Morgunblaðið - 12.05.1988, Síða 49

Morgunblaðið - 12.05.1988, Síða 49
Q \ MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1988 49 GARÐINN ÞINN Hér fjallar Hákon Bjarnason afkunn- áttu fagmannsins um trjárœkt í görðum, gerð trjáa og nœringarþörfog lífþeirra. Gróðursetningu, uppeldi plantna, hirðingu oggrisjun um 70 tegunda erlýst í skýru og stuttu máli. Þessi nýja útgáfa bókarinnar er endurskoðuð og aukið hefur verið við hana sérstökum kafla um trjárœkt við sumarbústaði. Hákon Bjarnason hefur um áratuga- skeið verið forystumaður um skógrœkt hérlendis og mun vandfundinn betri leiðbeinandi á því sviði. Ómissandi handbók fyrir alla garðeigendur. AUK/SlA K109-63

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.