Morgunblaðið - 07.08.1988, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.08.1988, Blaðsíða 2
2 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. ÁGÚST 1988 íslenski farand- söngvarinn Jón Magnússon hefur á einu ári ferðast um Evrópu og leikið með um 200 manns, nú síðast með fræg- asta rokkara sam- tímans, Bruce Springsteen nr. Han »pUUr jo for 46.000 i Idr»wp»?k»r> 1 aft«n. Han ■pillcr o« ikk* for folk pi lM» jo' D*t *r »kinh«rlijt dtnak virkclljjlwd. mandag 25. loU 1088 slda 13 CKSTRAÖLADET EKSTRABLADCT 12 mandaq 2S. |uB 1066 Bruce-Ekstra o ■ Givrn autngra/, Bo*», bad tn modií dtuiA tuini'. mr« fcon modtg damk Arvng, mr.nha fik nej. Bruee i<or ikkr urr- dtnutjemt, mtn *adrmo»i Aoní drn da*. Verdeitsstjemen lob fra sikkerhedsvagteme og gav den som gademusikant pá Stroget D*t var liga godt lom ind -J«f*»hw"pAOI-Tonr. i h«A» hi.Ui.plTVi h*vd* b»rt pilrmmi I h*d» hut* JtelvtKJc.-. LXrl mft v»re Iwgn. tldll*»rt pi afwn*n, o* » púktd* >** foran o* bad h«m htfynd* ig*n. Oj nttop d* kom Bnu* 8prin*»t»»n, Mirharl Ándtrun fto) itf Tharmxt Fredtrihtrn — w- dmfrrakr rvm fik érrrt Iwt srarnt. fFotOtCrrl Jenten) VIDEO-FREAKS 'Bruc*! Koto h»rov»r. Hn''P *»’• Rftbet fr« tuilampilUnm flk Ikka kun ðprin*»t**n Ul •t atopp* foran d»n n»dla*t« O,.rm.biocr*f I Nytad*. D*t *jord* r««A Micluiel Aod»r- ■«n o* Tboraa» Pr*d«rikMrn, k«b»nb»vnrr« d»r vor o**t for at (1 Udk *jov nr l«» mad d»m vldao-ka- f tlltu* mlnutter u 21 tekunilrr fik drn ulmdtke Jthn Ma/nutton lav at Ufe krrull JEC VID8TE HANKOM Lykk*li*»t af «11« «r nok John M»gnu»»on, d»r ikk* M»1 Unt* «in guitar til in ogiA ■ J*| vld»t«, h»n viU* >me. H»n tr dto *]«*» H.uaikr.r, d«r akal l*v* mu- tikkan belt ud. Ikka bar* foran tu»ind«r pi h»je *on- n«r, ti*er han. Udt I OU» lorda* tfUa. Kun godt «n tlm* *fur, at Springiteeiu privete Bot'ng W 1 Kaxtrup Luft- n»i« — llek *r vom live ««x>o. ribu jtf til Mlchati- BruS. Sprin*»t*«n p* Straml i Ka- lw-nhavn. M«r*»jov k«n man jo ikke íl tn lardag «ften, »i**r Tboma* FmUriWn. — VI U««r b«r« m*d;.vi: d*». J*g kan (kka rM m«*«t. men Miclu.«l er ruirm««t perfekt til Uknik. Men ví har be*|* oye fcr rn *tma lion. UKRUKKET SenMlioatil *r det, at Tb« Rrjwt atiilar úg op pft »n uat brfolkrt *4*»oe i en »f Ruro p«» hovrdiUeder. Skien ny- Ud*n oco hina ny* ktrrext* Patti Scialfa t* aaparatio- nen in huatruan Juliann* Phillrpa kom ud. h*r dar v»- r«t hermtlúk iuklut oro- krin* 8pring»t*«n. M«n xn«n» vi «11« trpr, at Bruca Sprinntaan — Uod» h»n« ned«pí-jord*n-Uk»t«r — er p* vej til at bliva en krukka p* Uga fod mrd Mi- chatl Jaclwon. Madonna. Wbilnay Hou»too of tadn ...- ‘r----aft gnr haa d tatnmtn mtd the Boti: — Han lavedr egu' miglr ktffet, }t$ mdtte rrdde kam ud afJFcto: Oie lUnnilÍg) AlUrrde (Rom var Bruce r<* g«drn. Klokken tre om nal- ten *ik han tur forbf Den Sp*o»k* Trapp*. Kn f)T *av ham rn jniilar i hftndtD. 0* sfl »pilloau Bru lentrenda *r m*nf«. 'Koncrrlen' »ta<Ut «*d T» On Flr*’. Og fotk «yn*»u cied fra foral* »trof« _____________ ... _• l’uuuuuh. D*t «r *ud- Rrutvr for bj*n» tiunin.rligL,. T»nk jeg opl»- M v*r del her. Jeg Irur jrv be- Nog*n an»k«r, tporgor »ig»r rn pige bUuwlt ’ ‘ * pubilkum. D*r«fter *n Ug« cl *ku»- i.vV tulgev* af Th« Rlvar'. %am knilegaim lorler TU» ■ Bo*»’ lf*nn«m. — Han kan mln» *»ag» bnlrn end mig **lv, ilgtr Springutann ;, . John M»gnu»»<m. lmlen Jutur af nwd 'Danring In The Dark’ til uktiuil kl*p- - ’Born In Tbe Uá*’. - Tb« Rir»r-. Tm On Flr«’. YKKELIO _ Hruce «ju lwfo «t •!