Morgunblaðið - 09.07.1988, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 09.07.1988, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. JÚLÍ 1988 29 # Reuter Sátt og samlyndi William Crowe (t. v.), aðmíráll og forseti herráðs Banda- ríkjanna, útskýrir málin fyrir starfsbróður sínum frá Sovétríkjun- um, Sergei Akhromeyev, en sá síðarnefndi er nú í heimsókn í Bandarikjunum. Þeir eru staddir um borð í bandaríska flugTnóður- skipinu „Theodore Roosevelt.“ Afganistan: 31 ferst í sprengingn Moskvu, Reuter. ÞRJÁTÍU og einn maður beið bana og á fjórða tug manna slas- aðist þegar sprengja sprakk í bíl i borginni Jalalabad í austurhluta Afganistans í gær. Sovéska fréttastofan Tass kennir „afgönskum öfgasinnum" sem er í nöp við leppstjórn Sovétmanna um sprengjuárásina. Flestir hinna látnu voru börn, konur og eldra fólk, að sögn fréttastofunnar. Sprengingin kemur í kjölfar nokkurra slíkra undanfamar vikur. Stjómvöld í Sovétríkjunum saka skæmliða sem beijast við stjóm Najibullahs um árásimar. í Jalalabad, nærri landamæmm Pakistans, hófst brottflutningur sovéska herliðsins þann 15 maí sl. Að sögn embættismanna em nú allir sovéskir hermenn á brott úr borginni. Sænskur dómstóll sýkn- ar lækna í morðmáli Saníianirnar á hendur þeim taldar ónógar Stokkhólmi. Reuter. SÆNSKUR dómstóll sýknaði í gær tvo lækna, sem sakaðir voru um að hafa myrt og sundurlimað vændiskonu. I dómsorðinu sagði, að ekki hefði tekist að sanna sekt þeirra, svo að óyggjandi væri. Kviðdómurinn, sem sjö manns skipuðu, sagði, að margt benti til, að mennimir tveir, almennur lækn- ir og meinafræðingur, hefðu framið morðið, en ekki væri unnt að færa sönnur á það með óyggjandi hætti. Dómurinn sagði enn fremur, að saksóknari hefði sýnt fram á, að læknamir hefðu sundurlimað lík hinnar 27 ára gömlu vændiskonu, Catrin da Costa, í líkskurðarstofu Stokkhólmsspítala árið 1984, en ekki væri unnt að refsa mönnunum fyrir það, þar sem málið væri fymt að því er þetta varðaði. Mennimir tveir voru handteknir, eftir að dóttir annars þeirra hafði sagt móður sinni frá málinu. Seinna lýsti stúlkan í smáatriðum fyri*- sálfræðingi lögreglunnar þvi, sem hún hafði séð, og sagði, að faðir sinn hefði ásamt meinafræðingnum limað í sundur líkið og hent höfðinu. Bamið var aðeins 18 mánaða, þegar þetta gerðist. I dómsorðinu sagði m.í.: „Dóm- urinn telur, að frásögn stúlkunnar sé sönn,“ og enn fremur, að báðir læknamir væm „augljóslega kyn- ferðislega brenglaðir“. Mennimir tveir, sem ekki má nafngreina samkvæmt sænskum lögum, vom fundnir sekir um morð fyrr á þessu ári, en áfrýjunardóm- stóll dæmdi málsmeðferðina ógilda, eftir að nokkrir kviðdómenda lýstu opinberlega yfír í fréttaviðtölum, að þeir efuðust um réttmæti dóms- ins. HITABYLGJA geysar nú í Grikk- landi og Júgóslavíu. Hitinn, sem mestur hefur mælst 44 gráður, hefur valdið röskun á daglegu lífi fólks og í Grikklandi hafa 15 manns látið lífið af hans sök- um. Flestir hinna látnu eru gam- alt fólk sem átt hefur við hjarta eða öndunarsjúkdóma að stríða. Ferðamenn í Aþenu láta sér fátt um hitana fínnast og halda áfram Veijendur sakbominganna drógu í efa áreiðanleika framburðar stúlkubamsins og töldu, að sak- sóknari hefði ekki sannað, að um morð hefði verið að ræða. Höfuð líksins fannst aldrei og sögðu veij- endumir, að da Costa hefði getað dáið af öðmm orsökum. Jan Carlsson, lögfræðingur meinafræðingsins, sagði, að niður- staða dómsins reisti við tiltrú manna til sænsks réttarfars. að skoða minnismerki og söfn þó svo að alltaf sé gott að svala sér í gosbmnnum inn á milli. Á götum borgarinnar var fátt um manninnn en strendurnar fullar af fólki. Búist er við að um miljón Aþenubúar yfírgefí borgina yfír helgina til þess leita sér svalara lofts á grísku eyjunum eða upp í fjöllum. Samkvæmt veðurspá á hit- ana að lægja á sunnudag. Grikkland: Hitabylgja í Grikk- landi og Júgóslavíu Aþena. Reuter. Langarþig ekkií góðan sumarbústað? Svona einn alvöru... Hefurðu hugleitt hvað sumarhúsið getur orðið notalegt í vetrarkyrrðinni Ifka... Sýnum fullinnréttað frístundahús í Brautarholti laugardag og sunnudag kl. 13 til 17 og aðra daga á verslunartíma. 6 óra góð reynsla í íslenskrí veðráttu. ELDASKÁLINN Brautarholtl 3, 105 R. S 621420 Aðaifundur Byggung B.S. V.F. verður haldinn föstudaginn 15. júlí nk. í Átthagasal Hótels Sögu kl. 17.00. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Símar 35408 og 83033 AUSTURBÆR Langholtsvegur 110-150 Langholtsvegur 152-208 Karfavogur Háahlíð Austurbrún Tunguvegur Breiðagerði Miðleiti Skipholt 52-70 o.fl. Þórsgata Álfheimar4-30 Kambsvegur UTHVERFI Fiskakvísl KOPAVOGUR Sunnubraut Kársnesbraut 77-139 VESTURBÆR Hjarðarhagi 11-42 Melhagi FOSSVOGUR Goðaland

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.