Morgunblaðið - 12.05.1988, Qupperneq 58
/<J[clCCcl7~í ri 77
Kvosmm undir L»kjartungli Slmar 11340 og 621625
DANSAt) OLL
KVÖLD FRÁ KL. 21.
BÍÓKJALLARINN
SAMEINAST
LÆKJARTUNGLI Á
FÖSTUDAGS- OG
LAUGARDAGSKVÖLD
STJORNLAUST
SITII)
BIG FOOT
SÉR UM AÐ TÓNUST
BÍÓKJALLARANS SÉ
ALLTAF POTTÞÉTT
Klúbbur„Hip-Hop-ara
Þorsteinn Högni stýrir
tónlistinni.
Opið kl. 22-01. Miðaverð kr. 100,-
Sfcúlaaötu 30, simi 11555.
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1988
Zanzibar
Sumarbúðir
ÆSK
við Vestinannsvatn
Sumarbúöir ÆSK eru viö Vestmannsvatn í Aðaldal í Suður-Þingeyjarsýslu. Þar fara sam-
an einstæð náttúrufegurð og mikil veðursæld. í búðunum er alltaf mikið um að vera, hægt
er að fara í göngu- og bátsferðir, renna fyrir silung, fara í bílferð, til kirkju eða í sund.
í búðunum er íþróttavöllur og leikvöllur. Þegar veður leyfir er safnast saman við varðeld
og söng. ( samkomusal eru haldnar helgistundir og fræðslukvöld. í sumarbúðunum er
lögð rækt við sál og líkama.
Flokkaskipting
1. fl. 1. júnf - 8. júní
2. fl. 9. júní -16.júní
3. fl. 18. júní -25. júní
4. fl. 27. júní - 4.júlf
5. fl. 5. júlí —12. júlí
6. fl. 14. júlí -21. júlí
7. fl. 23. júlf —30. júlí
8. fl. 3. ágúst -10. ágúst
9. fl. 11. ágúst-18. ágúst
10. fl. 19. ágúst-21. ágúst
11. fl. 22. ágúst - 29. ágúst
Hægt er að taka á móti hópum og skólum utan þessa
tfma, bæði vor og haust.
stelpur/strákar 8-11 ára
stelpur/strákar 7-11 ára
stelpur/strákar 8-11 ára
stelpur 7-11 ára
stelpur/strákar 7-11 ára
stelpur/strákar 11-13 ára
blindir og aldraðir
aldraðir Selfossi
orlofskonur Norðurlandi
fjölskyldubúðir
óráðstafað
Innritun
Sendir verða út gíróseðlar fyrir staðfesting-
argjaldinu, ásamt bréfi með öllum upplýs-
ingum um sumarbúðirnar, t.d. útbúnað og
ferðir.
Dvaiargjald
Innritun í sumarbúðir ÆSK við Vestmanns-
vatn er hafin. Hún fer fram hjá Gunnari Rafni
Jónssyni og Steinunni Þórhallsdóttur,
Skálabrekku 17 á Húsavík. Síminn er
96-41668. Innritað er alla virka daga frá kl.
17-20, en einnig má hringja á öðrum
tímum, ef það hentar betur.
Frá og með 30. maí fer innritun fram í
sumarbúðunum við Vestmannsvatn. Síminn
þar er 96-43553.
Við innritun þarf að greiða 2000 kr. staðfest-
ingargjald, sem er óendurkræft, ef umsækj-
andi hættir við dvölina þremur vikum eða
skemur fyrir upphaf hennar. Ella gengur
staðfestingargjaldið upp í dvalargjaldið.
Dvalargjald í barnaflokkum er 7.900 fyrir
barnið. Systkini fá afslátt, og er dvalargjaldið
þá 7.100 kr.
Ungir sem aldnir
Notið tækifærið, látið innrita ykkur strax í
dag. Njótið þess að eiga ykkar sæluviku á
Vestmannsvatni í glöðum hópi, í fagurri
náttúru og endurbættum húsakynnum.
Sjáumst öll hress og kát.
