Morgunblaðið - 15.05.1988, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 15.05.1988, Blaðsíða 28
28 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MAÍ 1988 á gervigrasvellinum í Laugardal Wöodex _ m A VIÐINN álarinn HÁSKÓLI ÍSLANDS Endurmenntunarnefnd og Reiknistofnun TÖLVUNÁMSKEIÐ VORIÐ 1988 ÞEKKINGARKERFI OG NOTKUN ÞEIRRA: 26.-27. maí. (Sjá auglýsingu á öðrum stað í blaðinu) UNIX KYNNING 6.-8. jgní kl. 13:15-17:00. Kr. 8000.- Unix-kynning (Notuð er HP 9000/840 tölva, nýt- ist í öllum Unix kerfum.) Þessi kynn- ing er ætluð þeim sem hafa nokkra reynslu af tölvuvinnu og forritun (ein- hverju stýrikerfi). WORD ritvinnsluforritið (fyrir Macin- tosh) 24.-27. maí kl. 8:30-12:00. Kr. 8000.- Word ritvinnsluforritið (fyrir Macintosh). Þetta er þróað ritvinnslukerfi með fjölbreytta möguleika á uppsetningu texta. Hentug fyrir Macintosh notendur sem skrifa bækur eða langar greinar. WORKS (fyrir Macintosh) 6.-9. júní kl. 16:00-19:00. Kr. 8000.- ORÐSNILLD (fyrir pc tölvur) 24.-27. maí kl. 8:30-12:00. Kr. 8000.- Orðsnilld (Wordperfect) (fyrir pc tölvur). Þetta er þróað rit- vinnslukerfi með fjölbreytta mögu- leika á uppsetningu texta og til þess að flytja gögn í prentsmiðju. Hentugt fyrir þá sem skrifa bækur eða langargreinar. WORD RITVINNSLUFORRIT (fyrir pc tölvur) 1 .-4. júní kl. 8:30-12:00. Kr. 8000.- FORRITUN í DBASE III+ (pctölvur) 24.-27. maí kl. 13:00-17:00. Kr. 8000.- Forkröfur: Þekking á skráavinnslu í dBase III+. EXCEL(fyrir Macin- tosh) 27.-30. júní kl. 15:00-19:00. Excel tölvureiknirinn (fyrir Macintosh). Excel ereitt öflugasta hjálpartæki Macintosh notandans og hefur bæði gagna- grunn og forritunarmál. PAGE MAKER (fyrir Macintosh) 13.-16. júní. TÖLVUNOTKUN (pc tölvur). 45 stunda námskeið, 30. maí til 30. júní. Kennt verður þrjú kvöld í viku, 3 tíma í senn, kl. 19:30-22:30. Kennd helstu atriði í notkun IBM- pc og sambærilegra tölva: Einföld ritvinnsla (Ritstoð), tölvureiknir (Multiplan), og skráavinnsla í dBase+ auk stýrikerfisins MS-DOS. Kr. 17.B00.- Unnt er að sækja hvern einstakan af þremur hlutum þessa síðast talda námskeiðs ef forkröfureru uppfylltar. MULTIPLAN (fyrir pc tölvur) 2., 6., 8. og 9. júní kl. 19:30-22:30. Kr. 6800.- MS-DOS stýrikerfið (fyrir pc tölvur): 13. og 15. júní kl. 19:30-22:30. Kr. 3500.- Forkröfur: Nokkur reynsla og skiln- ingurá tölvunotkun, t. d. ritvinnslu eða tölvureikni. Fjallað um skrár, afrit og vélbúnað. SKRÁAVINNSLA í dBase III+ (fyrir pc tölvur) 16.-30. júní sbr. lýsingu á námskeiði um tölvunotkun. Kr. 12000.- Forkröfur: Veruleg reynsla og skiln- ingurá tölvunotkun, bæði ritvinnslu og töflureikni (í stað töflureiknis dugar þekking á forritunarmáli eða öðru skráavinnslukerfi). Námskeiðin fara fram í Odda við Suðurgötu eða í húsnæði Reikni- stofnunar. Skráning á námskeiðin erá aðal- skrifstofu Háskólans, s. 694306. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu endurmenntunarstjóra Háskólans í s. 23712 og 687664. Athugið að starfsmenntunarsjóðir BSRB og BHM og Verzlunarmannafélag Reykjavíkur styrkja sína félagsmenn á þessi námskeið. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.