Morgunblaðið - 07.08.1988, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 07.08.1988, Blaðsíða 10
*0 B MORGUNBLAÐIB, SUNNUÐAGUR17/ ÁGÚST' 4988 (Kuppershusth) HEIMILISTÆKI Eigum mikið úrval af þessum glæsilegu heimilistækjum. Eldavélar breidd 50 cm., helluborð, oínar, gashelluborö o.fl. KUPPERSBUSCH er Vestur-þýsk gæðavara. Okkar verð em hagstæð - Mjög góð greiðslukjör. Gæðavörur í þfna þágu. r* fj Jw n Lækjargötu 22, Hafnarfirði, s. 50022 Eldh úsinnré ttingar íslensk framleSðsla á hagstæðu verðL Margir möguleikar á efni og útliti, staðlað eða sérsmíðað. Glassileiki og frábær gæði Sjón er sögu ríkari INNRÉTTINGA- OG HÚSGAGNAVERSLUN Verslun: Reykjavíkurvegi 68, 222 Hafnarfirði, sími 54343. Vestur-þýskir S3P vörulyftarar Globust LÁGMÚLA 5. S. 681555. ELDHÚSKRÓKURINN Tveir lystugir réttir Mínútusteik með grísku salati Fyrir 4. 4 þunnar sneiðar nautakjöt, (úr lendarstykki eða innanlær- isvöðva, um V2-I sm.) 35 g smjör, salt og pipar. Salat: 1 kálhöfuð, 2-3 tómatar, 1 græn paprika, 1 laukur, V2 agúrka, 10-12 svartar ólífur, ferskt tímían (eða krydd), olíu og ediklögur, 150 g mozzarella-ostur, snittubrauð eða smábrauð. Útbúið fyrst salatið: Skerið kálið (gjaman ísberg) nið- ur í strimla, sneiðið tómata, lauk og papriku, skerið agúrkuna í fem- inga, og raðið þessu með svörtum ólífum og ostbitum í salatskál. Hell- ið olíu-ediks leginum yfir. Kjötið er bankað lítillega með kjöthamri og síðan steikt í smjöri á pönnu í 1-2 mínútur á hvorri hlið. Eftir steikingu er kjötið kryddað með salti og pipar, og svo borið fram með salati og brauði. Spagettí með kjöt- sósu Bourgignone Fyrir 4. 200-300 g spagettí (t.d. Ba- rilla), Sósan: 400 g nautahakk, 2-3 þykkar sneiðar beikon, 1 lítill laukur, 1-2 stilkar selja (sellerí),eftir smekk, 20 g smjör, 150 g litlir sveppir (champign- on), salt og pipar, Provence-kryddjurtir, 1-2 matsk. tómatmauk, 1 matsk. hveiti, IV2 dl rauðvín, IV2 dl kjötsoð (af teningi), steinselja. Skerið beikonið í smábita, saxið niður laukinn og selleríið, og létt- brúnið þetta í smjörinu með kjöt- hakkinu. Skerið sveppina í tvennt og bætið þeim út í. Kryddið með salti, pipar og kryddjurtum. Sigtið hveitið yfír og bætið tómatmauk- inu út í. Þynnið með rauðvíni og kjötsoði, eða eingöngu með kjöt- soði ef vill. Látið sósuna krauma í 10-15 mínútur. Borið fram með nýsoðnu spagettíi. Gott að hafa grænt salat með.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.