Morgunblaðið - 09.07.1988, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 09.07.1988, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ 1988 23 Stillið á Stjörnuna í sumar, því að Stjarnan verður stillt á hlust- endur um allt land. Á hverjum laugardegi verða beinar útsendingar frá stöðum á hlustunarsvæðinu og fjörið verður í hámarki. Útsendingarbíll Stjörnunnar og hressir starfsmenn stöðvarinnar verða á ferðinni með karnivalstemmningu i farteskinu. Það verður boðið upp á útiskemmtanir, uppákomur, söng og hljóðfæraleik, viðtöl og dansleiki. Tommaborgarar, Emmess ís, Fjarkinn og Pepsi verða einnig á boðstólum og ökuþórar geta spreytt sig á ökuleikni sinni. Sá besti á hverjum stað tekur á í úrslitakeppninni og sigurvegari hennar fær nýjan Citroen AX í verðlaun. Stjarnan verður á FM 102 og 104 á effirtöldum stöðum í sumar: Vestmannaeyjar Keflavík ...... Akranes........ Borgarnes . ... Selfoss........ Hvolsvöllur.. .. Akureyri....... Hafnarfjörður . .... laugardag 9. júlí .... laugardag 16. júlí .. .. laugardag 23. júlí .... sunnudag 24. júlí . . laugardag 6. ágúst . . laugardag 13. ágúst . . laugardag 20. ágúst ,. laugardag 27. ágúst Citröen AX í verðlaun fyrir ökuleikni Á öllum viðkomustöðum verður haldin keppni í öku- leikni. Sigurvegarar á hverjum stað mætast síðan í úrslitakeppni þarsem sá besti hlýtur nýjan Citroén AX í verðlaun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.