• Kan fiuladtr pl*dMfl for- mindillgt m*on*»ke Han den nedlagte porno- K*r bnú for *t *A «t tur ‘ mrd en haie ef UMU.-' eW Hao h*« hru* fot «t - ix. P*ml pa«a»t tpfll. tn«! gade folírt, nir bSocrní mcd r.n tuilr nt iiuOf' 'ftSSaSvjæss® p Mr.i »p*eialt tt ItalUruk rej- rnenie, drr kan. forfcindr* teeehdtah gar dat vant ktUgt. ham 1 det er prtttec ogovtr fonatmka fam. De‘t akew ik- k« hrr 1 Kubenbavn. Bruoe var lykktilg, tUer htnt sik- Uerhedtchef Ttrry Mago- ytrn. — Dn han Imgyndt* at •pille, vidit* jag bi*r«, at jng ■kulle r»rt m*d. Det var ■tm«dun g*œ- vwtaborgtr m»l v«n. J«g har «plll«t hani nord am. tang* tutinder af garige. — Ikkr mindat fordl J«g John Magattuan, dnr ikke kan SprlngiUwnn tangt •* *r mindr* krukk«t, ond *t godt flan *r «n d«l al mtg. han har el kun»tn«r-navn: og vora* atamm.r Ugg«r ta-.l Jojo, cr 28 flr. tan af tn op af hinandim. ameriktner, men ialandtk 1 tl roinutlerog 21 »«kun- d«r flk John lov «1 legn v«r- drn»»tj«rn«. Han gjordo det nied «fl »tor ov«rb«vl»ning, •t der v*r knua, ky* og kr*m btgefUr. 0V DIG, BRUCE - M*n j«g mfl «!g« 1U Bruct" Ov dig Udt m«r* pfl dtn *ku»tl»k* guilar, *il*n kan du ikk« klare rlig pfl g/KÍrrne. li*n l*v*d« «gu’ nogle baffer, »<>m j«g mfllU r*dd« b*m ud af. M«n »pog lU tide. Jeg er nt.nr Bruce fan. H*n »r rgte rock'n. Og h*n fýldar utro- Ufl m*g*L Htn *r «n tutrk ronnd. Nflr nwn modtr h*m, ■ blivrr man ««lv aunrk, tigtr John. ' — Sprlng»U«n «r endda ikkn tlarrk 1 tlg t*lv. M*n harni munik gar dlg i bedre humar. Uiftar fotk. I tncd- uetning lil »fl roangn andr*, der btre »Ur pl det nagatlve, tfl et Sprlngttaen manden, der kan h*»va ot fra middel mfldighedtn ind til d«t poti- live. I»«t »Uerke. Stmlidig med nt vl bevarer d*t eerio- M, etger John Det terieue i Bruce SpringtUent Hv «r han* mu- tik... Og deu ny» Jw»r*»te, Pltll Bcialfl. Mnnt Bruc* nyder g*d*livet i Kaban- havn. *r bun tlene tilbeg* pfl ludeltel. Spejdtnd* efur hem fru tukxun euitan* h*J- on. Bonen ved deC Hnn iler ned af Stregtt. AutograQai- gcrne.ng da iUlieotka f*n» glver op. Bruc* 8pting*to«n •r «n verdeneetjem* og der- íor «t yndet Jtgunfll I)el g«r iuun nflrber. Hote) D’Anglatnrre, P»lti ScÍfllfi. h*n» ilkkerimdafolk og man- g«r* giver ham den tryghad, ban lkke h*r htlt eiden tur- nfltUrtan U. junl I Torlno. AF MiCHAGL FRANK MOLLER FOTOS: MICHAEL ANDGR&EN OO THOMAS FREDERIKSEN Þannig sló stærsta blað Danmerkur, Ekstrabladet, upp frásögn og myndum af Jóni og Bruce. Hei Bruce, tökum lagið! — kallar Jójó til Bruce Springsteens þar sem hann kemur gangandi niður Strikið. Hann nemur staðar, virðir stundarkom fyrir sér þennan lág- vaxna, glaðbeitta götusöngvara frá íslandi, hristir síðan höfuðið og ætlar að halda áfram. Látt’ ekki svona, sýndu að þú sért eki yfír okkur hafinn, taktu með okkur lagið. Jójó gefst ekki upp, strikfarendur líka famir að kalla og klappa og — Bruce Springsteen slær til. Hann tekur kassagítarinn úr útréttri hönd Jójós, sem er með annan hangandi framaná sér og þeir byrja að spila og syngja, fyrst I’m on Fire, síðan The River og loks Dancing in the Dark. Á eftir faðmar Bruce Jójó innilega að sér og lýsir yfir ánægju sinni með frammistöðu hans: „This guy knows my songs better than I do“ — og hraðar sér svo heim á hótel. Skilur fólksfjöldann á Strik- inu eftir með óvænt ævintýri á