Morgunblaðið - 09.07.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.07.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ 1988 í DAG er laugardagur 9. júlí. 191. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 2.16 og síðdegisflóð kl. 14.54. Sólarupprás í Reykjavík kl. 3.24 og sólar- lag kl. 23.40. Sólin er í há- degisstað í Rvík kl. 13.33 og tunglið er í suðri kl. 9.40. Almanak Háskóla íslands.) Vér erum því dánir og greftraðir með honum í skírninni, til þess að lifa nýju lífi, eins og Kristur var upp vakinn frá dauð- um fýrir dýrð föðurins. (Róm. 6,4.) 1 2 3 4 ■ ‘ 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 ';4 15 ■ 16 LÁRÉTT: — I fíkniefni, 5 bátur, 6 sefar, 7 gnð, 8 heiðursmerkið, 11 bókstafur, 12 háttur, 14 svari, 16 mæðan. LÓÐRÉTT: — 1 snýr út úr, 2 rifa, 3 haf, 4 svik, 7 aula, 9 minnka, 10 lengdareining, 13 kjaftur, 1S einkennisstafir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: - 1 skútur, 5 ri, 6 örð- ugt, 9 púa, 10 áa, 11 uð, 12 sið, 134 lasm, 15 lán, 17 gránar. LÓÐRÉTT: — 1 sköpulag, 2 urða, 3 tíu, 4 rótaði, 7 rúða, 8 gái, 12 smán, 14 slá, 16 Na. ÁRNAÐ HEILLA OA ára afmæli. Á mánu- Ovl daginn kemur, 11. þ.m., er áttræður Þórður Einarsson verslunarmaður, Hlíf, ísafirði. Hann ætlar að taka á móti afmælisgestum sínum á morgun, sunnudag, milli kl. 15 og 17 í samkomu- sal Hlífar. 17A ára afmæli. í dag, 9. I U júlí, er sjötugur Jón Ö. Bárðarson, Blikanesi 1 í Garðabæ, forstjóri hlutafél. Silfurtúns, en hann var áður kaupmaður vestur á ísafirði. Hann er að heiman. f7A ára afmæli. I dag, 9. I vl júlí, er sjötugur Krist- ján Friðgeir Kristjánsson fiskmatsmaður frá Bolung- arvík, Suðurvangi 2, Hafn- arfirði. Kona hans er Jónína Elíasdóttir og eru bæði bomir og bamfæddir Bolvíkingar. Kristján er að heiman. r A ára afmæli. í dag, 9. ÍJvl júlí, er fimmtug Bryndís Schram, Vestur- götu 38. Af því tilefni tekur hún á móti gestum á Hótel fslandi frá kl 90 í kvnld FRÉTTIR VEÐURSTOFAN sagði í gærmorgun, í veðurfrétt- unum, að þar á bæ ættu menn von á þvi að í gær hefði víða orðið hlýtt í veðri, inn til landsins. í fyrrinótt vætti stéttar víða á landinu, en hvergi telj- andi úrkoma. Um nóttina hafði hitinn farið niður að frostmarki norður á Stað- arhóli. Hér í bænum var 9 stiga hiti. Sólin skein á bæjarbúa í tæpl. 7 ldst. í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrra gerði norðanáhlaup og kólnaði í veðri. Fór hit- inn niður í eitt stig. Hér í bænum var 6 stiga hiti þá nótt. ÞENNAN dag árið 1941 samþykkti Alþingi hervemd Bandaríkjanna. HÆSTIRÉTTUR íslands gerir kunnugt í nýju Lögbirt- ingablaði að lögum sam- kvæmt um framboð og kjör forseta íslands verði háð þing Hæstaréttar í dómhúsi réttar- ins miðvikudaginn 27. júlí kl. 10 árd. Til meðferðar verða tekin málefni, er að nefndum lögum ber undir þingið. HÁSKÓLI íslands. Mennta- málaráðuneytið augl. í Lög- birtingi lausa lektorsstöðu í gervitannagerð við tann- læknadeild háskólans. Um- sóknarfrestur er til 26. þ.m. FRÁ HÖFNINNI REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag kom Askja úr strandferð og togarinn Ottó N. Þorláksson kom inn af veiðum til löndunar. Þá fór Hekla í strandferð og togar- inn Freri hélt til veiða. í gær lagði Helgafell af stað til útlanda. Ljósafoss kom af ströndinni og Bakkafoss kom að utan. Rússneska hafrann- sóknarskipið fór út aftur. Þá kom Stapafell í gær og í gærkvöldi var Akranes væntanlegt og Amarfell fór á ströndina. Þá kom amerískt skólaskip, Texas Clipper, og liggur það í Sundahöfn. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Haukur fór á strönd í gær- morgun. Hvítanes var vænt- anlegt að utan í gær og Hofs- jökull væntanlegur af strönd í dag svo og Ljósafoss. Lag- arfoss er væntanlegur að utan í kvöld. Morgunblaðið/Ól.K. Magnússon Starfsmenn Reykjavíkurborgar hafa unnið að því í sumar að endurnýja og fegra gras- brekkuna milli Bankastrætis og Amtmannsstígs, brekkuna sem Bernhöftstorfuhúsin standa í og er ofan við útitaflið í Lækjargötunni. Er óhætt að segja að þar hafi mjög vel tekist til. Verkið smekklega og vel af hendi leyst. — Um leið var hellulögð gang- stettin meðfram Bernhöftstorfuhúsunum. Tré og runnar gróðursettir. Settir upp ljósa- staurar með allri stettinni og lágreist hvítmálað grindverk er meðfram allri húsaröð- inni- Það gerir líka sitt til þess að gera umhverfið notalegt. Vonandi fær þetta allt að njóta sín í framtíðinni og gleðja augu bæjarbúa. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 8. júlí til 14. júlí, aö báöum dögum meötöldum, er í Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavík- ur Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Neeapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Laaknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eóa nær ekki til hans sjmi 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í HeilsuverndarstöÓ Reykjavíkur ó þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafól. hefur neyöarvakt frá og meö skírdegi til annars í póskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónœmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráógjafa- sími Samtaka ^78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8. Tekiö á móti viötals- beiónum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabær Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. ApótekiÖ: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek NorÖurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: ApótekiÖ er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Simþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Setfou: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparetöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauðgun. Skrifstof- an HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720: MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lifevon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir Sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (sím8vari) Kynningarfundir í SíÖumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, TraÖar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö ófengisvandamól aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöl8tööin: SálfræÖileg ráögjöf s. 623075. Fróttasendingar rfkisútvarpsins á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13^70 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Aö auki laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liöinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Lendspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Bernaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunaríækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúAir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspít- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishóraðs og heilsugæslustöövar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á há- tíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagn8veitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóóminjasafnió: Opið þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga ki. 13.30-16.00. AmtsbókasafniA Akureyri og HóraAsskjalasafn Akur- eyrar og EyjafjarAar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BorgarbókasafniA í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. BústaAasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn—• Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. ViÖ- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í GerÖu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húeiA. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjareafn: Opiö alla daga nema mánudaga 10—18. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti: Lokað um óákveðinn tíma. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Ueta8afn Einare Jónssonar: OpiÖ alla daga nema mónu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. HÚ8 Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Soðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Náttúrugripa8afnÍA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræAÍ8tofa Kópavogs: Opið ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. rtópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjávík slmi 10000. Akureyri simi 06-21840. Siglufjörður 96-71777. SUND.STAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mónud.—föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug í Mosfellssvoit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mónud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.