Morgunblaðið - 09.07.1988, Page 23

Morgunblaðið - 09.07.1988, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ 1988 23 Stillið á Stjörnuna í sumar, því að Stjarnan verður stillt á hlust- endur um allt land. Á hverjum laugardegi verða beinar útsendingar frá stöðum á hlustunarsvæðinu og fjörið verður í hámarki. Útsendingarbíll Stjörnunnar og hressir starfsmenn stöðvarinnar verða á ferðinni með karnivalstemmningu i farteskinu. Það verður boðið upp á útiskemmtanir, uppákomur, söng og hljóðfæraleik, viðtöl og dansleiki. Tommaborgarar, Emmess ís, Fjarkinn og Pepsi verða einnig á boðstólum og ökuþórar geta spreytt sig á ökuleikni sinni. Sá besti á hverjum stað tekur á í úrslitakeppninni og sigurvegari hennar fær nýjan Citroen AX í verðlaun. Stjarnan verður á FM 102 og 104 á effirtöldum stöðum í sumar: Vestmannaeyjar Keflavík ...... Akranes........ Borgarnes . ... Selfoss........ Hvolsvöllur.. .. Akureyri....... Hafnarfjörður . .... laugardag 9. júlí .... laugardag 16. júlí .. .. laugardag 23. júlí .... sunnudag 24. júlí . . laugardag 6. ágúst . . laugardag 13. ágúst . . laugardag 20. ágúst ,. laugardag 27. ágúst Citröen AX í verðlaun fyrir ökuleikni Á öllum viðkomustöðum verður haldin keppni í öku- leikni. Sigurvegarar á hverjum stað mætast síðan í úrslitakeppni þarsem sá besti hlýtur nýjan Citroén AX í verðlaun.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.