gönguför, — og íslenska tónlistar- manninn Jón „Jójó“ Magnússon með óvænt uppfýlltan æskudraum; hann er búinn að syngja dúett með vinsælasta rokkara heims. Þetta gerðist laugardagskvöldið 23. júlí, rúmum klukkutíma eftir að Boeing-þota Bruce Springsteens lenti á Kastrupflugvelli. Tveimur kvöldum síðar hélt hann hljómleika fyrir 45 þúsund manns í Idræts- parken í Kaupmannahöfn. Þann sama dag voru götuhljómleikar hans og Jójós forsíðufrétt Ekstra- blaðsins, stærsta dagblaðs Dan- merkur, og myndband af uppákom- unni sýnt í sjónvarpi. Og enn tveimur dögum síðar hitt- umst við Jójó yfir kaffíbolla á Strik- inu. Hann er nýklipptur og lítur vel út, þrátt fyrir að vera varla búinn að ná sér af slæmri flensu, sem hefur hijáð hann undanfarið, og svo segist hann enn ekki vera búinn að jafna sig á því að hafa spilað með Bruce Springsteen: „Ég hef eiginlega ekkert getað spilað síðan,“ segir hann og brosir afsakandi til kassagítarsins sem situr með okkur við borðið. „Það er einhvem veginn svo lítilfjörlegt að spila aftur einn eftir þessa upplif- un. Samt var þetta í rauninni ekki öðmvísi en að spila með hvaða góð- um tónlistarmanni sem er. Ég meina ... ég gleymdi mér alveg á meðan, hugsaði ekkert útí að þama væri ég að troða upp með fremsta rokkara heimsins, einbeitti mér bara að músíkinni, að spila þessi lög eins vel og ég gat. En eftirá og þessa daga sem liðn- ir em síðan, hef ég lítið um annað hugsað. Þetta er að sjálfsögðu það stórkostlegasta, sem ég hef gert á tónlistarferli mínum, og hefur haft geysilega sterk áhrif á mig, bæði músíklega og persónulega. Það em þessi áhrif sem ég hef verið að reyna að vinna úr síðan þetta gerð- ist. Ég hef meðal annars hugsað mikið um fortíð mína, sem oft hefur verið helvíti líkust en líka oft mjög skemmtileg, og komist að því að margar af þeim hugmyndum sem ég hef verið að burðast með em vitlausar og skipta engu máli. Til dæmis að sektarkenndin, sem hefur alltaf fylgt þeirri ákvörðun minni að helga líf mitt rokktónlistinni, — að ég sé ekki að gera neinum gagn, — er bara della. Mér finnst einsog eitt af því, sem Bmce Springsteen sagði með því að spila með mér, væri: „Þú verður að gera það sem þú þarft að gera. Það hef ég gert.“ Það getur vel verið að einhveijum þyki þetta fáránlegt, en mér finnst eins og hann hafi viljað gefa mér þessa hvatningu. Einu sinni stóð hann í þessum sömu spomm og ég, einu sinni spilaði hann á götunum og litlum pöbbum ...“ „Nei, eftir að hann var farinn vom margir að segja við mig að ég ætti að reyna að fá hann til að bjóða mér á hljómleikana sína, að ég ætti að reyna að fá hann til að hlusta á fmmsömdu lögin mín og svo framvegis. Vissulega langaði mig á hljómleikana og allt það, en ég vildi ekki eyðileggja þessa sér- stöku upplifun sem hann veitti mér, þessa hvatningu sem ég var að lýsa, með því að gerast svo ómerkilegur að fara að nota tæki- færið til að snapa mér aðgöngu- miða . . . Sko, í fyrstu fannst mér hann vera hálfdapur, að honum Iiði ekkert of vel þarna gangandi á Strikinu með hóp af fólki á eftir sér, sem var að reyna að snerta hann, biðja um eiginhandaráritanir og allt það sem fylgir stjömudýrk- uninni. Hann vill í rauninni ekkert slíkt. Hann vill spila góða tónlist og búið. Og ég er viss um að það var vegna þess að hann skynjaði að ég hafði áhuga á að spila með honum sem góðum tónlistarmanni,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.