Æskulýðssamband
kirk junnar í Hólastifti
Tískusýning
í Blómasal á morgun
á íslenskum fatnaði.
Módelsamtökin sýna nýjustu línuna í
íslenskum fatnaði í hádeginu alla föstudaga.
Fötin eru frá íslenskum Heimilisiðnaði
og Rammagerðinni.
Víkingaskipið er hlaðið íslenskum
úrvalsréttum alla daga ársins.
HÓTEL
LOFTLEIÐIR
FLUGLEIÐA S HÓTEL
Leiðrétting
TVÆR fremur meinlegar prentvill-
ur voru í grein minni Alitamál,
túlkun þess og vinnubrögð, sem
birtist í Morgunblaðinu 11. maí sl.
Önnur prentvillan er sú að eitt
smáorð vantar en það dugar til að
gera efnishiuta óskiljanlegan. Hér
er um að ræða tilvitnun í grein
Bjöms S. Stefánssonar 23. apríl
sl., en þar átti að standa: „... ráðn-
ingarákvæði þetta hafi bannað öðr-
um en bændum upp í sveit að ráða
fólk til vinnu." í vinnslu Mbl. féll
orðið en út.
Hin prentvillan var í umfjöllun
minni um cand.mag.-ritgerð Ólafs
Oddssonar frá 1970. Þar átti að
standa: „Hér er um merka ritgerð
að ræða og telst það Bimi (Stefáns-
syni) til tekna að vekja athygli mína
og fleiri á henni. Það er raunar
ny'ög slæmt hve margar nem-
endaritgerðir við Háskóla ís-
lands hafa gleymst og þarf sann-
arlega að bæta úr því.“ Allt sem
ég hef hér feitletrað féll út í vinnslu
Mbl.
11. maí 1988.
Gísli Gunnarsson
Átthagafélag Strandamanna:
Efnt til árlegs kaffiboðs
Átthagafélag Strandamanna í
Reykjavík efnir til hins árlega
kaffiboðs fyrir félagsmenn sina
og velunnara í dag, fimmtudag-
inn 12. maí, í Domus Medica,
Egilsgötu 3, kl. 15.
Kór félagsins heldur vortónleika
sína í Breiðholtskirkju í Mjódd
sunnudaginn 15. maí kl. 20.30.
Stjómandi kórsins er Erla Þórólfs-
dóttir og undirleikari Úlrik Ólason.
(Fréttatilkynning)
Styrktarsjóður aldraðra:
Merkjasölu frestað um viku
MERKJASALA Styrktarsjóðs prófanna sölubarna. Samband
aldraðra, sem vera átti i tengsl- verður haft við viðkomandi í
um við dag aldraðra 12. maí, næstu viku.
verður frestað um viku vegna (Fréttatilkynning.)
Athugasemd
f FRAMHALDI af frétt blaðsins
i gær um helstu umboð fyrir
erlendan bjór, þar sem fram kom
að Austurbakki hf. hefði umboð
fyrir Dortmunder-bjór frá
Þýskalandi vildi Haraldur Har-
aldsson, sljómarformaður Takts
hf. koma á framfæri athuga-
semd.
Haraldur sagði að tvær þekktar
bjórtegundir væm frá Dortmund
uppmnnar, Dortmunder Actien-
bjór, sem Austurbakki hefur umboð
fyrir, og svo Dortmunder Union,
en Taktur hefur umboð fyrir síðar-
nefndu tegundina.
BINGO!
Hefst kl. 19.30 í kvöld
Aðalvinninqur að verðmæti
________100 þús. kr._______
Heildárverðmæti vinninqa um
__________300 þús. kr,_______
TEMPLARAHÖLLIN
Eiríksgötu 5 — S. 20010
VEITINGAHÚS
Vagnhöföa 11, Reykjavík. Sími 685090.
DansstuAlA
srfÁrtúni
GÖMLU DANSARNIR FÖSTUDAGSKVÖLD
FRÁ KL. 21-03.
Hljómsveitin DANSSPORIÐ ásamt
söngvurunum Örnu Þorsteins og Grétari