Morgunblaðið - 12.05.1988, Side 66
66
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 12. MAÍ 1988
KNATTSPYRNA
ísfirðingar leika í „
4. deild undir nafni Bl
ÍSFIRÐINGAR, sem féllu niA-
ur í 3. deild í fyrra, hafa ákveð-
iðað senda lið sitt undir nafni
BÍ ísumarog leika Í4. deild.
Leikmenn ÍBÍ gengu allirfrá
félagaskiptum yfir f BÍ í gœr.
Knattspyrnuráð ísafjarðar
hefur átt í miklum fjárhags-
örðugleikum og nema skuldir
ráðsins nú 4,5 milljónum
króna.
Að sögn Tryggva Sigtrygg-
sonar, formanns Knatt-
spymuráðs ísafjarðar, munu ís-
fírðingar nú senda lið_ undir nafni
BÍ (Badmintonfélag ísafjarðar) í
meistaraflokki karla, kvenna og
yngri flokkum í sumar. Ákveðið
hefur verið að leggja Knattspym-
uráð ísafjarðar niður.
Knattspymuráðið hefur átt í mikl-
um fjárhagsörðugleikum undan-
farin ár og skuldar nú 4,5 milljón-
ir. Þijár milljónir em langtímalán
en 1,5 milljónir em komnar í inn-
heimtu lögfræðings._
„Við vonumst til að íþróttabanda-
lag ísafjarðar hlaupi undir bagga
og hjálpi til vi_ð greiðslu á þessum
skuldum. KRÍ á engar eignir og
verður því að teljast gjaldþrota.
Ég hef trú á því að peningamálin
verði leyst. Það var ekki gmnd-
völlur fyrir_ því að fara af stað
með lið í íslandsmótið í sumar
með þennan skuldahala á bak-
inu,“ sagði Tryggvi.
Til stóð að stofna nýtt knatt-
spymufélag í stað KRÍ, eins og
gert var á Akranesi í fyrra, en
af því hefur ekki getað orðið. Á
ársþingi ÍBÍ var farið ofan í þessi
mál og var ákveðið að halda fram-
haldsaðalfund 15. apríl þar sem
reikningar KRÍ áttu að liggja
frammi. „Við vomm tilbúnir með
reikningana fyrir þann tíma, en
framahaldsaðalfundurinn hefur
enn ekki verið haldinn og málin
því komin í óefni. Eins og staðan
er í dag er þetta besta Jausnin
fyrir knattspymuna hér á ísafírði.
Leikmenn vom mjög sáttir við að
byrja í 4. deild og byggja upp frá
grunni. Við eigum aðeins eftir að
draga ÍBÍ formlega út úr 3. deild,
en það verður gert," sagði
Tryggvi.
Skuldir KRÍ em að messtu gaml-
ar skuldir frá því að liðið lék í
1. deild 1982 og 1983. Ekki hefur
tekist að greiða þær niður, heldur
hafa skudimar aukist vegna verð-
bólgunnar.
Það er því Ijóst að aðeins 9 lið
munu leika í 3. deild í sumar í
stað tíu. Kvennalið ÍBÍ, sem leikur
í 1. deild, mun halda sæti sínu
þar, en leikur undir nafni BÍ.
Jóhann Torfason mun þjálfa
sflrAlngar munu leika í 4. deild
undir nafni Badmintonsfélags ísa-
flarðar í sumar í stað ÍBÍ.
meistaraflokk karla og Ömólfur
Oddsson meistarflokk kvenna.
BLOMANÆRING
Ný tilbúi« áburðarblanda sem hentar öll-
um stofublómum, útiblómum og gróður-
húsajurtum.
Blómanæring gefur kröftugan vöxt og
stuðlar að heilbrigði plantnanna, blómgun
verður betri og útlitið fallegra.
Blómanæring er fáanleg um allt land í
0,5 og 5 lítra brúsum.
Blómanæring er framleidd undir stöð-
ugu gæðaeftirliti eigin rannsóknarstofu.
Prófaðu Blómanæringuna og það rennur
upp nýtt blómaskeið.
ÁBURÐARVERKSMIÐJA RÍKISINS
Heildsöludreifing S: 673200 ísl. verslunarfélagið S: 687550
KORFUKNATTLEIKUR / NBA
L.A. Lakers
fékk skell
- tapaði fyrir Utah Jazz92:101
Meistaramir í bandarísku
NBA-deildinni, Los Angeles
Lakers, töpuðu óvænt í gær á
heimavelli í öðrum leik sínum gegn
Utah Jazz, 92:101. Staðan er nú
jöfn 1:1, en næstu tveir leikir fara
fram á heimavelli Utah, en liðið sem
sigrar í fjórum leikjum kemst áfram
í úrslit.
Þá tapaði Dallas Mavericks óvænt
á heimavelli fyrir Denver Nuggets,
115:126. Næsti leikur fer einng
fram á heimavelli Dallas.
Loks tapaði Chicago Bulls fyrir
Detroit Pistons á útivelli, 93:82.
Þetta var fyrsti leikur félaganna
og munaði miklu að Michael Jord-
an, helsta stjama Chicago, skoraði
„aðeins" 29 stig sem er með allra
minnsta móti.
N / ÍSLENSKAR GETRAUNIR
V ' ■■■ íþrótlamiöstööinniv/Siglún-104Reykjavík-Island• Simi84590
GETRAUNAVINNINGAR!
36. leikvika - 7. maí
1988
Vinningsröð: XX2-1 1 2-1 2X-22X
1. vinnlngur: 11 réttlr kr. 287.000,00.
40464(4/10) 97563(6/10) 247739(12/10) T02298(4/10)
42836(4/10) 97921(6/10) 250831(2/11,16/10) T02314(5/10)
42927(4/10) 243342(16/10) 251232(12/10) T02359
42935(4/10) 244852(11/10)+ 582924
2. vinningur 10 réttir kr. 4.000,00.
1751 43656* 50094 97711 126962* 247742 251229 T02306
3070 44197 50396* 97779 127465 247756 251231* T02323*
3432+ 47501 95541 125243 203572* 248208 251351 T02343
5896 47530 95776 125483* 227676+ 248664 251360** T02354
6089 47906 95844 125725+ 235340* 248666* 251429 T02355
6210 47924 95898 125738*+ 238944 248823 251470 Úr 34.v.:
8297 48150 96314 125779 241507+ 249039 251497 126010*
40234 48193 96362 125862 243310* 249866* 582932 Úr 35.v.:
40425* 48508 96627 125865* 243482+ 250681* 604191 95611
40611* 48591 97067+ 125993 244339 250695* 604250*
40736 48929 97093 126231 244836*+ 250837 604284
40940 48935 97246 126412*+ 247264** 250863 606448
41039 49690+ 97498 126710+ 247736 250951 T02220
43234 49721* 97513 126861 247738 250962 T02286
245234* 50021 97603+ 126939 247740 251081 T02299
*=2/10 **=4/11 -=3/10
Kœrufrestur er til mánudagsins 30. maf 1988 kl. 12.00 á hádegi.
SALZBURG
FLUGLEIDIR
-fyrirþig-