestur gerði sitt besta með þvi að taka tíguldrottningu og spila þristinum næst. en Gold- man las stöðuna rétt, henti laufi úr borðinu og fékk á tíuna heima. Hann gaf því aðeins einn slag á lauf. A hinu borðinu fékk austur að spila tvo spaða og vann þá slétt. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á heimsbikarmótinu í Brussel um daginn kom þessi staða upp í skák heimamannsins Winants, sem hafði hvítt og átti leik, og ungverska stórmeistarans Gyula Sax. 18. Rxd5! - cxd5, 19. Hc7 - Re6!? (Svartur hlaut að tapa manninum til baka og peði í leið- inni. Sax telur hag sínum bezt borgið í endatafli.) 20. Hxe7 — Rxf4, 21. Hxe8-l- — Hxe8, 22. gxf4 og Winants tókst um síðir að vinna endataflið með peði yfir. Þetta var eina vinningsskák hans á mótinu, en hann tefldi sem gest- ur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.