Morgunblaðið - 09.07.1988, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 09.07.1988, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ 1988 í DAG er laugardagur 9. júlí. 191. dagur ársins 1988. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 2.16 og síðdegisflóð kl. 14.54. Sólarupprás í Reykjavík kl. 3.24 og sólar- lag kl. 23.40. Sólin er í há- degisstað í Rvík kl. 13.33 og tunglið er í suðri kl. 9.40. Almanak Háskóla íslands.) Vér erum því dánir og greftraðir með honum í skírninni, til þess að lifa nýju lífi, eins og Kristur var upp vakinn frá dauð- um fýrir dýrð föðurins. (Róm. 6,4.) 1 2 3 4 ■ ‘ 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 ';4 15 ■ 16 LÁRÉTT: — I fíkniefni, 5 bátur, 6 sefar, 7 gnð, 8 heiðursmerkið, 11 bókstafur, 12 háttur, 14 svari, 16 mæðan. LÓÐRÉTT: — 1 snýr út úr, 2 rifa, 3 haf, 4 svik, 7 aula, 9 minnka, 10 lengdareining, 13 kjaftur, 1S einkennisstafir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: - 1 skútur, 5 ri, 6 örð- ugt, 9 púa, 10 áa, 11 uð, 12 sið, 134 lasm, 15 lán, 17 gránar. LÓÐRÉTT: — 1 sköpulag, 2 urða, 3 tíu, 4 rótaði, 7 rúða, 8 gái, 12 smán, 14 slá, 16 Na. ÁRNAÐ HEILLA OA ára afmæli. Á mánu- Ovl daginn kemur, 11. þ.m., er áttræður Þórður Einarsson verslunarmaður, Hlíf, ísafirði. Hann ætlar að taka á móti afmælisgestum sínum á morgun, sunnudag, milli kl. 15 og 17 í samkomu- sal Hlífar. 17A ára afmæli. í dag, 9. I U júlí, er sjötugur Jón Ö. Bárðarson, Blikanesi 1 í Garðabæ, forstjóri hlutafél. Silfurtúns, en hann var áður kaupmaður vestur á ísafirði. Hann er að heiman. f7A ára afmæli. I dag, 9. I vl júlí, er sjötugur Krist- ján Friðgeir Kristjánsson fiskmatsmaður frá Bolung- arvík, Suðurvangi 2, Hafn- arfirði. Kona hans er Jónína Elíasdóttir og eru bæði bomir og bamfæddir Bolvíkingar. Kristján er að heiman. r A ára afmæli. í dag, 9. ÍJvl júlí, er fimmtug Bryndís Schram, Vestur- götu 38. Af því tilefni tekur hún á móti gestum á Hótel fslandi frá kl 90 í kvnld FRÉTTIR VEÐURSTOFAN sagði í gærmorgun, í veðurfrétt- unum, að þar á bæ ættu menn von á þvi að í gær hefði víða orðið hlýtt í veðri, inn til landsins. í fyrrinótt vætti stéttar víða á landinu, en hvergi telj- andi úrkoma. Um nóttina hafði hitinn farið niður að frostmarki norður á Stað- arhóli. Hér í bænum var 9 stiga hiti. Sólin skein á bæjarbúa í tæpl. 7 ldst. í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrra gerði norðanáhlaup og kólnaði í veðri. Fór hit- inn niður í eitt stig. Hér í bænum var 6 stiga hiti þá nótt. ÞENNAN dag árið 1941 samþykkti Alþingi hervemd Bandaríkjanna. HÆSTIRÉTTUR íslands gerir kunnugt í nýju Lögbirt- ingablaði að lögum sam- kvæmt um framboð og kjör forseta íslands verði háð þing Hæstaréttar í dómhúsi réttar- ins miðvikudaginn 27. júlí kl. 10 árd. Til meðferðar verða tekin málefni, er að nefndum lögum ber undir þingið. HÁSKÓLI íslands. Mennta- málaráðuneytið augl. í Lög- birtingi lausa lektorsstöðu í gervitannagerð við tann- læknadeild háskólans. Um- sóknarfrestur er til 26. þ.m. FRÁ HÖFNINNI REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag kom Askja úr strandferð og togarinn Ottó N. Þorláksson kom inn af veiðum til löndunar. Þá fór Hekla í strandferð og togar- inn Freri hélt til veiða. í gær lagði Helgafell af stað til útlanda. Ljósafoss kom af ströndinni og Bakkafoss kom að utan. Rússneska hafrann- sóknarskipið fór út aftur. Þá kom Stapafell í gær og í gærkvöldi var Akranes væntanlegt og Amarfell fór á ströndina. Þá kom amerískt skólaskip, Texas Clipper, og liggur það í Sundahöfn. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Haukur fór á strönd í gær- morgun. Hvítanes var vænt- anlegt að utan í gær og Hofs- jökull væntanlegur af strönd í dag svo og Ljósafoss. Lag- arfoss er væntanlegur að utan í kvöld. Morgunblaðið/Ól.K. Magnússon Starfsmenn Reykjavíkurborgar hafa unnið að því í sumar að endurnýja og fegra gras- brekkuna milli Bankastrætis og Amtmannsstígs, brekkuna sem Bernhöftstorfuhúsin standa í og er ofan við útitaflið í Lækjargötunni. Er óhætt að segja að þar hafi mjög vel tekist til. Verkið smekklega og vel af hendi leyst. — Um leið var hellulögð gang- stettin meðfram Bernhöftstorfuhúsunum. Tré og runnar gróðursettir. Settir upp ljósa- staurar með allri stettinni og lágreist hvítmálað grindverk er meðfram allri húsaröð- inni- Það gerir líka sitt til þess að gera umhverfið notalegt. Vonandi fær þetta allt að njóta sín í framtíðinni og gleðja augu bæjarbúa. