Morgunblaðið - 15.05.1988, Page 19

Morgunblaðið - 15.05.1988, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MAÍ 1988 B 19 Fólk á öllum aldri sækir tíma í Dansskóla Sigurðar Hákonarson- ar. ár og kennum kannski dag hvem í hálfan mánuð. Námskeiðin úti á landi hafa verið afar vinsæl, sums staðar mæta allir bæjarbúar sem vettlingi geta valdið." Á öllum aldri „Kennsluárið skiptist í tvær ann- ir; fyrir og eftir jól en nú um Hvíta- sunnuna erum við að ljúka kennslu á vorönn. Nemendur dansskólans eru á öllum aldri, frá fjögurra ára til sjötugs, þótt líklega sé yngsta fólkið í meirihluta. Flestir koma einu sinni í viku í tfma, en eitthvað af ungu fólki mætir þó tvisvar í hverri viku. Þegar keppni nálgast æfir fólk svo eitthvað meira. Kennslustundimar vara einn tíma hjá bömunum en fullorðnir dansa einn og hálfan klukkutíma í senn.“ „Almennur kennslutími í skólan- um er frá fimm á daginn til mið- nættis. Vinnan hér er auðvitað miklu meiri. Til að mynda byijum við snemma á morgnana þessa dag- ana við undirbúning nokkurra dans- ara fyrir kennarapróf og þannig teygist úr vinnudeginum," segir Sigurður að lokum. Hann tók sitt fýrsta kennarapróf árið 1968 og Sigurvegarar í flokkum kennara á lslandsmeistaramótinu í sam- kvæmisdönsum: Kara Arngríms- dóttir og Jón Pétur Úlfljótsson frá Dansskóla Sigurðar Hákon- arsonar. stofnaði dansskólann sama ár. Skól- inn verður því tvítugur á þessu ári og óneitanlega hafa nemendur hans og kennarar heilmikið til að vera stoltir af. COSPER - Bara að Pápsi verði ekki flugveikur HYUnDRI PIANO og FLYGLAR • LÉIFST H. MAGNÚSSONAR HRAUNTEIG 14-105 REYKJAVÍK - SÍMI 688611 Haldið hudinni ungri og notið piz ----BUIN Sólkrem, varasalvar, eftirsólkrem og sápa fyrir húð og hár ÚTILÍF" Glæsibæ - Pantanasími 30350

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.