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 8. júlí til 14. júlí, aö báöum dögum meötöldum, er í Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavík- ur Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Árbœjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Neeapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Laaknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur við Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eóa nær ekki til hans sjmi 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í HeilsuverndarstöÓ Reykjavíkur ó þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafól. hefur neyöarvakt frá og meö skírdegi til annars í póskum. Símsvari 18888 gefur upplýsingar. Ónœmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráógjafa- sími Samtaka ^78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8. Tekiö á móti viötals- beiónum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabær Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. ApótekiÖ: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek NorÖurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: ApótekiÖ er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Simþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Setfou: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást i símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- ið opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnu- daga 13-14. Hjálparetöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og for- eldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miö- vikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauðgun. Skrifstof- an HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720: MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Lifevon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. Símar 15111 eöa 15111/22723. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir Sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (sím8vari) Kynningarfundir í SíÖumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, TraÖar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö ófengisvandamól aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sálfræöl8tööin: SálfræÖileg ráögjöf s. 623075. Fróttasendingar rfkisútvarpsins á stuttbylgju: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13^70 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandaríkjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Aö auki laugardaga og sunnudaga, helztu fróttir liöinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tími, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Lendspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildln. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyr- ir feöur kl. 19.30-20.30. Bernaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunaríækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landa- kotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúAir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvítabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vífilsstaðaspít- ali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishóraðs og heilsugæslustöövar: Neyðar- þjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöur- nesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á há- tíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidög- um. Rafmagn8veitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 694300. Þjóóminjasafnió: Opið þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga ki. 13.30-16.00. AmtsbókasafniA Akureyri og HóraAsskjalasafn Akur- eyrar og EyjafjarAar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BorgarbókasafniA í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. BústaAasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud.—fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aöalsafn—• Lestrar- salur, s. 27029. Opinn mánud.—laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. ViÖ- komustaöir víösvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þriöjud. kl. 14—15. Borgarbókasafniö í GerÖu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöasafn miövikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miövikud. kl. 11—12. Norræna húeiA. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjareafn: Opiö alla daga nema mánudaga 10—18. Ustasafn íslands, Fríkirkjuvegi: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 11.00—17.00. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti: Lokað um óákveðinn tíma. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Ueta8afn Einare Jónssonar: OpiÖ alla daga nema mónu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. HÚ8 Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarval88taöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Myntsafn Soðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Sími 699964. Náttúrugripa8afnÍA, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræAÍ8tofa Kópavogs: Opið ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. rtópar geta pantað tíma. ORÐ DAGSINS Reykjávík slmi 10000. Akureyri simi 06-21840. Siglufjörður 96-71777. SUND.STAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud.—föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mónud.—föstud. fró kl. 7.00-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárlaug í Mosfellssvoit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mónud. - föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. fró kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Seltjarnarness: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.